Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 13
Þribjudagur 29. april 1980 17 Kvenfélag Háteigssóknar hefur sina árlegu kaffisölu sunnudag- inn 4. mal I Domus Medica kl. 3-6. Fólk í sókninni og aörir vel- unnarar félagsins eru hvattir til aö fá sér veislukaffi þennan dag um leiö og þaö styrkir félagiö meö þvi aö fjölmenna. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins f Reykjavik veröur meö sitt árlega veislukaffi I Lindarbæ 1. mai n.k. kl. 2 og veröur tekiö ó móti kökum á sama staö fyrir hádegi sama dag. Agóöinn rennur til llknar og menningarmála, sem félagiö hefur alltaf haft á stefnuskrá sinni. Flóamarkaöur veröur I dag, þriöjudag og miövikudag kl. 10-12 og 14-18. Hjólpræöisherinn. Simsvarj— Bláfjöll Viöbótarsimsvari er nú kom- inn I sambandi viö skiöalöndin I Bláf jöllum — nýja simanúmeriö er 25166, en gamla númeriö er 25582. Þaö er hægt aö hringja I bæöi númerinogfá upplýsingar. Árbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 kl.9-10 virka daga. Lesendabréf Smekkleysi. 1 gær, sunnud. 13. april, var útvarpaö þætti Þóris S. Guöbergssonar „Eilitiö um ell- ina”. Þættinum lauk meö upp- lestri á kvæði Bólu — Hjálmars, „Umkvörtun”, þar sem Akra- hreppsbúum er rist hiö naprasta niö. Smekklausari endalok á annars meinlausum útvarps- þætti er trauðlega hægt aö hugsa sér. Hjálmari sveiö aö vonum alla ævi þjófaleitin I Bólu — og þeim mun meir, sem hann var stór- brotnari I geöi en aðrir menn flestir. En Hjálmar var skap- brestamaöur. Og hann var um leiö snjallasta nftskáld Islenzkt, sem sögur fara af og sást lftt fyrir, þegar hann var I þeim ham. Hann átti sér óvildarmenn, i Akrahreppi — og hlaut svo að fara. En þvi fór alls fjarri, aö allir Akrahreppsbúar væru honum fjandsamlegir. Margir voru honum innan handar, enda þótt hann brennimerkti þá alla. Hjálmar var enginn dýrlingur — og allra sizt er honum svall móöur. Endir þáttarins Eilitiö um ellina var á sinn hátt ámóta smekklegur og páskalestur Vil- mundar Gylfasonar. SKEPPSHULT hjólin frá OLEEKT eru sænsk gæðavara x. ^ ;% Kvenhjól og karl- mannahjól 2 stærðir. Vönduð hjól á góðu verði. HAGVÍS P.O. box 85, Garöabæ. Simi 41068 (9-1 og 5-7) Vönduö hjól fyrir vandláta kaupendur Sendum gegn póst- kröfu Óskilamunadeild lögreglunnar i vörslu óskilamunadeildar Lögreglunnar er nú margt af óskilamunum. S.s. reiðhjól, barnavagnar, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, seðlaveski, hand- töskur, buddur, úr, gleraugu, o.fl. Enn- fremur eru ýmsir óskilamunir hjá Stræt- isvögnum Reykjavikurborgar. Eru þeir, s em slikum munum hafa týnt, vinsamlega beðnir að gefa sig fram i skrifstofu óskilamuna, Hverfisgötu 113, gengið inn frá Snorrabraut, næstu daga frá kl. 14-19 til að taka við munum slnum, sem þar kunna að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir, verða seldir á uppboði. Lögreglustjórinn i Reykjavik. ASÍ og VSÍ: Ekkert þokast í samkomulagsátt Viöræöufundur var haldinn I gær milli viöræöunefndar Al- þýöusambands Islands og full- trúa Vinnuveitendasambands ls- lands. Ekki þokaöi til samkomu- ' lags á fundinum. Sáttasemjari ákvaö aö næsti fundur veröi haldinn mánudaginn 12. mai n.k. og timinn fram aö þeim degi nýttur til þess aö ræöa sérkröfur landssambanda og fé- laga. 1> TUNGSRAM FRAMLJOSAPERUR 75/75 Watta C.P. einnig 45/40 watta ARMULA 7 - SIAAI 84450 Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Slmi 35810 Breiðfirðingaheimilið h.f. Samkvæmt áður auglýstu verður aðal- fundur Breiðfirðingaheimilisins hf. á Hótel Loftleiðum (stjórnarherbergi), mið- vikudaginn 30. april kl. 20.30. Hluthafar mætið vel og stundvlslega. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.