Tíminn - 08.07.1983, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.07.1983, Blaðsíða 1
Dagskrá rfkisfjölmiðlanna næstu viku - sjá bls. 13 FJÖLBREYTTARA OG BETRA BLAÐ! Föstudagur 8. júlí 1983 155. tölublað - 67. árgangur Ríkisstjórnin getur ekki stöðvað Seðlabankabygginguna: Ung kona í Keflavík: HUSGRIINNURINN TAUNN I HÆTTU VEGNA SJAVARFAIiA ÖK Á HÚS- VEGG OG LÉT LÍFIÐ ■ 22 ára gömul kona lcst i vikunni at völduni umferðar- slyss scm varð í Keflavík 25. jtiní s.l. Konan liét Kristm Vilborg Árnadöttir og var bú- sctt í Kcflavík. — þar til byggðar hafa verið tvær hæðir ofan á hann ■ „Það er búið að bjóða út vissan hluta af byggingunni sem varla verður snúið aftur með. Auk þess hefur komið fram að það sem búið er að gera gæti legið undir skemmdum ef bygg- ingin vxri stöðvuð á þessu stigi," sagði Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra, þegar hann var spurður hvort ríkis- stjórnin hygðist stöðva byggingu nýs Seðlabankahúss í sparnaðar- skyni. „Það kemur líka inn í þetta dæmi að ýmsir telja hættu á samdrætti í bvggingaiðnaði í haust vegna minni íbúðabygg- inga. Því kunni að vera varasamt að stöðva byggingu, scm þó cru til peningar fyrir og kannski gott að fá út í efnahagslífið," sagði Steingrímur. - En kemur til greina að stöðva bygginguna þegar þeim áfanga sem nú cr verið að byggja lýkur? „Þetta hefur aðeins verið rætt lauslega en engar ákvarðánir vcrið tcknar," sagði Stcingrímur að lokum. Bragi Sigurþórsson. hönnun- arstjóri Seðlabankabyggingar- innar, sagði í samtali viöTímann að hættan scm fyrir hcndi væri ef byggingin yrði stöðvuð nú væri sú að ekki væri kominn ofan á grunninn nægur þungi. Ncðsti hluti hans væri undir sjávarmali og á stórstreymisflóðum gæti flætt undir hann mcð þcim af- lciðingum að hann skckktist. Taldi hann að nauðsynlcgt væri aö byggja tvæi hæðir ofan á grunninn, scm væri næg þynging til að koma í vcg t'yrir þcssa hættu. -Sjó. Slysið varð mcð þeini hætti að bifrcið scm konan ók lenti á húsvcgg við Hafnargötu í Kcflavík. Við þctta slasaöist konan svo ilia að hún lést rúmri viku síðar á sjúkrahúsi. -ííSH Slökkvilid Reykjavíkur: ÞRISVAR SINNUM KALLAÐ ÚT! ■ Skíðaáhugamenn þurfa ekki að láta snjóleysið hér i byggð hafa áhrif á sig, því nú er nægur snjór upp i Kerlingafjöllum eins og meöfylgjandi mynd ber meö sér, og gott að vera á skíðuni. Segja kunnugir að snjór hafi ekki verið meiri þar uppfrá undanfarna tvo áratugi. Sjá nánar hls. 5. Tímamvnd: Kás Álverið í Straumsvík: UPPSAGNIRNAR TEKNAR AFTUR 45 manns sem sagt hafði verið upp halda vinnu sinni ■ íslenska álfélagið hefur ákveðið að draga til baka upp- sagnir þeirra fastráðnu starfs- manna sem fengið höfðu upp- sagnarbréf, en þar er alls um að ræða 45 manns. Þetta er niður- staða viðræðna milli fyrirtækis- ins og verkamanna, sem staðið hafa yfir undanfarnar þrjár vikur. í frétt frá ísal segir að ekki sé um það að ræða að fyrirtækið hafi breytt um stefnu varðandi fækkun starfsmanna heldur muni fyrirtækið ná markmiðum sínuin „á lengri tíma með starfs- lokum þeirra, sem hætta af eigin ástæðum." Örn Friðriksson trúnaðarmað- ur verkalýðsfélaganna í Straums vík sagði í samtali við Tímann í gær að hann vildi ekki tala um að sigur hefði unnist í málinu, „það var rætt saman og komist að góðu samkomulagi og ef á að óska einhverjum til hamingju með þessa niðurstöðu, þá eru það þeir starfsmenn sem búið var að segja upp, en munu halda vinnti sinni. í sarna streng tók Sigurður T. Sigurðsson varafor- maður Verkamannafélagsins Hlífar. -JGK ■ Slökkviliðíð í Reykjavík var kallaö þrisvar út í gær en ekkcrt tilvikið var alvarlcgs cðlis. i Fyrst var slökkviliðið kvatt að Nýja Kiikuhúsinu við Aust- urstræti en þar var tilkynnt uin eid í cldhúsi. Þegar slökkvilið- ■ ið kom á staðinn var starfsfólk- ið búið að taka kjúklinga út úr rafmagnsofni sem hafði ofhitn- að. Skömmu seinna var tilkynnt um eld í skúr við Fjölbrauta- skólann í Brciðholti. Þar er hús í byggingu og liafði verið kvcikt í timbri við skúrinn. Búið var að slökkva cldinn þegar slökkviliðið kom á staöinn. Að lokum var slökkviliðið kallað niður í Slipp til aö dæla vatni úr togaranum Maí. Sjór komst inn á inillidekk skipsins þcgar það var sett niður þannig að það hallaðist töluvert._GSH Geysisnefnd: GEYSIR SKAL I GANG MEÐ SÁPU — n.k. laug- ardag ■ Næstkomandi laugardag er ætlunin að koma Gcysi gamla í Haukadal í gang með sápu. Geysisnefnd hefur ákveöið að kl. 15:00 verði dælt sápu í hvcrinn og gerir ráð fyrir gosi nokkru síðar ef veðurskilyrði verða hagstæð. Að tilhlutan Geysisnefndar hefur þctta ver- ið gcrt nokkrum sinnum áöur og gefist vel. Fólki sern verður á þessum Geysisslóðum n.k. laugardag cr ráðlagt að vera tímanlega i því svo það missi ekki af neinu. -ÞB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.