Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ                                                    !          ""   "          #        $ %  &''() *+  %,- %   &''(   "" #               .        #  )    )     #       #              /0123   ) /0 4 5 !         %,-      #             6  "" !      7  7  )   8   ) 9  :  ;   (<= >'''                         "  /       #  #    # "      #                          )                 )  "             .            #  ) "         "     )  )             *?@     9?* ;  #    92A0 ;  #    )         $  #     )   !) " ) #   # )   6  "" !    /  B#   )   B  9 :  ;   (<= >'''                           #   /          #  #      "       #   "" !   C% 0 0 D  ! ""    #              "                               ""               #        )  "             .            )       #                   C   D  "  !  "     ""    " #        ""    "!          ! #   #    )         $  #     )   !) " ) #   # )   6  "" !    %  2  )   $" 9   :  ;   (<= >''' E      # #     FG   $     #      / ) 555   6                                                                     !             !      !                      !           "         #$$$    %     SÍFELLT óstöðugri og ófyrirsjáanlegri vinnutími í iðnríkj- unum leiðir til spennu milli launamanna og atvinnurekenda og stofnar jafnvægi vinnu og einkalífs í hættu. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var á Alþjóðavinnumála- þinginu í Genf í vikunni og greint er frá á vef ASÍ. Vinnutími hefur lengst í sumum iðnríkjum og dregist sam- an í öðrum. Almennt hefur þróunin þó verið sú að vinnutími verður afbrigðilegri og fjandsamlegri eðlilegu fjölskyldulífi. Þar er átt við aukna vinnu á kvöldin og um helgar. Orsakir þessarar þróunar eru einkum aukinn þrýstingur vegna sam- keppni á markaði. Óreglulegur vinnutími hefur mest áhrif á þá launamenn sem bera fjölskylduábyrgð og þar af leiðandi konur umfram karla, segir ASÍ. Morgunblaðið/Golli Óstöðugur vinnutími vax- andi vandamál STEINÞÓR Pálsson hefur verið skipaður í stöðu framkvæmdastjóra framleiðslusviðs samstæðunnar í Bandaríkjunum og mun taka sæti í framkvæmdastjórn Actavis. Í tilkynningu frá Actavis segir m.a. að framleiðslusviði verði nú skipt í þrennt eftir landsvæðum. Steinþór verður ábyrgur fyrir framleiðslueiningum Actavis í N-Ameríku og að framfylgja stefnu Actavis í framleiðslu- málum á svæðinu. Steinþór, sem er viðskiptafræðingur að mennt og með MBA gráðu, gekk til liðs við Actavis í apríl 2002, sem framkvæmdastjóri Actavis á Möltu. Hann hefur á undanförnum fjórum árum stýrt þróun og end- urbyggingu verksmiðjunnar og þróunarsetursins á Möltu. Elin Gabriel, framkvæmdastjóri framleiðslueininga í Vestur- Evrópu og Bandaríkjunum, mun verða framkvæmdastjóri virð- iskeðju (Supply Chain Strategy) og framleiðslueininga í Vestur- Evrópu. Hún verður ábyrg fyrir framleiðslueiningum fyrirtæk- isins í Vestur-Evrópu ásamt söfnun og greiningu gagna til mót- unar stefnu fyrir virðiskeðju fyrirtækisins. Aidan Kavanagh, verður áfram framkvæmdastjóri fram- leiðslueininga í Mið- og Austur-Evrópu og Asíu. Actavis hefur 20 framleiðslueiningar í 10 löndum og er með framleiðslugetu upp á 24 milljarða taflna og hylkja. Steinþór í framkvæmda- stjórn Actavis Steinþór Pálsson ● MEST afhenti fyrir stuttu ÍSTAKI nýja beltavél af tegundinni Liebherr, en þetta er þriðja beltavélin sem fyrirtækið afhendir ÍS- TAKI á þessu ári. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki og mun beltavélin verða notuð í mjög erfiðum og krefjandi verkefnum á vegum fyrirtækisins. Ístak tekur í notkun nýja beltavél ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.