Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 7. JULI 1983 21 Odýrar skjalamöppuhillur fyrir skrifstofur r——1 A4-3 S«Bt tradaia Ekttra hyldef Viður: Eik, Teak og Fura Húsgögn og . , . Suðurtandsbraut 18 mnrettmgar stmí 86-900 GABI RAFMAGNS- KYNDINGAR VERÐLÆKKUN sem byggist á stöðugu gengi. 18 kw rafhitaketill kostaði fyrir gengisfellingu kr. 21.000.00 hann ætti þvi að hækka í 23.000.00 kr. í dag. Við ætlum að lækka verðið niður í 19.400.00 19.400.00 eða um 3.600.00 kr. og aðra katla lækkum við sambærilega. Þetta gerum við með þeim hætti að safna saman 15 pöntunum og ná þannig magnafslætti. Þeir, sem hafa áhuga á að vera með i dæminu, eða kynna sér málið frekar, hringi i stma 77 6 90, eða kvöldsíma 8 52 17. Geymið auglýsinguna og segið nágrönnum ykkar frá henni. Þénið meira og vinnið erlendis t.d. U.S.A. Canada, Saudi Arabía. Venezuela o.fl. er óska að ráða til skemmri eða lengri tíma: Iðnaðar- menn, verkamenn, tæknimenn o.fl. Sendið 2 alþjóðleg svarmerki og fáið nánari upplýsingar. OVERSEAS, DEPT. 50332 701 Washington Street, Buffalo, New York, 14205, U.S.A. # íffrá&l Öskjuhlíðarskóli tilboð óskast í að reisa og fullgera 2. áfanga skólans við Suðurhlíð í Reykjavík. Húsið er 1 hæð um 1300 itT auk kjallara og leiðsluganga um 550 m2. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. ágúst 1985. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. júlí 1983, kl. 11:00. ORION INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26044 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 BÆNDUR-ATHUGIÐ Höfum sérþjónustu eins og undanfarin sumur OPIN BUÐ laugardaga kl.10-14. Komið eða hringið. Þjónustusími 39811. búvélavarahlutir y Geymið @ VéladeÍld . Aaugiýsingunai ^ Sambandsms Ármúla 3 fíeykjavik S70RGLÆSILEG ÁSKHIFENDA- GETRAUN! Núdrögumvið 15. júlí. HUSTJALD OG ALLAN VIÐLEGUÚTBÚNAÐ að verðmæti 35.000 kr. Frá SPORTVAL Laugavegi 116. AÐALSKRIFSTOFA - SlÐUMÚLA 15 - REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.