Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 3
Þri&judagur 22. nóvember 1994 3 Innkaup íslendinga í smásöluverslun minni fyrstu átta mánuöi ársins en á sama tíma í fyrra samkvœmt tölum Þjóö- hagsstofnunar. Sala á lúxusvörum hefur aukist: Fara sem fyrr í vínbúðina — en síður í blómabúð og sjoppu Kartöflubœndur viö Eyjafjörö: Málin geta ekki gengið svona lengur Siv Friöleifsdóttir, bœjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, Guömundur Einarsson, fyrrverandi bœjarfulltrúi á Seltjarnarnesi og Páll Magnússon, varabæjar- fulltrúi í Kópavogi. Prófkjör Framsóknarflokksins í Reykjanesi: Siv opnar kosninga- skrifstofu í Kópavogi íslendingar hafa í raun minnk- a& við sig innkaup í verslunum hér á landi fyrstu 8 mánuöi þessa árs, mi&að vi& sama tíma í fyrra. Aukning smásöluversl- unar á tímabilinu janúar til ág- ústloka er a&eins 0,7%, segir Þjó&hagsstofnun. Á því tíma- bili hefur íslendingum fjölgab nokku& og einhver ver&bólga var iíka á tímabiiinu. „Þessar tölur sýna í rauninni nokkurn samdrátt í smásölu- verslun," sagbi Magnús E. Finns- son, framkvæmdastjóri Kaup- mannasamtaka íslands, í gær. Þrátt fyrir nibursveifluna í efnahag íslendinga jókst verslun á íslandi í heildina séð um 3,6% fyrstu átta mánuöi þessa árs sam- kvæmt upplýsingum frá Þjób- Davíö til Kína á sunnudag- inn meb fylgdarliði Davíð Oddsson forsætisráð- herra hefur þegið boð forsætis- ráðherra Kína að koma í opin- bera heimsókn þangað dagana 27. nóvember til 3. desember. Mun Davíð í ferðinni ræða við forseta Kína, forsætisráðherra og varaforsætisráðherra. Með honum í för verður eiginkona hans, Ástríður Thorarensen, Ól- afur Davíðsson, ráðuneytis- stjóri, Ingvi S. Ingvarsson send- irherra og eiginkona hans Hólmfríður G. Jónsdóttir, Eyj- ólfur Sveinsson aðstoðarmaður ráðherra, Albert Jónsson deild- arstjóri og Páll Sigurjónsson for- maður Útflutningsráðs. hagsstofnun, en þá er venjuleg heildverslun, ÁTVR, olíufélögin og byggingarvömverslunin tekin með. Heildarsala áfengis jókst um 3,2%, sala á bensíni og olíum um 0,4%, byggingavömr um 6,5% (sem vekur athygli í samdrættin- um) og önnur heildverslun um 11,3%. Aðeins bílgreinarnar seldu minna fyrstu átta mánuði þessa árs miðað við sama tíma í fyrra, eða fyrir 9,7 milljarða króna, sem er 4,5% minna en í fyrra. Áfengisverslunin geldur ekki fyrir minni kaupmátt almennings en þaö gera blómabúöirnar og menn viröast líka fara minna í sjoppur. En lítum á smásöluverslunina: íslendingar hafa farið minna út í sjoppurnar og í blómabúðina en áður, þar er samdrátturinn 0,6 og 1%. Sala á fatnaði (4%), skóm (7,9%), búsáhöldum, heimilis- tækjum og alls kyns græjum hef- ur farið vaxandi á þessu ári (9,7%). Magnús segir að án efa hafi bætt innkaup og alls kyns góð tilboð á þessum vömm hvatt menn til aukinna innkaupa á heimavellinum. Fleiri vömflokkar juku veltu sína og má þar nefna úr, skart- gripi, ljósmyndavélar og annað í þeim dúr, en salan jókst um 3,9% í krónum. Snyrtivömsala jókst líka um 5,5% og sportvömr og leikföng um 7,6% milli ára. Það sem höfuðmáli skiptir er aö sjálfsögðu matvömverslunin, sem er meira en þriðjungur velm smásöluverslunar landsins. Þjóð- hagsstofnun segir veltu kjöt- og nýlenduvömverslunar hafa verið 18.988,4 milljónir króna og hafi aukist um 11,7%. Hins vegar seg- ir að „blönduð verslun" hafi minnkað um 11,3%, en undir þann flokk heyra stórmarkaðir eins og Hagkaup sem selja vem- legt magn af öðru en því sem matarkyns er. Blandaða verslun- in velti á fyrrgreindu tímabili 20,3 milljörðum króna, en næst- um 23 í fyrra. Hér kemur án efa til sögunnar lokun Miklagarðs, sem var í hópi blandaðra verslana. Svo virðist sem velta Miklagarös hafi ekki hvað síst lent hjá Nóatúnsbúð- unum sem juku veltu sína um 49% í fyrra og hjá Bónusbúð- unum sem ennfremur juku velm sína stórlega. Þessar búðir em ekki í flokknum blandaðar versl- anir. ■ Frá Þór&i Ingimarssyni, fréttaritara Tím- ans á Akureyri. Málin geta ekki gengib svona lengur. Þa& var sam- róma álit fundarmanna á al- mennum félagsfundi kart- öflubænda vi& Eyjafjörb. Á fundinum kom fram mikil óánægja með framvindu mála hva& sölu á kartöflum var&ar og mikib verðfall á síöasta hausti. Þá kom einnig fram veruleg gagnrýni á stjórn Landssambands kartöflu- framlei&enda þar sem einn fundarmanna komst meðal annars svo a& orði aö starfs- skýrslu þess á undanfömum árum mætti koma fyrir í einni setningu: aö því miöur hafi sölumálin fariö úr böndum eitt áriö enn. Jónas Baldursson, formaöur Félags kartöflubænda viö Eyja- fjörð, sagði að erfitt hafi reynst að mæla uppskerumagn og gera sér grein fyrir birgðum á hverj- um tíma. Bændur þyrðu varla að opna kartöflugeymslur af ótta við að birgðatalning yrði notuð sem grunnur að reiknuð- um sjóðagjöldum burtséð frá því hvað seldist. Hann kvað skoðun sína að Landssamband kartöfluframeleiðenda væri að syngja sitt síðasta. Engin sam- staða næöist um aðgerðir í sölu- málum og á sumum stöðum væri félagsstarf kartöflubænda að lognast útaf eða með öllu dautt. Helgi Örlygsson, stjórn- armaður í Landssambandinu, tók undir að félagsstarf væri víða að lognast út af og mörg fé- lög hefðu ekki greitt árgjald til landssambandsins í langan tíma. Á fundinum kom fram að engar tillögur hafi fengist sam- þykktar innan landsambands- ins um að koma á lágmarks- verði á kartöflum, hvörki skráðu verði til framleiðenda né skráðu heiidsöluverði. Menn hafi fram að þessu ekki taliö fast lágmarksverð ná þeirri verð- lagningu fram sem bændur þurfi til þess að standa undir framleiðslukostnaði. Engin við- leitni hafi verið til að gera neitt í málefnum kartöflubænda og með sömu þróun hljóti margir þeirra að heltast úr lestinni; annað hvort hætta framleiðslu eða gefast hreinlega upp. Af þeim sökum séu menn nú farn- ir að ræða um að málin geti ekki gengið lengur fyrir sig á þann hátt sem verið hafi, en þrátt fyr- ir það komi kartöflubændur sér ekki saman um neinar leiðir til úrbóta. ■ Fjórir keppa í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykja- neskjördæmi 10. desember næstkomandi. Barátta fram- bjóðenda er hafin, og á laug- ardaginn opnaði Siv Friðleifs- dóttir kosningaskrifstofu sína, fyrst frambjóðendanna. Skrif- stofan er að Nýbýlavegi 14-16 í Kópavogi, þar sem Pressan var áður til húsa. Mannmargt var við opnunina og eru myndirnar teknar við það tækifæri. ■ Hér eru þeir Sigmundur Sigurgeirsson, Guömundur Einarsson og Eyjólfur Kolbeins á tali saman ásamt Siv Friöleifsdóttur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.