Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 tÍÉÉÉ Jan Mayen viðræöumar: Annar fund- ur í Osló 7-10. maí HEI — Ekki varö beinllnis efnis- endanlegri niöurstööu eftir þenn- leg niöurstaöa, sagöi ólafur Jó- an eina fund, þótt óneitanlega hannesson, utanrlkisróöherra aö heföi þaö veriö æskilegt. loknum samningafundinum um Um þaöhvertframhaldiö yröi ó Jan Mayen I gærkvöldi. Hinsveg- þessum samningaviöræöum ar sagöi hann viöræöurnar hafa sagöi ólafur aö annar fundur veriö gagnlegar og miöaö f rétta heföi veriö ókveöinn dagana 7. til ótt. Ef til vill heföi þaö llka veriö 10. mai og aö só fundur yröi hald- óskhyggja ein, aö gera róö fyrir inn I Osló. Breytingartillögur við fjárhagsáætlun Reykjavikur: Framkvæmda- fé 11 milljarðar Kás — Samkvæmt þeim breyt- ingatillögum sem lagöar hafa veriö fram viö frumvarp aö fjórhagsóætlun Reykjavikur- borgar og sem afgreiddar veröa viö seinni umræöu þess annaö kvöld er gert róö fyrir aö fram- kvæmdafé borgarinnar ó næsta óri veröi tæpir 11 milljaröar króna. Er þetta 550 millj. kr. hækkun fró því sem gert var róö fyrir samkvæmt upphaflegri til- lögu. Stærsti útgjaidaliöurinn eru framlög til byggingaskóla eöa 1468 milljónir, sem er um 300 millj. kr. hækkun fró þvl sem gert var róö fyrir I frumvarpinu aö fjórhagsóætluninni. Framlög til byggingar Borgarspitalans hafa veriö aukin samkvæmt breytingartillögunum um 200 millj. kr. og veröa samtals um 1200 millj. kr. Framlög til dagheimila og leikskóla hafa veriö hækkuö um tæpar 100 millj. kr. Vildu enga yfirlýsingu Allmikii spenna myndaöist W þau atriöi sem þokast hafa um miöjan daginn i gær I viö- ófram ó fundunum I Reykjavlk. ræöum Islendinga og Norö- TT..„ , manna, vegna þess aö fulltrúar Hoföu fulltrúarnir I hótunum Alþýöubandalags, Alþýöuflokks um aö færa móliö inn ó fundi og stjórnarandstæöinga I Sjólf- Alþingis meö umræöum utan stæöisflokknum lögöust alger- dagskrór þegar I gær, en eftir lega gegn þvi aö gengiö yröi a® þmgflokkarnir höföu fjallaö formlega fró sameiginlegri um stööu viöræönanna,féllu þeir yfirlýsingu samninganefndanna Þ6 író Því- Utanrfkisróöherrar Noregs og tslands aö loknum viöræöunum um Jan Mayen I gær. Ekki nóöist sam- komulag I deilunni aö þessu sinni, en þeir Knut Frydenlund og Ólafur Jóhannesson veröa f forsvari samninganefnda landanna tveggja á næsta viöræöufundi I Osló þ. 7. maf. Timamynd Tryggvi. Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra: „Norðmenn viðurkenna fiskveiðirétt okkar” en fjölmörg atriði biða funda I Osló 7. mai „Þaö eru vissulega vonbrigöi aö ekki nóöist endanlegt sam- komulag ó þessum fundum”, sagöi Steingrlmur Hermannsson sjóvarútvegsróöherra aö loknum viöræöufundunum viö Norömenn um Jan Mayen I gær. „En þaö var reyndar fljótt ljóst á þessum fundum aö endanleg niöurstaöa gat ekki náöst nú vegna þess aö fuiltrúar Norö- manna voru alls ekki undir þaö búnir aö ræöa móliö I heiid sinni, t.d. varöandi hafsbotninn og auö- lindir hans. Hins vegar hafa málin skýrst aö þvi er fiskveiöarnar snertir umhverfis Jan Mayen”. Um fiskveiöimálin sagöi Stein- grlmur m.a.: „Eg legg áherslu ó jafnan rétt okkar varöandi fiskveiöar og fiskveiöistjórnun. Viö Islendingar hljótum einir aö ókveöa heildar- magn I loönuveiöum vegna þess hversu mikilvæg hún er fyrir okk- ur, og ef viö miöum viö hrygningu og uppvöxt veröur loönan aö telj- ast islenskur stofn. Máliö er hins vegar flóknara aö þvl er lýtur aö sild og kolmunna, en þessir þrir stofnar skipta langmestu máli á Jan- Mayen-svæöinu. Mér viröist aö Norömenn viöur- kenni rétt okkar ó sviöi fiskveiö- anna”, sagöi sjávarútvegsráö- herra enn fremur, „en þaö er enn eftir aö f jalla nánara um fjölmörg atriöi I þvi sambandi. Þaö er ljóst aö báöir aöilar þurfa aö fjalla betur um einstök atriöi mólsins heima fyrir. Viö þurfum þannig t.d. aö fjalla betur um afstööu okkar til norskra yfir- róöa á Jan Mayen, til norskrar lögsögu umhverfis eyna og fram- kvæmdaratriöa I þvl sambandi, og enn fremur veröum viö aö ræöa um viöbrögö viö útfærslu landhelginnar viö eyna vegna þess aö þaö er ljóst aö Norömenn munu neyöast til þess aö færa út fyrir 1. júnl n.k. I viöræöunum var fjallaö um ýmsa valkosti er snerta fiskveiöi- stjórnunina”, sagöi Steingrimur Hermannsson, „t.d. hvort skipuö veröi sameiginleg nefnd til aö fjalla um þau mál. En öll nánari atriöi eru þó eftir. Næsti fundur, sem ókveöinn var 7.-10. mal I Osló, mun væntan- lega fjalla um þessi atriöi öll. Eg er þeirrar skoöunar aö allt máliö veröi miklu erfiöara viöfangs ef samningar nást ekki fyrir l. júnl, og vissulega væri þaö gott ef Is- lendingar og Norömenn gætu haft samstööu andspænis Efnahags- bandalaginu þegar útfærsla Grænlands kemur á dagskró”. Lít ekki á þetta sem fordæmi” 99 segir Karvel Pálmason um samningana í Bolungavík JSS — „Aö mlnu mati er þafl siður en svo æskiieg þróun, aö málin séu leyst á hverjum stað fyrir sig, enda eru dæmln þau innan ASV og starfssviös þess, að i miklu fleiri tilfelium eru málin leyst sameiginlega Þetta er undantekningartil- felli. Deilan sem slfk og máiið allt er lika að minu viti undan- tekningartilvik miðað við deii- ur, sem við höfum staðið frammi fyrir og I . Þaö er auö- vitað ekkert sem segir, að ekki getikomið upp slfk tilvik, aö þaö þurfi að leysa mál með öörum hætti en þessum heföbundna. En ég undirstrika þaö, að ég lft ekkí á þetta sem fordæmi þess að alfarið verði farið að leysa deilur á viðkomandi stöðum”. Þannig fórust Karvel Pálma- syni formanni Verkalýðs- og sjómannafélags Bolungavlkur orö, er Tlminn ræddi viö hann I gær. En I fyrrkvöld náöist samkomulag I kjara- deilu sjómanna og útgeröar- aöila á Bolungavik sem Útvegs mannafélag Vestfjaröa slöan samþykkti I gær. Helstu atr- iöi samkomulagsins eru: stytting greiöslufrests á upp- gjöri hlutaskipta um sex daga á linubátum og einn dag á skut- togurum, lengingu þess timsbils á Önuveiöum sem ekki er unniö á laugardögum um einn mánuö árlega, lenging á frli 'togarasjó- manna um áramót úr 24 klst. I 30, tveggja sólahringa frl um sjómannahelgina. Þá varb sam- komulag um aö bera fram sam- eiginleg tilmæli til stjórnar afla- tryggingarsjóös um endurskoö- un á reglum um fæöispeninga til sjómanna á skipum meö langt úthald. Gildir þessi samningur frá 1. aprfl sl. til 31. desember 1980. Aöspurður um hvaða kröfur sjómanna á Bolungavlk heföu ekki náöst fram I þessum samningum, sagöi Karvel að þar mætti einkum nefna kröfu um skipti á línubátum þ.e. aö meö tlu manna áhöfn yröi skipt i niu staöi. Þetta atriöi væri I reynd I framkvæmd, en sett heföi veriö um þaö krafa aö fá þetta atriöi inn I samning. Þá heföi verið sett fram krafa varöandi togarasamningana, um eitt helgarfrl I mánuði, en hún heföi ekki náöst fram. „Astæðan fyrir þvl, aö viö sömdum sér var sú, aö okkar mat á stööu málsins, var aö máliöværi komiö I algjöra sjálf- heldu. Þaö var ekki sýnilegt, aö nein lausn væri i nánd. En viö höfum þá von/ög trú, aö þetta geti orðiö til þess aö leggja grundvöll aö lausn deilunnar”, sagöi Karvel. „Þetta er ekkert annaö en svik við Sjómannafélag IsfirÖ- inga og samninganefnd Alþýöu- sambandsins”, sagöi Pétur Sigurösson forseti ASV. ,,Ég hef enga trú á þvl aö önnur aöildarfélög fari þessa leiö, en ég veit auövitaö ekki enn, hverj- ar afleiöingar þetta kann aö hafa fyrir samstööuna hér”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.