Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 1
Laugardagur 12. apríl 1980 82. tölublað—64. árgangur íslendingaþættir fylgja blaöinu í dag Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Fiskvinnslumar á ísafiröi stöðvast: Launatap um 50 milljónir á viku JSS — i gærkvöld'i stöövaöist vinna i fiskvinnsluhúsunum tveim á tsafiröi vegna þess, aö öllu starfsfölkinu, um 400 manns hefur veriö sagt upp vegna sjó- mannaverkfallsins. Aö sögn Jóns Páls Halldórs- sonar framkvæmdastjóra Norö- urtanga hf. var gert ráö fyrir, aö hráefniö ynnist upp I gær- kvöld, þannig aö ekki yröi um neina vinnu aö ræöa i dag; Sagöi Jón Páll, aö tekjutap þessa fólks gæti oröiö tilfinnan- legt, ef málin tækju ekki aöra stefnu. Mætti gera ráö fyrir aö frystihúsin tvö greiddu um 50 milljónir króna i laun á viku. En þess bæri aö geta, aö inni i þess- um tölum væri yfirvinna og bónus, en aftur ynni hluti fólks- ins hálfan daginn. „Annars get ég sagt þér þaö, aö linubátarnir okkar tveir Orri og Vikingur III eru nýkomnir úr róöri meö samtals 23 tonn. Viö lánuöum Slysavarnafélaginu þá I fjáröflunarskyni og sjómenn- irnir gáfu vinnu sina. Þetta ar löngu umsamiö, enda stendur félagiö i fjárfrekum fram- kvæmdum nú”, sagöi Jón Páll. Þá haföi Timinn samband viö Konráö Jakobsson fram- kvæmdastjóra Hraöfrystihúss- ins hf. á Hnifsdal i gær, en þar var fólkinu ekki sagt upp, eins og á hinum stööunum tveim, heldur var ákveöiö aö reyna aö afla hráefnis annars staöar frá. Sagöi Konráö, aö hráefniö heföi unnist upp fyrir hádegi. Þaö yröi svo undir aflabrögöum komiö, hvernig gengi aö fá meira hráefni til vinnslu. Feng- ist heföi vilyröi fyrir nokkru magni frá Bolungarvik og ef til vill fleiri stööum I nágrenninu. Yröi hráefninu væntanlega ekiö til Hnlfsdals i dag og unniö úr þvi á mánudag. Netaveiöibann 21. aprfl frá Eystra Horni að Bjargtöngum: Aflaaukningin öll sunnan- og vestanlands HEI — Sjávarútvegsráöuneytið hefur ákveöiö aö stööva þorsk- netaveiöar frá hádegi 30. aprll nk. á svæöinu frá Eystra-Horni suö- ur, vesturog noröur um aö Bjarg- töngum. Bann þetta gildir aö svo stöddu til 21. mai nk. segir i frétt frá ráðuneytinu. Akvöröun þessi er sögö tekin eftir umræöur I rikisstjórn, og á fundi meö hagsmunasamtökum i sjávarútvegi og sjávarútvegs- nefndum Alþingis. Hún byggist á þvi, aö afli á þessu svæöi hafi náö þeim viömiöunarmörkum, sem lögö hafi veriö til grundvallar um þorskafla á vetrarvertföinni, en þaö hafi veriö svipaö og aflinn var i fyrra. Ráöuneytiö hafi hins vegar á- kveöiö aö fresta um sinn ákvörö- un um stöövun þorsknetaveiöa annars staöar, meö tilliti til þess aö bátaafli á Vestfjöröum, fyrir Noröurlandi og Austurlandi sé minni en i fyrra. Þvi eigi aö sjá hvernig þróun aflabragöa veröur þaö sem eftir er aprilmánaöar. „Ég tel þaö ekki ósanngjarnt aö Framhald á bls 19 Flugleiðamenn: Samþykkja ekki skilyrðin — svo hægt sé aö aígreiða síöari hluta ríkisábyrgöar JSS — „Afgreiösla siöari hluta rikisábyrgöar til Flugleiöa hefur m.a. tafist nokkuö vegna þess aö ekki hefur náöst samstaöa milli rikisstjórnarinnar og forráöa- manna Flugleiöa um þau skilyröi, sem sett voru viö fyrri hluta rlkis- ábyrgöarinnar,” sagöi Stein- grimur Hermansson samgöngu- ráöherra er Timinn spuröi hann hvaö liöi afgreiöslu siðari hiuta rikisábyrgöar til Flugleiöa. En eins og fram hefur komiö, var fyrri hluti rikisábyrgöarinnar afgreiddur meö þeim skilyröum, aö eftirlitsmenn veröi settir til aö fylgjast meö rekstri og fram- kvæmdum fyrirtækisins, aö unniö veröi markvisst aö þvi aö færa viöhald flugþota félagsins inn I landiö, og loks aö staöiö veröi viö yfirlýsinguna frá 1978 um for- ganga flugmanna hjá Flugleiöum um stöf hjá Air Bahamas. Sagöi Steingrimur aö um þetta siöasta skilyröi heföi ekki náðst samstaða. Forráöamenn Flug- leiöa vildu oröa þessa grein þannig, aö þessi yfirlýsing yröi framkvæmd enda næöust samn- ingar nú viö flugmenn. Sagöi Steingrimur enn fremur, aö sam- kvæmt sinni skoöun heföi veriö búiö aö semja um þetta atriöi þegar áriö 1978, eins og greinilega kæmi fram i yfirlýsingu sem lægi fyrir frá þeim tima. „Nú eru átta flugmenn atvinnu- lausir þ.e. sem ekki voru endur- ráönir. En þaö hefur enn ekki veriö staöiö viö þessa samþykkt gagnvart þessum átta mönnum. Ég tel, aö vegna framtiöarsam- komulags milli félagsins og flug- manna, sé ákaflega mikilvægt aö þessi yfirlýsing komi til fram- kvæmda möglunarlaust. Framtiö félagsins og ekki sist Atlantshafs- flugsins er auövitaö öll undir þvi komin, aö flugmenn vinni fúsir aö þvi aö koma þeim rekstri á grundvöll”. Ekki kvaöst Steingrimur vita hvenær framhald þessa máls réö- ist. Hann væri tilbúinn til um- ræöna hvenær sem eftir þeim yröi óskaö. FDDE fær 2 millj- ónir frá borginní Kás — A fundi borgarráös i gær var samþykkt aö veita FIDE Alþjóöaskáksam- bandinu, styrk að upphæö 2 millj. kr. til flutnings aöal- stööva FIDE frá Hollandi til Islands. FIDE haföi fariö fram á 3 milij. kr. framlag frá borginni vegna þessa, en fékk sem fyrr segir 2 millj. kr. Jafnframt falla niður þau hálfu kennara- laun sem Friörik Ólafsson hefur haft hjá borginni undan- farin misseri. Verkalýðsfélagið á Bfldudal: Vinnustöðvun 20. aprfl JSS — „Viö vorum rétt aö taka á- kvöröun um aö veröa viö tilmæl- um Alþýöusambands Vestfjaröa og boöa vinnustöðvun þann 20. þessa mánaöar”, sagöi Halldór Jónsson formaöur Verkalyösfé- lagsins á Bfldudal I samtali viö Timann i gærkvöldi. Sagöi Halldór, aö nú væri aö- eins eftir aö boöa vinnustöövun- ina og yröi þaö gert nú um helg- ina. Sagöi Halldór enn fremur, aö Bflddælingar heföu nokkra sér- stööu I þessu máli vegna þess, aö eini báturinn sem myndi stöövast væri bilaöur. I verkalýösfélaginu á Patreks- firöi haföi ekki veriö tekin á- kvöröun um vinnustöövun i gær- kvöldi. Sagöi Hjörleifur Guö- mundsson formaöur þess, aö stjórnarfundur yröi haldinn i dag og þá skýröust málin væntanlega. Sjómenn á Þingeyri: Clrln hpint „JCjKKI UvlIlL spenntir fyrir samuðarverk- falli” JSS — „Menn eru nú ekki beint spenntir fyrir þvi aö fara I sam- úðarverkfall. En þaö hefur enn ekkert veriö ákveöiö um slfkt enda enginn fundur veriö hald- inn, þótt menn hafi rætt þetta sin á milli. Þótt tekin yröl jákvæö afstaöa tii tilmæla ASV, kæmi verkfalliö tæplega til framkvæmda þann 20.” Þannig fórust Guðmundi Friögeir Magnússyni formanni verkalýösfélagsins Brynju á Þingeyri orö, er Timinn innti hann eftir þvi hvort félagiö heföi tekiö afstööu til tilmæla ASV varöandi vinnustöövun þann 20. n.k. Sveinbjörn Jónsson formaöur Verkalýösfélagsins Súganda á Súgandafiröi sagöi i viötali viö Timann, aö enn heföi ekki verið haldinn fundur I félaginu til aö taka afstööu til tilmæla ASV. Yröi ákvöröun um vinnustöövun væntanlega tekin I kvöid. Ekki náöist I formann Verkalýös- félagsins á Flateyri I gærkvöldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.