Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.11.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 27. nóvember 1981 21 fþróttir Stúdent- ar enn án stiga — töpuðu í gærkvöldi 82-97 fyrir Njarðvík í úrvalsdeildinni í körfuknattleik ■ Stúdentar höföu ekki mikiö að gera i íslandsmeistara Njarð- vikur er félögin mættust i úvais- deildinni i körfuknattleik i iþróttahúsi Kennaraháskólans i gærkvöldi. Njarðvik sigraði 97-82 eftir að hafa haft 57-45 yfir I hálf- leik. UMFN leikur gegn Þór ■ Islandsmeistarar Njarðvikur i körfuknattleik halda um helgina norður til Akureyrar þar sem þeir munuleika tvoleikivið 1. deildar lið Þórs. Fyrri leikurinn verður i kvöld og hefst hann kl. 20 og með Þór i þeim leik mun Bandarikja- maðurinn Tim Higgins leika en hann leikur annars með Keflvik- ingum. Siðari leikurinn verður siðan á morgun og hefst hann kl. 15 og þá mun Danny Shouse leika með Þór ásamt Higgins. Báðir leikirnir verða i Iþróttaskemm- unni. Aðalfundur ■ Aðalfundur Goifkiúbbs Reykjavikur verður haldinn á sunnudaginn og verður fundurinn i golfskáianum i Grafarholti og hefst hann kl. 14. Þó munurinn hafi aðeins verið 15 stig i lokin á m illi félaganna þá var munurinn á liðinum enn meiri. Njarðvikingar hefðu getað unnið þennan leik enn stærra heldur en raun bar vitni. Eins og svo oft áður i leikjum Stúdenta, þá leiddu þeir leikinn i upphafi, en i flestum leikjum er það aðeins fyrstu minúturnar og svo varð einnig i leiknum i gær- kvöldi. Þegar 10. min. voru liðnar af leiknum náðu Njarðvikingar að jafna 22-22 og tóku siðan for- ystunasem þeirmisstu ekki niður það sem eftir var, bættu við og gátu að þvi er virtist bætt enn meira við, þvi ekki var keyrt á fullu i þvi liði og ungu leik- mennirnir fengu mikið að vera með i leiknum. Um lið Stúdenta er litið að segja; litlar likur eru á að þeir nái að forðast fall niður i 1. deild, enn hafa þeir ekkert stig hlotið og að mati undirritaðs verða þau fá, ef nokkur, sem þeir innbyrða. Svo virðist sem helmingur úthalds sumra leikmanna Stúdenta liðs- insfariiþaðað nöldra i dómurun- um og þá er ekki að leikslokum að spyrja. Danny Shouse skoraði mest fyrir Njarðvikinga 29 stig. Valur kom honum næstur með 20 stig og Július skoraði 15 stig. Dennis McGuire skoraði 25 stig fyrir IS Bjarni Gunnar 16 og Gisli 11. röp.— Staðan ■ Staðan i úrvaisdeildinni i körfuknattleik er nú þessi: 1S — Njarðvík 82-97 Njarðvik..........8 7 1 648-594 14 Fram ............7 6 1 597-533 12 Valur ...........7 4 3 553-534 8 KR................6 2 4 430-459 4 ÍR................7 2 5 524-553 4 ÍS..............7 0 7 0524-592 0 Fyrsti sigur- inn gegn Finnum — Island sigraði Finna 4-2 í landsleik í badminton ■ Siðastliðið mánudagskvöld var leikinn landsleikur i bad- minton á milli lslands og Finn- lands og fór leikurinn fram i TBR húsinu. Þetta var fjórði landsleik- urinn á milli þjóðanna og lauk honum með sigri íslands 4-2. Þrem fyrri landsleikjunum lauk öllum með sigri Finna og var þetta þvi kærkominn sigur fyrir islenska badmintonfólkið. Hér á eftir fara siðan úrslitin i lands- leiknum: Einli. kvenna (DS): Nina Sundberg, Kristin Magnús- dóttir, 11/7-5/11-4/11 Tvill. karla (HD): Pekka Sarasjarvi, Ronald V. Hertzen, Sigfús Ægir Arnason, Viðir Bragason, 7/15-15/5-15/5 Tvili. kvenna (DD): Nina Sundberg, Jaana Ellia, Kristin Magnúsdóttir, Kristin B. Kristjánsdóttir, 5/15-4/15 Einll. karla (HS) Tony Tuominen, Pekka Sarasjarvi, Broddi Kristjánsson, Jóhann Kjartansson, 11/5-15/6- 12/15 — 5/15-15/13-13/18. Tvenndarleikur (MD): Tony Tuominen, Guðmundur Adolfsson, Jaana Ellila, Kristin B. Kristjánsdóttir, 16/18-15/13- 15/8 ■ Bjarni Gunnar og félagar hans i la hafa enn ekkert stig hlotið I úrvalsdeildinni Tómas er með góða forystu um gullspaðann í borðtennis — í keppninni ■ Um siðustu helgi fór frá á HUsavfk punktamót i borðtennis og var það fyrsta punktamótið i borðtennis sem haldið er á Norðurlandi. GuðimundurMarius- son, KR sigraði i meistaraflokki karla, Bjarni Kristjánsson, UMFK varð annar og í þriðja sæti varð Jóhannes Hauksson, KR. Kristján Viðar Haráldsson HSÞ sigraði i 2. flokki. Punktastaðan i meistaraflokki karla i keppninni um Stiga gull- spaðans er nú þessi: 1. Tómas Guðjónsson KR 48 punktar 2. Bjarni Kristjánsson UMFK 17 P- 3. Guðmundur Mariusson KR 13 P- 4. -5. Gunnar Finnbjömsson Em- inum 12 4.-5. Kristján Jónasson Vikingi 12 P- 6. Tómas Sölvason KR 9 p. 7. Jóhannes Hauksson KR 8 p. 8. -9. Hilmar Konráðsson Vikingi 3 P- 8.-9. Stefán Konráðsson Vikingi 3 P- 10.-12. Davið Pálsson Eminum 1 P 10.-12. Ragnar Ragnarsson Erninum 1 p. 10.-12. Þorfinnur Guðmundsson Vikingi 1 p. Þykir Hörður ekki hæfur? — Dómaranefnd KKÍ hefur sett Hörð Tuliníus alþjóðlegan körf uknattleiksdómara út í kuldann ■ ,,Þaö er of vægt til orða tekiö að segja að ég sé undrandi ég er svo hissa á þessari framkomu að ég á ekki til eitt einasta orð yfir þetta, sagði Hörður Tulinius körfuknattleiksdómari I samtali við Timann, en Höröur sem er okkar reyndasti dómari i körfu- knattleik hefur vægast sagt sætt undarlegri meðhöndlun starfs- bræðra sinna sem sjá um niður- röðun dómara á leiki i tslands- mótinu. Þegar Hörður var á sjúkra- húsi i Reykjavik i sumar tók hann að að sér að raða niður dómurum á leiki I úrvalsdeild- inni fram aö áramótum og skil- aði niðurröðun sinni til réttra aðila. Þar sem hann átti við sjúk- leika að striöa siðastliðiö sumar setti hann sjálfan sig ekki sem dómara nema á einn Urvals- deildarleik fram að áramót- um,en hugðist siðan dæma af fullum krafti eftir áramótin. Nýlega barst honum siöan i hendur niðurröðun dómara- nefndar á leikjum sem fram eiga að fara eftir áramótin. Kom þá i ljós að hann var ekki settur á einn einasta leik i Ur- valsdeildinni og ekki heldur á neinn 1. deild. Hann þykir að mati þeirra sem sjá um þessi mál hjá KKl aöeins vera hæfur til að dæma leiki i 2. deiid hér nyröra! Auk þess sem Höröur hefur mesta reynslu allra dómara islenskra sem dæma körfu- knattleik er hann annar tveggja dómara okkar sem hafa alþjóð- leg réttindi. Hann hefur kostaö miklu til, til að öðlast þau réttindi og viöhalda þekkingu sinni.Og siöan siðastliðið sumar fór hann á eigin vegum á nám- skeið fyrir alþjóðadómara sem haldiö var i Austurriki. Þvi kemur þessi framkoma ráða- manna hjá KKI eins og köld vatnsgusa framan i hann enda ekki nema von. A sama tima og dómaramál virðast vera I ólestri i höfuðborginni og nágrenni hennar ef marka má blaðaskrif er Höröur settur Ut i kuldann. Hafa þeir sem þessu ráða efni á slikri framkomu og hafa þeir siöferðislegan rétt á að koma svona fram viö mann sem ávallt hefur verið boðinn og búinn til að dæma hvar og hven- ær sem þess hefur verið þörf? Þaö ersvo sannarlega ástæöa til þess að dómaranefnd KKÍ geri hreint fyrir sinum dyrum. Það sem þeim ber að gera er aö biöja Hörö afsökunar á þessu óskiljanlega athæfi og siöan að taka niðurröðunina til endur- skoðunar. Geri þeir það ekki er ekki víst aö þeir geti I fram- tiðinni stólað á Hörð Tulimus eins og hingað til hvað þá að þeir fái annaö tækifæri til aö traðka á honum eins og þeir hafa nú gert. GK-Akureyri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.