Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 16
Þri&judagur 22. nóvember 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Brei&afjar&ar og Su&vesturmi& til Brei&afjar&ar- mi&a: SA-kaldi eöa stinningskaldi og rigning í fyrstu en allhvass og él sí&degis. • Vestfir&ir, Strandir og Nor&urland vestra, Vestfjaröamiö og Nor&vesturmiö: Austan og NA-kaldi og él. • Norburland eystra, Austurland a& Clettinqi, Nor&austurmiö og Austurmiö: Þykknar upp me& SA-kalda. SV- og V-stinningskaldi e&a all- hvass og úrkomulítiö síödegis. • Austfir&ir og Austfjar&amib: Allhvöss e&a hvöss SV-átt. Rigning me& köflum. • Subausturland og Su&austurmib: Allhvöss SV-átt og skúrir eöa rigning me& köflum. Engir miöaldra karlar á lista Framsóknarflokksins á Vesturlandi. Ingibjörg Pálmadóttir: Stefnum aö því aö fá tvo menn inn Ingibjörg Pálmadóttir alþing- ismabur lei&ir lista Framsókn- arflokksins á Vesturlandi í komandi alþingiskosningum. Ingibjörg hlaut 96% atkvæba í fyrsta sæti listans á kjördæma- þingi flokksins sl. laugardag. Framsóknarmenn á Vestur- landi eru þar me& fyrstir fram- sóknarmanna til a& kjósa konu tij a& lei&a lista flokks- ins. „Ég er mjög þakklát fyrir þann mikla stubning sem mér er veitt- ur og mun gera allt sem í mínu valdi stendur til aö standa undir þeim væntingum sem hljóta aö vera gerðar til mín," segir Ingi- björg. Úrslitin í kosningunum voru ab mörgu leyti óvænt aö mati Ingibjargan en hún segir jafn- framt að mikill samhugur hafi einkennt þingiö. „Það sem mér finnst mest áberandi er hvab list- inn er ungur og hvab okkur hef- ur tekist vel ab blanda saman fólki úr ólíkum atvinnugreinum og sem víbast úr kjördæminu. Það hefur verib sagt ab Fram- sóknarflokkurinn sé flokkur mibaldra karla en þab á a.m.k. ekki vib á Vesturlandi. Þar er ég gamlinginn í hópnum en allir hinir eru undir 35 ára aldri. Þab sem er líka mjög ánægjulegt er hversu mikill samstarfsvilji ein- kenndi þingib. Þótt margir hafi aubvitab ekki náb sínu takmarki, enda tólf manns ab berjast um fimm sæti, þá voru allir ákvebnir í ab standa saman hvernig sem Vagnstjórar vilja fá mann úr sínum rööum Alls sóttu 22 um stö&u for- stjóra Strætisvagna Reykja- víkur en umsóknarfrestur um stö&una rann nýverib út. Sveinn Björnsson forstjóri lætur af störfum um áramót- in. Þá hafa stjórn SVR borist undirskriftalistar meb nöfn- um 118 vagnstjóra þar sem skorað er á stjórnina ab mæla meb Sigurði Arnasyni í stöbu forstjóra SVR. Sigur&ur vinnur á skólaskrifstofu Reykjavíkur en er vagnstjóri í íhlaupum og hefur langa reynslu að baki sem vagnstjóri. Arthur Morthens, stjórnar- formabur SVR, reiknar meb ab umsögn stjórnarinnar liggi fyrir í seinni hluta vikunnar og ákvörbun um nýjan for- stjóra verði svo tekin á fundi borgarrá&s þribjudaginn 29. nóvember n.k. Þá verbur einn- ig gert opinbert hverjir sóttu um stöðuna. En verbi einhver ágreiningur um málið á fundi borgarráðs verbur ákvörðun um næsta forstjóra SVR vísað til borgarstjórnar. Þótt skiptar skobanir séu mebal farþega SVR til ein- stakra vagnstjóra þá vakti það töluverða athygli að gleði- gjafinn á leið númer 4, André Bachmann, hlaut tvö atkvæði í hlustendakönnun á Rás 2 í sl. viku um fyndnasta og skemmtilegasta íslending- inn. færi. Til dæmis tók Sigurbur Þór- ólfsson varaþingmaður, sem sóttist eftir öðru sæti, ósigri sín- um með því ab lýsa yfir stuðn- ingi vib listann. Þab hlýtur að teljast mjög gott miðað við það sem hefur verið að gerast t.d. í Reykjavík og víðar. Þessi mikla samstaða gefur okkur góðar von- ir um árangur í baráttunni en við stefnum auðvitað að því að ná inn tveimur þingmönnum í kjördæminu í vor." Magnús Stefánsson, sveitar- stjóri í Eyrarsveit, hafnaði í öðru sæti og er þvi í baráttusæti list- ans fyrir kosningarnar í vor. „Ég er mjög ánægður með útkomu mína á kjördæmaþinginu og markmib mitt er auðvitað að komast inn á þing. Ég geng til slagsins með bjartsýni og vona að Vestlendingar stuðli að því ab fá nýjan tón í þingmannaliðið með ungum manni," segir Magnús. Magnús Stefánsson er Ólafs- víkingur, fæddur 1. október 1960. Hann hefur verið sveitar- stjóri í Eyrarsveit frá árinu 1990 og var áöur bæjarritari í Ólafsvík í þrjú ár. Þorvaldur Jónsson, bóndi í Hjarðarholti, lenti í þriðja sæti listans, Sigrún Ólafsdóttir, odd- viti í Kolbeinsstaðahreppi, í fjórba og Ragnar Þorgeirsson, iönrekstrarfræðingur í Borgar- nesi, í fimmta sæti. ■ Þab viörabi heldur illa í höfuöborginni ígœr og eins gott oð vera úlpuklœddur í slagviörinu eins og maburinn á myndinni. Tímam. cs Fiskeldi Eyjafjaröar fœrir út kvíarnar og stóreykur hlutafé sitt: Norðlenskt lúðueldi flyst til Þorlákshafnar Frá Þórbi Ingimarssyni, Akureyri: Fiskeldi Eyjafjar&ar mun á næstunni ganga til samninga viö Framkvæmdasjóö um kaup á eldisstö&inni ísþóri í Þorláks- höfn, sem sta&iö hefur- ónotu& frá árinu 1992. Fiskeldi Eyja- fjaröar hefur sta&iö fyrir til- raunum meö eldi á lú&u á und- anförnum árum og hafa þær til- raunir nú skilaö þeim árangri MAL DAGSINS Hringið inn og iátið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar Kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Spurt er: Verbur umsókn um abild ab ESB kosninga- mál í vor? 33,3% 66, Alit lesenda Sí&ast var spurt: Fara kaupmerm of snemma af stab meb ' '° jólaskreytingarnar í ár? a& unnt er a& hefjast handa me& tilraunir viö a& ala lú&u í mat- fiskstærö. Aösetur Fiskeldis Eyjafjarðar er á Hjalteyri og Dalvík við Eyja- fjörð, en abstaða fyrirtækisins á þeim stöðum er nú því sem næst fullnýtt og hagkvæmara þykir að festa kaup á ísþóri en hefja bygg- ingaframkvæmdir fyrir norðan. Vegna fyrirhugabra kaupa hefur verib ákveðið að auka hlutafé í Fiskeldi Eyjafjarðar um 130 millj- ónir króna, úr 105 milljónum í 235 milljónir, og verbur hluta þess varib til endurbóta á ísþóri, en gert er ráb fyrir ab kaupverð stöðvarinnar veröi um 50 milljón- ir. Á síðasta sumri framleiddi Fisk- eldi Eyjafjarðar á bilinu 10 til 15 þúsund lúöuseiði og samkvæmt líkum um afföll munu hátt í 10 þúsund þeirra lifa. Ætlunin er að flytja þessa fiska í eldisstöbina í Þorlákshöfn ásamt fiskum er verið hafa í tilraunaeldi á vegum Haf- rannsóknastofnunar í Grindavík, en þar er meðal annars um að ræða fisk sem klakið var á árinu 1991 og er nú farinn ab nálgast sláturstærb. Víðtæk tilraunastarfsemi hefur farið fram á vegum Fiskeldis Eyja- fjarðar hvað klak og eldi á lúðu varðar. í því sambandi má nefna að tölvustýrðu ljósmagni er beitt til þess að framkalla aðstæður til hrygningar, en lúðan hrygnir á vissum árstímum í náttúrulegu umhverfi. Með því móti hefur tek- ist aö færa hrygninguna til þsnnig að fá má hrogn með reglubundnu millibili í stab þess að vera háður hinum náttúrulegu aðstæðum í einu og öllu. Þá hafa einnig verib gerðar tilraunir með fóður og meöal annars verið unnið ab ákveðnu verkefni ásamt Raunvís- indastofnun Háskóla íslands og Lýsi hf. í því sambandi, sem gefib hefur góða raun og skilað betra fóðri en áður hefur verið völ á bæbi hér á landi og erlendis. Þrátt fyrir góðan árangur Fisk- eldis Eyjafjarðar hvað lúðueldið varöar, er rétt að geta þess ab öll starfsemi er á tilraunastigi enn sem komið er og ekki er farið ab framleiða matvöru til sölu á mörkubum. Að þvi er þó aö sjálf- sögbu stefnt, en meðan á tilrauna- starfseminni stendur leggja for- ráðamenn fyrirtækisins áherslu á að fjármagna starfsemi þess meb hlutafé auk nokkurra styrkja. ■ Banaslys vib Akureyri Banaslys varð á Norburlands- vegi skammt sunnan vib Akur- eyri sl. laugardag. Tveir bílar rákust saman í hálku og er talið aö ökumaður annars bílsins hafi látist samstundis. Maður- inn sem lést hét Sveinn Ragnar Brynjólfsson, til heimilis ab Fögrusíðu 15a á Akureyri. Sveinn var 39 ára gamall. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú ftro-. ...... SUNBEAM-0STER Fjárklippur, stórgripakllppur, barkaklippur og kambar. VOnduð vara trá Ástraltu og USA. Brýnum kamba. HSW búfjársprautur m/sjátfvirkri skömmtun. Ormalyfsinngjafardælur. Hleðslutæki fyrlr rafgeymav VÉLAHLUTIR HF. Vesturvör 24, Kópavogi. Sími 46005

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.