Tíminn - 02.11.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.11.1994, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Miðvikudagur 2. nóvember 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 206. tölublað 1994 Borgarráö: Vill aukna löggæslu í borginni Borgarráb beinir þeim eindregnu tilmælum til dómsmálarábherra að löggæsla í Reykjavík veröi efld, forvarnarstarf á vegum lög- reglunnar aukiö og meöferö af- brotamála á rannsóknar- og dómsstigi hraðað. Borgarráö samþykkti ályktun frá borgar- stjóra þess efnis á fundi sínum í gær. í ályktuninni er einnig hvatt til þess aö unnið veröi markvisst aö því að draga úr ofbeldi í ís- lenskum myndmiölum og lýsa borgaryfirvöld sig fús til hvers kyns samstarfs viö embætti og stofnanir ríkisins til að það megi ná fram að ganga. Borganáð telur brýnt aö taka á fjölgun ofbeldisverka og annarra glæpa í borginni og vilja í því sambandi vekja athygli dóms- málaráöherra á góöri reynslu sem fengist hefur af hverfalögreglu í Reykjavík. ■ Borgarráb átelur abferb Kópavogs vib val verktaka til ab taka þátt í lokubu útbobi: Y A- Tímamynd GS Erró er þessa dagana ab hengja upp myndir sínar á Kjarvalsstöbum en þar verbur opnub yfirlitssýning á verkum hans um helgina. í samtali vib Timann í dag kemur fram ab Erró hefur ekki miklar áhyggjur af framtíbarhúsnœbi Erró-safns og abspurbur um hugmyndir um ab hýsa gjöf hans í Hafnarhúsinu segist hann ekki muna eftir Hafnarhúsinu. SJá blabsíbu 3 Hrefnuveiöimenn fagna frumvarpi um hvalveiöar aö nýju á nœsta ári: Hefja veiöar í vor meb eba án samþykkis Alþingis Allir meb absetur í Kópavogi Stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar átelur harö- lega þá aðferö sem Kópavogs- kaupstaður beitti viö val verk- taka til þátttöku í lokuðu út- boöi á byggingu fimmta áfanga Hjallaskóla. Valdir voru sex verktakar, allir meö aösetur í Kópavogi. Borgarráð tekur undir samþykkt stjórnarinnar. Stjórnin telur að aðferðin sem notub var viö val verktaka sé ský- laust brot á samkomulagi sem forsvarsmenn sveitarfélaganna á höfubborgarsvæöinu gerðu með sér 4. október 1993. í því var kveðiö á um að höfuðborgar- svæðib væri sameiginiegur vinnumarkaður. Kostnaðaráætl- un fyrir fimmta áfanga Hjalla- skóla hljóbar upp á tæpar 80 milljónir króna. ■ Pétur Bjamason, framkvæmda- stjóri Félags rækju- og hörpu- diskframleiöenda, telur aö flest- ar rækjuverksmiðjur landsins muni á næstu mánuöum og misserum taka í notkun hina nýju flokkunarvél vib rækju- vinnslu. Hann telur ekki ólíklegt ab viö þaö muni starfsmönnum í rækjuibnaöi fækka vel á annab hundrab, eba um 120 manns í þaö minnsta. Hann tekur hinsvegar fram aö starfsmönnum í rækjuiðnaði hefur fjölgab verulega á liönum misser- Hrefnuveibimenn fagna áformum sjávarútvegsráb- herra um veibar á hrefnu næsta vor. Stjórnarmabur í Fé- Iagi hrefnuveibimanna segir ab þeir muni hefja veibar hvort sem Alþingi leggi bless- un sína yfir þær eba ekki, en mikib sé af hrefnu allsstabar í kringum landib. um vegna þeirrar aukningar sem orbiö hefur í rækjuvinnslu. Þá sé einsýnt að aukin tæknivæðing vinnslunnar mun bæta samkeppn- isstööu verksmiöjanna og styrkja þar meb rekstrargrundvöll þeirra. Um 23 rækjuverksmiöjur eru starf- andi í landinu og þar af em 19 til 20 sem eitthvab kveður ab. Þegar hafa þrjú þessara fyrirtækja í rækjuvinnslu tekið nýju flokkun- arvélina í notkun og sagt upp alls 45 manns, þar af eru 35 manns í Siglufirði. Þormóður rammi hf. hefur sagt upp 20 og Ingimundur Sjávarútvegsráðherra lagði fyrir ríkisstjórn þingsályktunartillögu um að hrefnuveiðar verði heim- ilaðar á næsta ári. Veiöin myndi samkvæmt tillögunni eingöngu mibast viö innanlandsmarkab, en það er í samræmi við tillögur nefndar undir forsæti Matthíasar Bjarnasonar, sem skipub var af sjávarútvegsrábherra. Gunn- hf. 15 og þá fækkaði starfsmönn- um Strýtu hf. á Akureyri um rúm- an tug. Sökum fjölbreytni í rekstri er vibbúiö aö Þormóöur rammi geti endurrábið flesta þeirra í önnur störf hjá fyrirtækinu en sömu sögu er ekki ab segja hjá Ingimundi hf. og öbrum fyrirtækjum sem ein- göngu eru í rækju. Nýja flokkunarvélin er hollensk aö uppruna og upphaflega hönnuö fyrir flokkun grænmetis og var fyrst tekin í noktun hérlendis hjá Strýtu hf. Með tilkomu hennar er ekki þörf fyrir jafnmarga vib hand- laugur Konnráðsson, einn þriggja stjórnarmanna í Félagi hrefnuveiðimanna, segir að hrefnuveibimenn fangi þessum tillögum sem fyrsta skrefi í nýt- ingu hvalastofna umhverfis landib. Talið er fullvíst ab þing- meirihluti sé fyrir veiðunum, en Gunnlaugur segir þá svo að- kreppta fjárhagslega að þeir geti hreinsun og flokkun á útlitsgali- aðri og illa pillaöri rækju og ábur. Flokkunin byggir á myndbanda- greiningu þar sem notabar eru myndbandsupptökuvélar til ab finna útlitsgaliaða eöa aðskota- hluti á færibandinu. Það sem myndbandstökuvélarnar gera svo athugasemdir vib er síðan blásið burt af bandinu til endurflokkunar. Þessi tækninýjung hefur þegar valdið byltingu í rækjuibnaði þeirra landa þar sem hún hefur veriö tekin í notkun og m.a. í Nor- egi og Grænlandi. ■ ekki beðið lengur. „Það er ekkert annað að gera en aö fara að veiöa þó ab tillagan verbi ekki samþykkt," sagbi Gunnlaugur í gær. „Það er mikið betra fyrir mig að halda til veiða og láta taka mig og stinga mér í tukthús fyrir þaö, heldur en að láta svelta mig til bana svona." Gunnlaugur gerir út 30 tonna bát frá Árskógsströnd. Hann seg- ist hafa verið að seija 30-60 tonn af hrefnukjöti á innanlands- markað ábur en hvalveiðibannið gekk í gildi. Helmingurinn af veiðunum var hrefnan og hinn helmingurinn þorskur. Þar hafi kvótinn í hans tilfelli verið skert- ur niður í 16% af því sem hann var mestur. Hann segir lífsnauð- syn fyrir hrefnuveiðimenn aö geta byrjaö sem fyrst aftur pg varar við hugmyndum um aö ís- lendingar gangi í Alþjóða hval- veiöiráðið, eins og utanríkisráð- herra og fleiri hafa viðrab. „Eftir fund Alþjóöa hvalveiði- ráðsins hér á landi árib 1990 sá- um vib ab rábiö ætlar sér aldei að leyfa veiöar. Þab er búiö ab brjóta sinn eigin sáttmála og þaö verður aldei veitt ef þaö á að fá ab ráða," sagði Gunnlaugur Kon- ráðsson. ■ Tœkninýjungar í rœkjuiönaöi: Missa 120 manns vinnuna? J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.