Tíminn - 19.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.07.1983, Blaðsíða 16
?0 ÞKIÐHJDAGUR19. ÍÚLÍ1983 dagbók DENNIDÆMALA USI „Ljósið er rautt núna, Jói, en þegar það veröur grænt ráðum við ferðinni. “ ferdalög SUMARLEYFISFERÐIR Hornstrandir. Snjórinn er horfinn og blóm- skrúðið tekið við. Homstrandaferðir: 1. Homvík - Rcykjafjörður. 22.7-1.8 11 dagar. 3 dagar með burð, síðan tjaldbækistöð í Reykjafirði. Fararstj. Lovísa Christiansen. 2. Reykjafjörður 22.7-1.8 11 dagar. Nýtt. Tjaldbækistöð með gönguferðum f. alla. Fararstj: Þuríður Pétursdóttir. 3. Hornstrandir-Homvík 29.7-6.8 9 dagar. Gönguferðir f. alla. Fararstj. Gísli Hjartar- son. 4. Suður Strandir 30.7-8.8. Bakpokaferð úr Hrafnsfirði til Gjögurs. 2 hvíldardagar. Aðrar ferðir: 1. Eldgjá-Strútslaug (bað) - Þórsmörk 25. júlí - 1. ágúst. Góð bakpokaferð. 2. Borgarfjörður eystri - Loðmundarfjörður 2. -10 ágúst Gist í húsi. 3. Ilálendishringur 4.-14. ágúst. 11 daga tjaldferð m.a. Kverkfjöll, Askja, Gæsavötn. 4. Lakagígar 5.-7. ágúst. Létt ferð. Gist í húsi. 5. Eldgjá-Strútslaug (bað) - Þórsmörk. 8-14. ágúst. 7. dagar. 6. Þjórsárver - Arnarfell hið mikla. 11-14. ágúst. 4 dagar. Einstök bakpokaferð. Fararstj. Hörður Kristinsson, grasafræð- ingur. 7. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góðum skála í friðsælum Básum. Ilelgarferðir 22.-24. júlí 1. Veiðivótn-Hreysið. 2. Eldgjá-Laugar (hringferð). 3. Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími: 14606 (símsvari). Sjáumst Utivist Útivistarferðir Dagsferðir sunnud. 17. júlí: 1. kl. 8:00 Þórsmörk. 2. Id. 13:00 Tröllafoss-Stardalur. Létt ganga. Stuðlaberg og skessukatlar. 3. Esja-Hátindur (909m) Brottför frá bensínsölu B.S.Í. Sjáumst Utivist Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 1. 19.-25. júlí (7 dagar): Barðastrandar sýsla. Gist í húsum. 2. 20.-24. júlí (5 dagar): Tungnahryggur - Hólamannaleið. Gönguferð með við- leguútbúnað. 3 . 22.-26.júlí(5dagar);Skaftáreldahraun. Gist á Kirkjubæjarklaustri. Skoðunar- ferðir í byggð og óbyggð. 4. 22.-27.júlí(6 dagar): Landmannalaugar - Þórsmörk. Uppselt. 5. 3.-12. ágúst (10 dagar): Nýidalur - Herðubreiðarlindir - Mývatn - Egils- staðir: Gist í húsum. 6. 5.-12. ágúst (7 dagar): Fjörður - Flatey- jardalur. Gist í tjöldum. 8. 6.-13. ágúst (8 dagar); Hornvík - Hornstrandir. Tjaldað í Hornvík og farnar dagsferðir frá tjaldstað. 9. 12.-17. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk. 10. 13.-21. ágúst (9 dagar). Egilsstaðir - Snæfell - Kverkfjöl! - Jökulsárgljúfur - Sprengisandur. Gist í tjöldum/húsum. 11. 18.-21. ágúst (5 dagar): Núpsstaða- skógur - Grænalón. Gist í tjöldum. 12. 18.-22. ágúst (5 dagar): Hörðudalur - Hítardalur - Þórarinsdalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. 13. 27.-30. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. Leitið eftir upplýsingum um ferðirnar á skrifstofunni í síma: 19533 og 11798. - Ferðafélag íslands. Iðja, félagsblað verksmiðjufólks, 1. tbl. 13. árg., er komið út. Þar er í forystugrein fjallað um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál- um og nefnist hún „Stórfelld kjaraskerðing og afnám samningsréttar." Þá er spjallað við fólk, sem býr í „félagslegum" íbúðum. í október á næsta ári verður Iðja fimmtug og hefur í því tilefni Halldór Grönvold verið fenginn til að rita sögu félagsins, en hann hefur að afloknu prófi í þjóðfélagsfræði með stjórnmálafræði sem aðalgrein við HÍ lokið framhaldsnámi í vinnumarkaðsfræðum við Warwickháskóla í Englandi. Fjallað er ítar- lega um bónus í iðnaðinum og hagsmuni verkafólks. Kynnt eru ný lög um orlof. Rætt er við Ólínu Halldórsdóttur, sem hefur stýrt einum af fjórum starfshópum í Karnabæ. Þá er birt skýrsla stjórnar 1981-1982. Ritstjóri Iðju er Guðmundur Þ. Jónsson og ábyrgð- armaður Bjarni Jakobsson. 2. tbl. 1983 Símablaðið, 2. tbl. 1983, er komið út. Forsíðu þess prýðir mynd af Landssímahúsinu við Austurvöll, sem tekin var fyrir nokkrum árum. Nú eru loftnetin horfin. 1 blaðinu er birtur útdráttur úr ársskýrslu framkvæmdastjórnar F.l.S. fyr- ir árið 1982-1983, sagt er frá verkstjórnar- fundi, sem haldinn var í Munaðarnesi í maí sl. og trúnaðarmannanámskeiði, sem haldið var í mars. Þá er sagt frá úthlutun orlofsdval- ar í sumarhúsum F.Í.S. Skýrt er frá starfstil- högum og verkefnum Póst- og símamálaráðs, sem nýlega hefur verið stofnað, og greint frá hverjir sitja í því. Þá veltir Andrés Sveinsson fyrir sér spurningunni um, hvers vegna þetta ár skuli helgað alþjóðafjarskiptum. Þá er viðtal við Andrés Sveinsson um nýjar náms- brautir í Póst- og símaskólanum. pennavinir Pennavinir í Noregi ■ Fjórar hressar ungar stúlkur í Noregi hafa skrifað bréf til Tímans og beðið um að birta heimilisföng sín svo þær geti eignast pennavini hér á landi. Þær hafa áhuga á öllu mögulegu, svo sem: íþróttum poppmúsík, bréfaskriftum, dýrum, leikhúsi, kvikmynd- um, frímerkjum o.fl. 1. 12 ára stúlka, sem vill gjarnan skrifast á við pilta eða stúlkur á aldrinum 11-16 ára. Hún hefur á huga á öllum málum, sem talin eru upp hér á undan, og það má skrifa henni á norsku, ensku, sænsku eða dönsku. Utaná- skrift til hennar er: Kristin Sæther Hjerteromsvei 2 A apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka í Reykjavik vlkuna 15 tll 21 júlí er i Vestur- bæjar Apoteki. Einnig er opið í Háaleitis Apotekl til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hatnartjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-. tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12, og 20-21. A öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apötek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna Irldaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá ki. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akur'eyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftallnn: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogl: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 ti! kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunaraeno ■, ' Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sölvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. S|úkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst I heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni I síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns I sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. f h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubllanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftirkl. 18og um helgarsimi41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana aö halda. Gengisskráning nr. 130 - 18. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.660 27 740 02-Sterlingspund 42.154 42.276 03—Kanadadollar 22.436 22.501 04-Dönsk króna 2.9768 2.9854 05—Norsk króna 3 7797 3 7907 06—Sænsk króna 3.5959 3 6063 07-Finnskt mark 4.9472 4.9615 ‘ 08-Franskur franki 3.5530 3.5633 09-Belgískur franki BEC 0.5335 0.5351 10-Svissneskur franki 13.0718 13.1096 11-Hollensk gyllini 9.5577 9.5853 12-Vestur-þýskt mark 10.6853 10 7162 13—ítölsk líra 0 01806 0 01811 14-Austurrískur sch 1.5194 1.5238 15-Portúg. Escudo 0.2315 0.2321 16— Spánskur peseti 0.1867 17-Japanskt yen 0.11533 18-írskt nund M 7RQ 33 857 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 14/07 . 29.3849 29.4698 -Belgískur franki BEL 0.5306 0.5321 Aðalsafn - lestrarsalur": Lokað i júní-ágúst (Nolendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað i júlí. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kf. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli 14-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bæklstöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirviðsvegar umborgína. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst. ' söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Siglún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kí. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.