Tíminn - 11.10.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.10.1988, Blaðsíða 1
Silfur hafsins saltað I tunnur á Austfjðrðum • Blaðsíða 2 Vaxtamunur hjá bönkum lækkaði sem og vextir • Blaðsíða 3 Dregurúrmun togara á norður ogsuðursvæðum • Bladsíða 7 ðnaðarnjósn ir: Stolið íslenskt hug- vit selt í Ameríku? Fjöldaframleiðsla er hafin á tölvu- skipavogum í Massachusetts sem talið er að byggi á stolnum íslensk- um hugmyndum og hugbúnaði. Framleiðsla þessi er undir stjórn Þorsteins Þorsteinssonar hjá Micro Weigh Inc. sem hafði framleiðsluum- boð fyrir nokkrar vörur Pólstækni hf. á árunum 1983-86. Rafeindatækni- fræðingur Micro Weigh Inc. var og fyrir skömmu í kynningu hjá Marel hf. og geta menn þar á bæ ekki svarið fyrir að hann hafi stundað iðnaðarnjósnir á meðan dvöl hans stóð. Micro Weigh auglýsir nú í októ- berhefti National Fisherman sér- staka útsölu á tölvuskipavogum, sem óneitanlega líkjast blöndu af skipavogum Pólstækni og Marels. Hugsanleg lögsókn hefur ekki verið ákveðin. • Blaðsfða 5 Byrjaðá að sprengja milljónagat í Múlann í dag mun samgönguráðherra þrýsta á hnapp sem kemur af að aurskriður hafa tafið framkvæmdir um hálfan mánuð. Það stað fyrstu sprengingunni í Ólafsfjarðarmúla þar sem fyrir- mun þá koma í Ijós hvort huldufólk kemur til dyra þegar hugað er að leggja göng í gegn. Kostnaður við göngin er ráðherrann þrýstir á einhverja kraftmestu „dyrabjöllu" sem áætlaður á milli 600 og 700 milljónir króna. Ýmsjr hafa orðið um getur við hátíðlega athöfn í dag. til að segja að huldufólk búi (Múlanum og megi því um kenna 0 BakSlða Alþingi var sett við hátíðlega athöfn [ gær en kosið verður í nefndir og embætti i dag. Allt bendir til þess að hlutkesti muni ráða oddamönnum i neðrideild þar sem stjóm og stjómarandstaða hafa þar jafn marga þingmenn. Formlega lauk Sverrir Hermannsson bankastjóri og fyrrv. ráðherra þingmennsku i gær og hafði hann ýmislegt við flokksstarfið í sinum flokki að athuga þegar Timinn ræddi við hann í gær. • SJá blaðsiðu 3 og bakslðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.