Tíminn - 16.09.1986, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.09.1986, Blaðsíða 8
8 Tíminn ÍÞRÓTTIR Þriðjudagur 16. september 1986 Markalaust jafntefli - og það dugði Fram til sigurs Framarar hófu lcikinn gegn KR af miklum krafti og sóttu stíft fyrstu 10 mínúturnar. Ekki uppskáru þeir þó árangur gegn landsliðsvörn KR- inga. Fað voru KR-ingar sem áttu fyrsta hættulcga færið er Júlíus Þor- finnsson vippaði knettinum yfir Friðrik í marki Fram og í stöng. Á 45. mínútu komst Björn Rafnsson einn í gegnum vörn Fram en skaut yfir. Framarar voru meira með knöttinn í fyrri hálfleik, en KR-ingar áttu færin. í síðari hálflcik sncrist dæmið við, KR-ingar voru meira með knöttinn en Framarar fengu hættulegri færi. Guðmundur Steins- son náði kncttinum af Ágústi Má í vörn KR og var cinn á móti Stefáni markverði, cn Stefán gerði sér lítið fyrir og varði. Arnljótur Davíðsson skaut framhjá KR markinu stuttu síðar og á 34. mínútu varði Stefán skot Guðmundar Torfasonar. Undir lok lciksins var greinilegt að markmið Fram var að halda stiginu og gífurleg fagnaðarlæti brut- ust út er leikurinn var flautaður af og Ijóst var að íslandsmeistaratitillinn var í höfn. Urslit leiksins vcrða að tcljast sanngjörn miðað við gang hans. 1 liöi KR var vörnin gífurlega sterk og einnig var Guðmundur Magnússon mjög góður á miðjunni. Hjá Fram var Friðrik Friðriksson markvörður bestur en enginn af hinum var ábcr- andi bctri en annar. Valur sigraði - en þaö var ekki nóg Valsinenn gerðu það sem þeir gátu til að halda íslandsmeistaratitl- iiium, unnu sigur á IA á Akranesi, en það dugði ekki til, jal'ntelli Frain gegn KR gerði þá von að engu. Valsmenn skoruðu fyrsta mark leiksins í Akranesi, Sigurjón Kris- tjánsson lck á varnarmann, lék inn á markteig og skaut. Stuttu síðar átti Guðbjörn Tryggvason þrumuskot á Valsmarkið en Guðmundur Hreið- arsson varði glæsilega. Á 23. mínútu varði Guömundur aftur vel er Sig- urður Lárusson skallaði að marki. Staðan í hálfleik var 0-1. Strax á 47. mínútu jafnaöi Guðbjörn Tryggva- son eftir scndingu frá Svcinbirni Hákonarsyni. Birkir varði glæsilega l'rá Jóni Grétari stuttu síðar cr Jón Grétar komst einn.í gegnum vörn IA. Á 57. mínútu bar það til tíðinda aö hæna í Valslitunum birtist á vellinum og varð að stöðva leikinn meðan hún var fjarlægð. Á 76. mín átti Valgeir dauðafæri cn Guðmund- ur var enn á réttunr stað og varði glæsilega. Jón Grétar Jónsson skoraði síðan ÍA annað mark Vals á 79. mínútu úr þvögu eftir hornspyrnu. Tvcimur mínútum síðar fengu Skagamenn vítaspyrnu sem Guðjón Þórðarson skoraði úr. Það var loks á síðustu mínútum leiksins sem Guðni Bergs- son komst í gegnum vörn ÍA og skoraði framhjá Birki. Sigurinn var sanngjarn ef á hcild- ina er litið en ekki má gleyma markvörslu Guðmundar Hrciðars- sonar sem var oft stórglæsileg. Hins- vegar áttu Valsmenn fleiri færi en Skagamenn. Spjöldin á lofti - þegar Þór sigraöi ÍBK á Akureyri I rá Ciylla Kristjánssyni á Akureyri: l>að gekk mikið á i lcik l’órs og ÍUK á Akurcyri á laugardaginn. Kngu var líkara en að þar færu tvö lið scni vteru að licrjast um titil cn ckki lið scm siglt liafa lygnan sjó í dcildinni að iindanförnu og gátu livorki sigrað nc fallið. Mikil liarka var í lciknum, hátt í 10 sinnuni voru gul spjöld á lofti og .lóliunn B. Magnússon Kctlvíkingur fckk að sjá rauða spjaldið í síðari hálllcik. I’ór sigraði 3-2 og var sá sigur verðskuldaður. Halldór Áskclsson skoraði fyrsta mark lciksins l'yrir Þór á 21. mín., hans fyrsta mark í dcildinni í sumar. Jónas Róbcrtsson kom Þór í 2-0 með marki úr víta- spyrnu eftir að Halldór hafði verið felldur inn í vítateig á 32. mín. og staðan var 2-0 í hálfleik. Þriðja mark Þórs kom á 49. mín. eltir mikla rispu Jónasar upp kantinn, fyrirgjöf- hans fór til Hlyns Birgissonar sem skoraði af öryggi. Keflvíkingarnir gáfust ekki upp, Frcyr Sverrisson minnkaði muninn í 3-1 eftir fyrirgjöf GunnarsOddsonar og Einar Ásbjörn Ólafsson bætti öðru marki við úr vítaspyrnu sem var vægast sagt hæpin því brot Árna Stefánssönar á sóknarmanni ÍBK var um metra fyrir utan vítateig. Undir lokin var mikið fjör á vellinum, sótt á báða bógaen mörkin uröu ekki fleiri, aðeins gulu spjöldin sem voru sífellt á lofti. Eyjamenn sigruðu - en voru þegar fallnir Viðir sótti stíft allan lyrri hálfleik gegn ÍBV á Garðsvclli, en án þess að skapa sér vcrulega hættulcg marktækifæri. Það kom nokkuð þvert á gang leiksins er Eyjamcnn skoruðu á 27. mín. Þeir komust í skyndisókn og skoraði Ómar .ló- hannsson glæsilegt skallamark eftir fyrirgjöf. Á 35. mín. fengu Víðis- mcnn aukaspyrnu sem Klemcnz Sæmundsson tók, knötturinn barst til Guðjóns Guðmundssonar scnt skoraði. Á síðustu mínútu fyrri hálf- leiks komst Guömundur Knútsson einn innfyrir vörn ÍBV cn Þorsteinn markvörður varði vcl í horn með úthlaupi. í síðari hálfleik var jafnræði með liðunum en í lok hálfleiksins sóttu Eyjamcnn stíft. Á 89. mín. tók Ómar Jóhannsson hornspyrnu. það- an barst knötturinn á höfuð eins Víðismanna og síðan í markið. Leiknum lauk því með sigri ÍBV, 2-1. Jafnt gegn V-Þjóðverjum íslcnska landsliðið í handknatt- lcik gcrði í gærkvöld jafntclli við landslið Vcstur-Þýskalands í lcik liðanna í Wermelskirchen. Loka- tölur lciksins urðu 19-19 eftir að staðan í lciklilc var 9-8. Sigurður Sveinsson lck nijög vcl og skoraði 8 mörk, Páll Olafsson skoraði 4, Júlíus Jónasson og Kristján Ara- son 3 og Geir Sveinsson og Bjarni Guðniundsson 1 hvor. Liðin Icika aftur í kvöld. Breiðablik féll 12. deild - þrátt fyrir góöa baráttu gegn FH Það voru leikmenn Breiöabliks sem hófu leikinn í Hafnarfirði með miklum látum, Magnús Magnússon átti skalla aö marki FH á 3. mínútu eftir hornspyrnu og tveintur mínút- um síðar skoraði hann úr svipaðri aðstöðu en nú eftir aukaspyrnu. Eftir ntarkiö fóru FH-ingar smám saman að komast meira inn í lcikinn og það var á 25. mínútu sem þcim tókst að jafna er Pálmi Jónsson skoraði. GuðntundurGuðmundsson átti gott skot á FH markið á sömu mínútu en Halldór varði vel. Á 38. mínútu komst Ólafur Hafsteinsson einn innfyrir. vörn Breiðabliks en skaut yfir markið í þröngu færi. Mínútu síðar var Flf aflur í sókn. knötturinn barst fyrir markið og Magnús Pálsson skallaði hann í netið, 2-1 fyrir FH. Þannig var staðan í leikhlé. í síðari hálfleik héldu bæði lið áfram baráttunni og sköpuðust ágæt færi á báða bóga. Á 68. mínútu komst Guðmundur Guðmundsson skyndi- lega einn innfyrir vörn FH ogskoraði með föstu skoti. Þetta var síðasta verulega hættulega tækifærið cn hinsvegar var nokkur harka farin að færast í lcikinn og fengu þrír leik- menn að sjá gul spjöld í síðari hálfleik. Greinilegt var á lcik liðanna að hvorugt þeirra var á því að missa sæti sitt í 1. deild og jafnvel eftir að FH jafnaði í síðara skiptið héldu Breiðabliksmenn áfram af fullum krafti þó þeir hefðu þurft að sigra 5-2 til að halda sæti sínu. Það tókst þó ekki, leiknum lauk með jafntefli og Breiðablik féll í 2. deild. Bikarinn loksins kominn í hendur Framara eftir 14 ára bið og greinilegt að Guðmundur Torfason kann vcl að meta það. Þá er Pétur Ornislev ekki síður glaður. Tímamynd Pciur. Loks sigraði Fram - eftir 14 ára bið eftir íslandsmeistaratitlinum Frömurum tókst uin helgina að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu cr þeir gerðu markalaust jafntefli við KR í Laugardal í síðasta lcik sínum. Tæpara mátti það ekki standa, Valsmenn unnu sinn leik á Akrancsi svo liöin voru jöfn að stiguin, bæði mcð 38 stig. Fram hafði hins vegar betra markahlutafall og það dugði. Þetta er í fyrsta sinn í 14 ár, eða síðan árið 1972 sem Fram verður íslandsmeistari í knattspyrnu þannig að leikmcnn voru að vonum glaðir er bikarinn var kominn í þcirra hendur. Fæstir leikmanna Fram höfðu áður orðið íslandsmcistarar. Fögnuður leikmanna og áhorfenda var að vonum inikill og hcyrðist fagnaðarsöngur þcirra lcngi að lcik loknum. Það var svo til að kóróna glcði þcirra cr Guðmundur Torfason var kosinn besti leikmaður 1. dcildar 1986 og Gauti Laxdal sá cfnitegasti, í lokahófí 1. dcildarleik- manna í Broadway á sunnudagskvöld (sjá bls. 10). Gleði Framara var ósvikin eftir að leikurinn var flautaður af, varamenn og liðsstjórar þustu af bekknum og Friðrik Friðriksson faðmaði Guðmund Torfason. Tímamyndir Pélur. Þriöjudagur 16. september 1986 Tíminn 9 Völsungur sigraði - í 2. deild í fyrsta skipti Völsungar sigruðu í 2. deild í fyrsta skipti í sögu félagsins, reyndar hefur félagið aldrei komist í 1. deild áður. Það gekk þó ekki vel í leik þeirra gegn Selfossi til að byrja með. Tómas Pálsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir gestina, en þeir Völs- ungar létu ekki deigann síga og Jónas Hallgrímsson jafnaði metin. Björn Olgeirsson tryggði síðan heimamönnum sigur með öruggri vítaspyrnu. KA tapaði sínum leik gegn Vík- ingi og sigur Völsunga í deildinni því staðreynd. Á Siglufirði léku KS og Einherji og sigraði KS í leiknum 3-2. Mörk KS skoruðu Gústaf Björnsson 2, þar af annað beint úr aukaspyrnu og Friðfinnur Hauksson. Ólafur Ár- mannsson og Hallgrímur Guðnason skoruðu mörk Vopnfirðinga. í Laugardal vann Þrótturstórsigur á Njarðvíkingum sem voru þegar fallnir í 3. deild eftir aðSkallagrímur gaf leikinn gegn ÍBÍ. Sigurður Hall- varðsson og Sigfús Kárason skoruðu 3 mörk hvor gegn Njarðvík. Atli Helgason og Sverrir Brynjólfsson skoruðu sitt markið hvor. Eins og fyrr sagði gáfu Skalla- grímsmenn síðasta leik mótsins, gegn ÍBÍ. Þcir náðu ekki í lið þar sem nokkrir leikmanna eru farnir burt í skóla og eftir að ráðfæra sig við KSÍ ákváðu þeir að gefa leikinn. Töldu þeir að liðið félli aðeins í 3. deild við þetta. Eitthvað virðist það þó vera á huldu og mun þing KSÍ í nóvember væntanlega skera úr um málið. Hins vegar þarf félagið að greiða sekt sem nemur hálfum ferða- kostnaði til ísafjarðar auk nokkurra þúsunda til viðbótar sem er föst sekt. Víkingur hirti stigin - og KA missti af sigri í 2. deild Frá Gylfa Kristjánssyni á Akurcyri: Þeir voru fremur svckktir leik- menn KA eftir að viðureign þeirra við Víking í 2. deildinni lauk á sunnudag. Víkingur sigraði 2-1 og í leikslok var bcðið eftir úrslitum úr viðureign Völsungs og Selfoss á Húsavík. Úrslitatölur komu þaðan, 2-1 fyrir Völsung og Ijóst var að Völsungar hrepptu 1. sætið í deild- inni en KA 2. sætið. KA fékk þó óskabyrjun gegn Víking og ekkert benti til annars en að KA ynni fyrirhafnarlítinn sigur. Tryggvi Gunnarsson skoraði strax á 4. mínútu, fékk glæsilega sendingu í miðjuhringinn frá Friðfinni Her- mannssyni og tók síðan sprettinn alveg inn í vítateig Víkings og skor- aði af öryggi. Leikurinn jafnaðist er um 15. mín. voru liðnar og var lengst af miðjuþóf það sem eftir lifði hálf- leiksins. Víkingar jöfnuðu svo á 54. mínútu og var þar Andri Marteins- son að verki eftir slæm varnarmistök KA-manna. Sigurmark Víkings skoraði svo Björn Bjartmarsson eftir ntikla pressu Víkings á 75. mín. Það sem eftir lifði leiksins sóttu KA- menn mjög en Víkingum tókst að verjast og sigra. Tryggvi missti 11 mörk - þegar Skallagrímur hætti í 2. deild Frá Gylfa Krístjánssyni á Akurcyrí: „Það er cins og gefur að skilja ckkert gaman að láta taka af sér 11 mörk vegna þess að eitt iið hættir í mótinu þegar ein umferð er eftir,“ sagði Tryggvi Gunnarsson KA-mað- ur eftir að fréttist uni þá ákvörðun Borgnesinga að draga lið sitt úr keppni 2. deildar fyrir síðustu um- ferðina. Það varð til þess að allir leikir Skallagríms falla út af úrslitatöfl- unni. Þetta varð til þess að mörkin semTryggvi skoraði gegn Skallagrími eru ógild og í stað þess að vera með 27 mörk fyrir síðustu umferðina var Tryggvi „aðeins" með 16 mörk. „Ég skil þetta bara ckki. Skalla- grímsmenn eru búnir að baða sig í fjölmiðlum í surnar og tala um hversu mikið afrek það sé hjá þess- um ungu strákum að klára mótið og svo gerist þetta. En aðalmálið er að við komumst upp í 1. deild KA- menn,“ sagði Tryggvisem skoraði mark KA gegn Víking um helgina og kemur því út með 17 mörk : 2. deild. Enska knattspyrnan: Nottingham Forest efst Notthingham Forest skaust á topp 1. deildar eftir stórsigur á Aston Villa, 6-0. Villa hefur gengið afleit- lega það sem af er keppnistímabil- inu, liðið hefur aðeins 3 stig að loknum 6 umferðum. í kjölfar ósig- ursins á laugardag var Grahant Turn- erframkvæmdastjóri félagsins látinn taka pokann sinn. Wimbledon sem hafði forystu fyrir þessa umferð féll hinsvegar niður í 4. sæti eftir tap gegn Everton. Úrslit um hclgina urðu sem hér Watford . . . 5 2 12 9-6 7 Leicester . . . 5 13 1 6-6 6 Manc. City . . . 6 13 2 5-5 6 Southampton . . . 6 2 0 4 13-15 6 Chelsea . . . 6 13 2 5-7 6 Oxford . . . 6 13 2 4-8 6 Manc.United . . . 5 113 8-7 4 Charlton . . . . 6 1 1 4 3-10 4 Aston Willa . . . . 6 1 0 5 5-16 3 Newcastle ....6024 3-11 2 2. dcild: Oldham 6 5 10 9-0 16 Chrystal Palace . . . . . . . 6 4 0 2 8-6 12 Portsmouth . . . . 5 3 2 0 6-1 11 Sheff.United . . . . 6 3 2 1 7-5 11 Leeds . . . . 6 3 12 8-7 10 Blackburn..............4 3 0 1 9*3 Birmingham.............6 2 3 1 7-6 Plymouth...............4 2 2 0 8-4 Ipswich............... 5 2 2 1 7-6 West Bromwich..........6 2 2 2 7-8 Derby..................4 2 2 1 3-2 Sunderland.............4 2 2 1 5-7 Hull ..................6 2 1 3 3-6 Brighton ..............5 1 3 1 5-4 Millwall................6 2 0 4 4-7 Grimsby ...............4 1 2 1 2-2 Bradford ............. 6 1 2 3 6-10 Shrewsbury ............4 1 1 2 2-3 Stoke...................6 1 1 4 4-8 Huddersfield............5 0 2 3 2-6 Reading.............. 4 0 1 3 3-6 Barnsley ............ 6 0 0 6 2-10 9 9 8 8 8 7 7 7 6 6 5 5 4 4 2 1 0 Fram- Katowice Leikur Fram og GKS Katowicc frá Póllandi í Evrópukeppni bik- arhafa hefst á Laugardalsvelli í dag kl. 16 og er miðaverð kr. 400 fyrir fullorðna og kr. 100 fyrir börn. Öllum vcrður hlcypt í stúk- una meðan pláss leyfír. Katowice lék til úrslita í pólsku bikarkcppninni í vor gegn Gornik Zabrzc. Gornik sigraði en Kat- owice komst í Evrópukeppnina þar scin Gornik varð einnig Pól- landsmcistari. Katowicc er í 5. sæti í l.dcild pólsku knattspyrnunnar með 9 stig cftir 7 uinferðir. Liðið tapaði um hclgina fyrir Wizdew Lodz scm cr í 4. sæti ineð 11 stig. Þýskaland: Asgeirgóður Ásgcir Sigurvinsson sýndi góðan lcik mcð félögum sínum í Stutt- gart iini hclgina cr liöið sigraði Dortmund 2-1. Af öðrum úrslit- iini í Þýskalandi má nefna að Baycrn Ucrdingcn og Fortuna Dússcldorf gcrðu jafntefli 1-1 og hefur Atli Eðvaldsson oft leikið betur en í þeiin leik. Þá gerðu Kaiscrslautcrn og Baycrn Múnc- hen jafntclli 1-1. Nánar veröur sagt frá þýsku knattspyrnunni á morgun. VARAHLUTIR í | INTERNATIONAL ÁGÓÐU VERÐI vipm Jámháisi 2 Sími 83266 TIORvk. Pósthólf 10180 segir: 1. deild: Coventry-Newcastle................ 3-0 Liverpool-Charlton ............... 2-0 Luton-Arsenal .................... 0-0 Manchester Utd.-Southampton ...... 5-1 Norwich-Watford................... 1-3 Nottingham For.- Aston Willa...... 6-0 Oxford-Manchester C .............. 0-0 Q.P.R.-West Ham................... 2-3 Sheff. Wed-Leicester.............. 2-2 Tottenham-Chelsea................. 1-3 Wimbledon-Everton ................ 1-2 2. deild: Birmingham-Huddersfield........... 1-1 Crystal Palace-Sheff.Utd.......... 1-2 Grimsby-Derby .................... 0-1 Leeds-Reading..................... 3-2 Millwall-Bradford ................ 1-2 Oldham-Stoke...................... 2-0 Plymouth-Brighton ................ 2-2 Portsmouth-Blackburn ............. 1-0 Shrewsbury-Barnsley............... 1-0 Sunderland-Hull................... 1-0 W.B.A-Ipswich .................... 3-4 Staðan: 1. deild Notting.Forest ..... 6 4 11 16-5 13 Liverpool........... 64 11 12-5 13 Everton............. 6 3 3 0 10-5 12 Wimbledon............6 4 0 2 8-7 12 Coventry.............6 3 2 1 7-3 11. WestHam..............6 3 1 2 10-11 10 QPR................. 6 3 1 2 9-10 10 Luton............... 6 2 3 1 7-5 9 Sheff. Wed ..........6 2 3 1 10-9 9 Arsenal............. 6 2 2 2 5-4 8 Norwich............. 5 2 2 1 9-9 8 Tottenham .......... 6 2 2 2 6-6 8 Allir sem vettlingi geta valdið prjóna með MILWARD prjónum enda er heilnæmt að hafa ávallt eitthvað á prjónunum. MILWARD býður uppá hringprjóna, fímmprjóna, tvíprjóna, heklunálar og margt, margt annað. Og nú er einmitt rétti tíminn að hafa eitthvað á prjónunum með MILWARD. HEILDSOLÚBIRGÐIR: S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.