Tíminn - 24.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.04.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Allri ralmagnsskömmtun til stómotenda er nú lokið AM — Allri skömmtun til stór- ibju er nú aflétt. Skömmtunin stób 137 megavöttum til hins 14. þm. en var þá minnkuö I 29 megavött. Þann 16. þ.m. var hún svo skorin niöur I 19 mega- vött og loks aflétt daginn eftir. Halldór Jónatansson, aö- stoöarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar sagöi blaöinu i gærkvöldi aö vatnsborö Þóris- vatns væri nú komiö i svipaöa hæö og á sama tfma I fyrra, eöa i rúma 565 metra yfir sjávarmál og færi enn hækkandi. Halldór sagöi þetta aö þakka hlýindum á hálendinu og úr- komu þar og kvaöst vonast til aö veörátta yröi þaö hlý nú á ný- byrjuðu sumri, aö ekki þyrfti aö gripa til neinna breytinga til hins verra i náinni framtið. Þau fyrirtæki, sem oröiö hafa fyrir rafmagnsskömmtuninni 1 vetur eru Aburöarverksmiöja rikisins, Járnblendiverk- smiöjan og ISAL, auk Kefla- vikurflugvallar. Enginn félagi í Félagi Loft- leiðaflug- manna nú at- atvinnulaus AM — A fundinum I kvöld veröur væntanlega veitt heimild til handa samninganefnd FIA til verkfallsboöunar, en auk þess veröa samningamálin til umræöu og ekki síst atvinnumál okkar manna,” sagöi Kristján Egilsson, formaöur FIA, f viötali viö okkur, en félagsfundur var boöaöur hjá félaginu i gærkvöldi. Kristján sagöi aö til skamms tima heföu átta flugmenn veriö atvinnulausir i rööum beggja flugmannafélaganna, fjórir frá hvoru félagi. Nú heföi hins vegar svo skipast aö fjórmenningarnir úr hópi Loftleiöamanna heföu veriö endurráönir, vegna ákvörö- unar um aö hafa þrjár vélar I för- um I N-Atlantshafsflugi i sumar. Teldu FÍA menn aö nóg störf væru fyrir þá fjóra menn I þeirra hópi, sem enn eru ekki búnir aö fá endurráöningu, en innanlands- flugiö veröur aö þvi er best verö- ur séö rekiö meö allra minnsta tækja- og mannakosti i sumar, sem komist veröur af meö. Taldi Kristján ekkert mega út af bera, til þess aö vandra>i ekki sköpuö- ust. Sáttafundurinn á Vestfjörðum: „Reynt til þrautar” meðan menn tala saman JSS— „Ég vil engu spá um fram- haldiö, en enn sem komiö er, er varla hægt aö segja, aö umræöum þoki I samkomulagsátt. En þaö veröur haldiö áfram og reynt til þrautar, meöan einhver mögu- leiki er á aö menn tali saman”, sagöi Guömundur Vignir Jóseps- son varasáttasemjari, er Timinn ræddi viö hann I gærkvöldi. En i gærmorgun kl. 11 hófst fundur sáttasemjara meö fulltrú- um Alþýöusambands Vestfjaröa og útvegsmannafélagi Vest- fjaröa. Stóö fundurinn sleitulaust i allan gæ rdag, og var honum ekki lokiö þegar blaöiö fór i prentun 1 gærkvöldi. ,,Má ég sjá ökuskirteiniö þitt, góöi minn?” (Tfmamynd Tryggvl) Olíumöl h.f.: Ræður 20 km vegur úr- slitum um afkomuna? HEI — Þeir hafa veriö aö viöa aö sér einhverjum frekari upp- lýsingum, ekki bara frá Oliumöl h.f., heldur skilst mér aö nú sé nánast beöiö eftir upplýsingum frá Ctvegsbankanum, en þaö er von á þeim fyrir helgina, sagöi Björn Ólafsson, verkfræöingur og bæjarráösmaöur I Kópavogi, er Timinn ræddi viö hann þann drátt sem oröiö hefur á af- greiöslu Fjárveitinganefndar Alþingis I málefnum Oliumalar. Björn var spuröur hvort þær 800 milljónir króna sem talaö hefur veriö um aö lagöar veröi I fyrirtækiö væru taldar ónógar til aö tryggja reksturinn, en eitt blaöanna tæpti á þvi I gær, aö menn efuöust um aö þetta dygöi. Björn sagöi ljóst, aö sú 70-75 þús. tonna sala sem gert væri ráö fyrir I dag, væri ekki nóg til aö reka fyrirtækiö eölilega. Sal- an þyrfti aö fara yfir 90 þús tonn, miöaö viö 800 milljóna króna aukiö hlutafé. En á þaö væri aö llta aö ekki væru nærri öll sveitarfélög búin aö ganga frá sinum málum ennþá, sem byggöist á þvi m.a., hvaö fjár- lögin voru seint á feröinni. Sveitarfélögin biöu eftir aö sjá i fjárlögunum hvaöa rlkisfram- lögum þau mættu reikna meö til framkvæmda. Hinsvegar sagöist Björn lita svo á, aö þetta væri á- kvörðunaratriöi fyrir rikissjóö. Spurningin væri um þaö, hve miklu fé væri variö til vega- geröar og hvernig þvi væri variö. Sú 20 þús. tonna framleiösluaukning, sem vantaöi væri ekki nema um 20 km. i góöum vegi, þannig aö þetta ætti ekki aö vera neitt stórátak. Þá kom fram hjá Birni, aö þegar er oröiö stór bagalegt hvaö ákvaröanir um framtiö fyrirtækisins hafi dregist, þótt ekki væri ljóst hve skaöinn væri stór. Gera þyrfti pantanir bæöi á asfalti og oliu erlendis frá og ganga frá samningum um framleiöslu steinefna til oliu- malarframleiöslunnar. A- kvaröanir þyrftu þvi helst aö liggja fyrir upp úr áramótum, þannig aö allt væri tilbú iöfyrir sumariö. Þetta ættu þ 2ir aö sjálfsögöu aö vita sem um málin fjalla. Björn var aö lokum spuröur hvort hann óttaðist aö kannski yröi hætt viö allar björgun. raö- geröir fyrir fyrirtækiö. Sagöist hann engu vilja spá um þaö, auövitaö gæti svo farið En þó heföi hann nú ekki trú á aö þannig yröi aö fariö. Tíminn óskar landsmönnum gleðilegs sumars

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.