Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 14
14 —i- mumm Miövikudagur 9. nóvember 1994 DAGBOK íslenska málfræbifélagib: Fundur í Skólabæ unum í Leikhúskjallaranum er ókeypis og allir velkomnir. Mibvikudagur 9 nóvember 313. dagur ársins - 52 dagar eftir. 45 .vlka Sólris kl. 9.36 sólarlag kl. 16.43 Dagurinn styttist um 8 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Hressingarleikfimi á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 10.30 í Víkingsheimilinu, Stjörnugróf. Opiö öllum félög- um í Félagi eldri borgara. Lögfræbingur félagsins er til viötals á fimmtudögum, fyrir félagsmenn. Panta þarf viötal í s. 28812. Hafnargönguhópurinn: Ellibaárhólmar-Foss- vogsdalur Í kvöld, miðvikudag, fer Hafn- argönguhópurinn í gönguferð niður Elliðaárhólma og Foss- vogsdal. Farið verður frá Hafn- arhúsinu kl. 20 og SVR teknir upp í Árbæ. Val um að ganga til baka niður í Hafnarhús úr Fossvogsdal eba taka SVR. Gjábakkl, Fannborg 8, Kópavogi Jólabasar eldri borgara byrjar í dag kl. 14 til 17. Á morgun, fimmtudag, verður opib á sama tíma. Hefðbundið vöfflukaffi. Silfurlínan Silfurlínan, síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga frá kl. 16- 18. Sími 616262. Indverska barnahjálpin Aö gefnu tilefni vill Indverska barnahjálpin koma á fram- færi, að reikningsnúmer nefndarinnar er 72700 í Bún- aðarbankanum vib Hlemm Annar Skólabæjarfundur vetr- arins verður annað kvöld, fimmtudag, og hefst hann kl. 20.30. Þar talar Joan Maling og nefnist erindi hennar „Dative: Structural or lexical case?" og verður þar fjallað um ólíka hegbun þágufallsliða í íslensku og þýsku. Joan Maling lauk doktors- prófi frá MIT, en er nú pró- fessor við Brandeis-háskólann í Massachusetts. Hún er vel þekkt fyrir rannsóknir sínar í málvísindum, hefur skrifað fjölda greina og haldið fyrir- lestra víba um heim, m.a. hér á landi. Einnig hefur hún kennt hér. Hún er ritstjóri tímaritsins Natural Language and Linguistic Theory. í verkum sínum hefur Joan Maling fjallað mikið um ís- lensku og hefur átt einna drýgstan þátt núlifandi er- lendra fræbimanna í að kynna íslensku á erlendum vett- vangi. Hún er nú gistifræði- mabur við Málvísindastofnun Háskóla íslands og mun kenna við skólann á vormiss- eri. Útgáfutónleikar Tjarnarkvartettsins Tjarnarkvartettinn úr Svarfað- ardal hefur vakið athygli síð- ustu fimm árin fyrir fágaðan og skemmtilegan söng. I sum- ar tók kvartettinn upp 22 lög og setti á geisladisk og hljóð- snældu, sem þegar er farið að selja á heimaslóðum söng- fólksins. Nú er ætlunin að efna til útgáfutónleika í höf- ubborginni og verða þeir haldnir í Leikhúskjallaranum annað kvöld, fimmtudag, kl. 21. Kvartettinn skipa tvenn hjón: bræðurnir Kristján (bassi) og Hjörleifur (tenór) Hjartarsynir frá Tjörn og eig- inkonur þeirra, Kristjana Arn- grímsdóttir (alt) og Rósa Krist- ín Baldursdóttir (sópran). Lagavalib á diskinum er fjöl- breytt, þar er að finna franska og enska madrigala, íslensk þjóðlög og dægurlög frá síð- ustu árum, norrænan vísna- söng og ameríska slagara. Þess má geta að kvartettinn kemur fram í þætti Hemma Gunn í Sjónvarpinu í kvöld. Aðgangur að útgáfutónleik- Kynnlngarfundur um ræktun í vikri Garðyrkjuskóli ríkisins og Samstarfshópur um vikurrækt- un halda kynningarfund um ræktun í vikri föstudaginn 11. nóvember kl. 13 á Garðyrkju- skóla ríkisins, Reykjum, Ölf- usi. Á fundinum kynnir Björn Gunnlaugsson niöurstöður til- rauna með ræktun í vikri á Garðyrkjuskóla ríkisins árin 1993 og 1994 og segir frá ferð sem farin var til Hollands á vegum Samstarfshóps um vik- urræktun í september s.l. í lokin verba hringborðsum- ræður undir yfirskriftinni: Ræktun í vikri — reynsla garð- yrkjubænda — framtíð rækt- unar í vikri hér á landi. Laddi aftur á „Feita" Það var allt vitlaust á „Feita" á föstudag, þegar Laddi tróð þar upp ásamt hljómsveitinni Fán- um og komust færri að en vildu. Húsið var orðið troðfullt fyrir miðnætti og Laddi fór hreinlega á kostum. Eiganda og starfsfólki á Feita dvergnum er því ljúft að geta sagt frá því að þetta verbur endurtekið næst- komandi föstudag. Laddi mætir í rokkgallanum, með munn- hörpuna og sólgleraugun, og þaö er næsta víst, að vissara verður að mæta tímanlega. Á laugardag mæta kántrý- bomsurnar í Útlögunum og verba ferskir að vanda. Feiti dvergurinn opnar kl. 16 á föstudögum og kl. 14 á laugar- dögum og báða dagana er bar- inn opinn til kl. 03. Munið! Enski boltinn og bjór- inn á hinu fádæma boltaverði. Feiti dvergurinn er að Höfða- bakka 1, Reykjavík. „Sveitakennarinn" í bíósal MÍR Nk. sunnudag, 13. nóv. kl. 16, verður gömul sovésk kvik- mynd, „Sveitakennarinn" (Sélskaja útsítelnitsa), sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. í myndinni segir frá kennslu- konu, sem ræðst að loknu kennaranámi í Pétursborg skömmu fyrir byltingu til starfa í afskekktu þorpi í Síberíu og vinnur þar fram yfir síbari heimsstyrjöldina. Vera Mar- etskaja fer með hlutverk kennslukonunnar Varvöru Martynovu, en leikstjóri er Mark Donskoj, einn af frægustu kvikmyndaleikstjórum Sovét- ríkjanna á sínum tíma. Kvik- myndin var gerð árið 1947, en 2 árum síðar hlaut leikstjórinn aðalverðlaunin á alþjóblegri kvikmyndahátíð í París fyrir leikstjórn sína í „Sveitakennar- anum". Abgangur að kvik- myndasýningunni er ókeypis og öllum heimill. Nýja Surtseyjarkortib. Nýtt sérkort af Surtsey Út er komið hjá Landmæling- um íslands nýtt sérkort af Surtsey í mælikvarðanum 1:5000. Kortið er gefiö út í sam- vinnu viö Surtseyjarfélagið í til- efni þess að á síðasta ári voru 30 ár liðin frá upphafi Surtseyj- arelda. Kortið markar þáttaskil í kortagerð á íslandi, þar sem það er að öllu leyti unnið á stafrænan hátt í Arclnfo land- upplýsingakerfi Landmælinga íslands og hið fyrsta sinnar teg- undar sem einvöröungu er byggt á GPS-mælingum. Hverju korti fylgir sérrit Surtseyjarfé- lagsins um náttúrufar eyjunn- ar. Kortið er 45x65 cm að stærð og prentað í fjórum litum og er það fáanlegt í kortaverslun Landmælinga íslands á kr. 650 og í öllum helstu bókaverslun- um. Kortið er einnig fáanlegt á stafrænu formi. Daaskrá útvaros oa siónvarps Miðvikudagur 9. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Gunnar E. Hauks- Ir 1/ son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttír 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Undir regnboganum" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit i hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Fram f svibsljósib 14.30 Konur kvebja sér hljóbs: 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari_ 20.00 ísMús fyrirlestrar RÚV 1994: 21.00 Krónika 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 9. nóvember 10.30 Alþingi U li 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (18) 17.50Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (31:65) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn 21.45 Hvíta tjaldib í þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd vibtöl vib leikara og svip- myndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerb: Valgerbur Matthíasdóttír. 22.00 Finlay læknir (1:6) (Dr. Finlay II) Skoskur myndaflokkur byggbur á sögu eftir A.J. Cronin sem gerist á 5. áratugnum og segir frá lífi og starfi Finlays læknis ÍTann- ochbrae.Abalhlutverk: Davld Rintoul, Annette Crosby, jason Flemyng og lan Bannen. Þýbandi: Kristrún Þórb- ardóttír. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Endursýndur getraunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 9. nóvember _ 17.05 Nágrannar 17.30 Utla hafmeyjan r*SJUB'2 17-55 Skrifab í skýin w 18.10 VISASPORT (e) 18.45 Sjónvarpsmarkabur- inn 19.19 19:19 19.50 Vikingalottó 20.20 Eiríkur 20.50 MelrosePlace (15:32) 21.45 Sök bítur sekan (Framed) Spennandi bresk fram- haldsmynd í tveimur hlutum meb Timothy Dalton í abalhlutverki. Handrit myndarinnar gerbi Lynda La Plante en hún gerbi einnig handritin ab Djöfull í mannsmynd eba Prime Susupect. Seinni hluti er á dagskrá annab kvöld. 23.25 Banvæn blekking (Final Analysi) Dr. Isaac Barr er einn virtasti geblæknir San Francisco borgar. Hann er sannur fagmabur á sínu svibi og ekkert kemur honum úr jafnvægi. En daginn sem hann hittir hina gullfallegu Heather Evans breyt- ist líf hans svo um munar. Abalhlut- verk: Richard Gere, Kim Basinger og Uma Thurman. Leikstjóri: Phil Joa- nou. 1992. Stranglega bönnub börn- um. 01.25 Dagskrárlok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk Irð 4. tll 10. nóvember er I Holts apótekl og Laugavegs apótekl. Það apótek sem fyrr er nelnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gelnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátfðum. Slmsvari 681041. Hatnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apð- tekeruopinávirkum dögum Irá kl. 9.00-18.30 og öl skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apólek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apötek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Álaugard.kl. 10.00-13.00 ogsunnud.kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.' ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulíleyrir (grunnlifeyrir)..(.... 12.329 1/2 hjónalífeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrísþega.........22.684 Full tekjutrygging örorkulíleyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót.......................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams.......................10.300 Meðlagv/1 bams..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkiisbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulífeyrir........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa) ................15.448 Fæðingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 08. nóvember 1994 kl. 10,51 Opinb. Kaup vidm.gengl Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar.... 66,58 66,76 66,67 Sterllngspund ....107,48 107,78 107,63 Kanadadollar 49,02 49,18 49,10 Dönsk króna ....11,216 11,250 11,233 Norsk króna ... 10,069 10,199 10,084 Sænsk króna 9,078 9,106 9,092 Finnskt mark ....14,242 14,286 14,264 Franskur franki ....12,810 12,848 12,829 Belglskur franki 2,1367 2,1435 2,1401 Svissneskur franki 52,60 52,76 52,68 Hollenskt gyllini.... 39,24 39,36 39,30 Þýsktmark 43,99 44,11 44,05 Itölsk llra ..0,04284 0,04298 0,04291 Austurrlskur sch... 6,248 6,268 6,258 Portúg. escudo 0,4311 0,4327 0,4319 Sþánskur peseti.... ....0,5276 0,5294 0,5285 Jaþanskt yen ....0,6859 0,6877 0,6868 Irskt pund ....105,90 106,26 106,08 Sérst. dráttarr 98,78 99,08 98,93 ECU-Evrópumynt.. 83,62 83,88 83,75 Grlsk drakma ....0,2853 0,2863 0,2858 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.