Tíminn - 08.09.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.09.1988, Blaðsíða 1
Gísli Konráðsson UA: Ég hefhvorki töfra- sprota né patentlykil • Bla&síður 6 og 7 Barceiona var ekki í vandræðum með íslandsmeistarana • Íþróttasíður 10 og 11 * Gæðingurinn Seifur seldur útsöluverði fyrir röð mistaka • Baksíða Forsætisráðherra virðist heldur vilja stjórnarslit en niðurfærslu, sem lausn á brýnum vandamálum þjóðarinnar: Búast má viö örlagaríkum degi fyrir ríkisstjórnina í dag. ER RÍKISSTJÓRNIN AÐ HNÍGA AÐ VELLI? Frjálshyggjan ríkir ofar stjórnarsamstarfinu og stefnir að öngþveiti og gjaldþrotum Búast má við að dagurinn í dag geti orðið örlagaríkur Mikil fundahöld eru fyrirsjáanleg hjá stjórnarflokkunum í ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar. Ríkisstjórnarfundur átti að dag. hefjast snemma í morgun þar sem endanlega verður tekin Ljóst er að miðstjórn ASÍ stendur ekki heil á bak við bréf afstaða til niðurfærsluleiðarinnar, sem forsætisráðherra það sem sent var ríkisstjórn þegar upp úr samráðsviðræð- hefur reyndar lýst ófæra. Þorsteinn hefur lýst því yfir að um slitnaði. Athyglisverðar eru yfirlýsingar Guðmundar hann muni leggja fram nýjar tillögur um efnahagsaðgerðir Jaka í bví sambandi. í dag. # Blaðsíður 3 og 5 VERÐBRÉFAVIDSKIPTI Ný afgreiðsla bankabréfa og spariskírteina BUNAÐARBANKINN HAFNARSTRÆTI 8, 1, HÆÐ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.