Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUfe 5. NÓVEMBER 1983 3» í 17 s|í= • . 'ifi- umsjón: B.St. og K.L. flokksstarf andlát Kristján Loftsson. fyrrum bóndi á Felli, Biskupstungum, lést í Sjúkrahúsi Suður- lands 2. nóvember. Erik Bendtsen, Frederikssund, andaðis! 28. október. Jarðarförin hefur fariðfram Bjarni Jónsson, beykir, áður að Hátúni 3, lést að Hrafnistu 28. október Hólmfríður Magnúsdóttir, lixahrygg, Rangárvöllum, andaðist 25. október Kjartan Erlendsson, vélstjóri, Kjartans- götu 5, lést af slysförum föstudaginn 28. október. Þar kemur fram hljómsveitin Flat five - b 5 en hún er skipuð þannig: Þorleifur Gíslason, tenórsax, Vilhjálmur Guðjónsson, gítar, Kristján Magnússon, pí- anó, Árni Scheving, bassa, Árni Áskelsson, trommur. Flat five spilar be bob, en vill þó ekki einskorða sig við eina ákveðna stefnu í jazz. Þeir félagar koma víða við á sunnudagskvöld- ið, spila bæði gömul og ný lög auk þess sem þeir eru með frumsamið efni. Flat five var stofnuð í fyrra en nú eru aðeins tveir af stofnendunum með í hljóm- sveitinni, þeir Árni Áskelsson og Vilhjálmur Guðjónsson. Hinir meðlimir hljómsveitar- innar koma úr kvartett Kristjáns Magnússon- Hljómsveitin mun spila á vegum Stúdenta- leikhússins einu sinni í mánuði á næstunni - og ef þessi nýjung gefst vel verður boðið upp á jazz í allan vetur og þá sérstakar kynningar á ákveðnum stefnum og mönnum í jazzinum. ferdalög Gönguferð sunnudag 6. nóvember kl. 13 Lyklafell-Selvatn-Gunnarshólmi Ekið upp á Sandskeið. Gengið frá Lykla- felli um Miðdalsheiði að Selvatni og síðan Gunnarshólma. Léttgönguferð. Verðkl.20. Ath. Öskjurnar fyrir Árbækur F.f. eru fáanlegar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugln og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug I síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- arámiðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaya kl. 10-12.30. Saúna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. ki. 14.30-18. Almennirsaunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 1 kl. 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — i maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesí sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, sími 16050. Sim- svari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Féiagsmáíanámskeið á Sauðárkróki Almennt félagsmálanámskeiö veröur haldiö á Sauðárkróki dagana 5. og 6. nóv. n.k. Namskeiðið, sem er á vegum Félags ungra íramsóknarmanna, Skagafiröi er haldiö í húsnæöi Framsöknarflokks- ins viö Suöurgötu. Leiðbeinandi: Hrólfur Ölvisson. Þátttaka tilkynnist til Guörúnar Sighvatsdóttur, vinnusími er 5200 heimasími 5370. Allir velkomnir FUF Skagafiröi. FUF A-Hún Almennur félagsfundur veröur haldinn á Hótel Blönduósi miövikudag 9. nóv. kl. 20 stundvíslega. Dagskrá: 1. Starfið í vetur. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Húsavík Næstkomandi sunnudag 6. nóv. verður stofnaö FUF félag á Húsavík. Fundurinn hefst kl. 14.00 í Garðari. Ungir framsóknarmenn á Húsavík eru hvattir til aö koma á fundinn. Finnur Ingólfsson formaöur SUF og Áskell Þórisson framkvæmdastjóri SUF flytja ávörp. SUF Árnesingar Hin árlegu spilakvöld verða á eftirtöldum stöðum-. Félagslundi föstudagskvöld 11. nóv. Ávarp: Guöni Ágústsson Flúðum föstudagskvöld 25. nóv. Ávarp: Jón Helgason landbúnaöarráöherra Spilakvöldin hefjast öll stundvíslega kl. 21. Góö kvöldverðlaun. Heildarverölaun Flug til Winnipeg fyrir tvo. Framsóknarfélag Árnessýslu Árnesingar Aöalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu veröur á Flúðum þriöjudag- inn 8. nóv. kl. 21.00 Venjuleg aöalfundarstörf Þórarinn Sigurjónsson alþm. mætir á fundinn Stjórnin Suðuriand Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi veröur haldiö í Vestmannaeyjum laugardag og sunnudag 19. og 20. nóv. n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund um málefni Tímans mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30 aö Hótel Heklu Rauöarárstíg 18 (niðri). Frummælendur verða Hákon Sigurgrímsson formaöur Blaðstjórnar og Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri flokksins. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. V-Skaftfellingar Aðalfundur Framsóknarfélaganna í V-Skaft. veröur haldinn í félagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 6. nóv. kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.Þórarinn Sigurjónsson alþingismaðurmaetiráfundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfiö. Stjórnir Framsóknarfélaganna. Aðalfundur Kjördæmissambands Noröurlands vestra verður haldinn í Miögaröi sunnudaginn 20. nóvember og hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. Mosfelíssveit Kjaíarnes Kjós Framsóknarfélag Kjósasýsiu heldur almennan fund í Hlégaröi fimmtudaginn 10. nóvemberkl. 21. Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, ræöir um húsnæðismál- in. Allir velkomnir Stjórnin Grindavík Aöalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur veröur haldinn í Festi (litla sal) kl. 14 laugardaginn 12. nóv. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Á fundinum veröur endurvakiö félag ungra framsóknarmanna í Grindavík. Stjórnin Keflavík Framsóknarkvennafélagiö Björk Keflavík heldur aðalfund fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags Ölfushrepþs verður haldinn í barnaskólanum Þorlákshöfn fimmtudaginn 10. nóv. kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á Kjördæmisþingið í Vestmannaeyjum. Stjórnin Akranes Viðtalstími Bæjarfulltrúarnir Jón Sveinsson, Ingibjörg Pálmadóttir og Steinunn Sigurðardóttir veröa til viðtals í Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30-22. Sími 2050. Tökum viö fyrirspurnum og ábendingum frá bæjarbúum. Bæjarfulltrúarnir Myndmenntakennarar Forfallakennara vantar að Laugalandsskóla í Holtum, í þrjá mánuði frá 13. nóv. Aðalkennslugrein: myndmennt Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 99-5540 eða heima í síma 99-5542 t Egill S. Jóhannsson, fyrrverandi skipstjóri frá Akureyri, andaðist á Hrafnistu aöfaranótt fimmtudags 3. nóv. Aðstandendur Jaröarför Jónínu S. Filippusdóttur, Grettisgötu 52, sem andaðist föstudaginn 28. okt. fer fram þriöjudaginn 8. nóv. kl. 3 e.h. frá Fossvogskapellu. Vandamenn. Ástkær eiginmaður minn og faöir okkar Pétur William Jack, Lágholti 2, Stykkishólmi, lést af slysförum mánudaginn 31. okt. s.l. Eiín Guðmundsdóttir og dætur. Öllum þeim fjölda fólks nær og fjær sem heiðrað hafa minningu föður okkar, tengdaföður afa og bróður Eiríks Ásgeirssonar, forstjóra með minningargjöfum, samúöarkveöjum og á annan hátt, sendum viö einlægar og hlýjar kveðjur. Styrkur sá sem þiö þannig hafiö veitt okkur er ómetanlegur. Þakkir til ykkar felast í gjöfum sem afhentar hafa verið Krabbameinsfélagi Islands og Styrktarfélagi vangefinna Reykjavík. Oddur Eiríksson, Katrín Finnbogadóttir, Hildur Eiríksdóttir, Magnús Pétursson, Halldór Eiríksson, Svanlaug Vilhjálmsdóttir, Ásgeir Eiríksson, Kristrún Davíðsdóttir, barnabörn og systkini hins látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.