Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2007 63 Sýnd kl. 4 og 6 www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Stærsta kvikmyndahús landsins - Kauptu bíómiða í háskólabíó á - Kauptu bíómiða í háskólabíó á Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára M A R K W A H L B E R G eeee „Líflegur og hugvitssam-legur spennutryllir“ SV, MBL eee MMJ, Kvikmyndir.com eee LIB Topp5.isSPRENG- HLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER Fór beint á toppin í USA SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFNVEL SAMAN! eee S.V. - MBL MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" FRUMSÝNING Sýnd kl. 2 Ísl. tal FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10-POWERSÝNING B.i. 10 ára -bara lúxus Sími 553 2075 HEIMSFRUMSÝNING 10 V.I.J. Blaðið eeee LIB Topp5.is 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL Heimavöllur íslenskra kvikmyndagerðar 2 fyr ir 1 2 fyr ir 1 SÓLIN ER AÐ DEYJA. ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI? eeee V.J.V. Topp5.is Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Next kl. 8 - 10.15 B.i. 14 ára Mýrin 2 fyrir 1 kl. 3.30 - 5.40 - 8 B.i. 12 ára Köld slóð 2 fyrir 1 kl. 3.40 - 5.50 - 8 B.i. 12 ára Sunshine kl. 10.20 B.i. 16 ára Hot Fuzz kl. 3.30 - 5.40 - 10.10 B.i. 16 ára eee L.I.B, Topp5.is  „Nú þegar líða fer að kosningum og vindbelgir fyllast af loforðum, er mikilvægt að huga að grunninum og fylgja sínum hugsjónum..“ Ein- hvern veginn svona hljómar fyrsta ljóðlínan við nýtt framsóknarlag sem Magnús Stefánsson félags- málaráðherra syngur og finna má á bloggsíðu Björns Inga (bingi.blog.is). Ekki er vitað hver á heiðurinn að textanum og þaðan af síður laginu en guð gefi að þeir séu betri framsóknarmenn en skáld. Stopp, stopp, stopp!  Upptökustjórinn Danger Mouse sem er annar tveggja liðsmanna Gnarls Barkley hefur keypt tvö lög af íslenska tónlistarmanninum Stef- áni Ólafssyni sem gengur undir listamannsnafninu Steve Sampling. Stefán ku hafa hitt Danger Mouse þegar hann kom hingað með Da- mon Albarn fyrir tveimur árum og gaf honum þá demó-upptökur með eigin tónlist. Ekki er alveg ljóst hvar lögin enda en í Fréttablaðinu segir Stefán að Danger Mouse muni nota lögin í alþjóðlegt samstarfs- verkefni, án frekari útskýringa. Danger Mouse fær hjálp  Umslag nýjustu plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, Volta, er með glæsilegasta móti. Þar ber hæst fimm myndir af söngkonunni, en á hverri þeirra er eldur sem myndar einn staf í nafni plötunnar. Glæsilegt um- slag hjá Björk  Bebop-félag Reykjavíkur heldur tónleika á Kaffi Kúltúre á mánu- dag. Frumkvöðlar að stofnun fé- lagsins eru þeir blásararnir Óskar Guðjónsson og Haukur Gröndal en í félaginu eru þegar allmargir af helstu djassleikurum landsins og munu nokkrir þeirra koma fram á mánudaginn og bebop-a eins og enginn væri morgundagurinn. Tón- leikarnir hefjast kl. 22, enginn er aðgangseyririnn og allir eru hjart- anlega velkomnir. Bebop bebop Haukur Gröndal  Tón- og myndlistarmaðurinn Curver Thoroddsen heldur vestur um haf í haust og hyggur á nám í sjónlistum í New York. Hann verð- ur þó tíður gestur hér á landi fram að áramótum í það minnsta því hann mun koma fram á tónleikum með Ghostigital á Airwaves og ef- laust víðar og halda uppi diskófjöri þegar við á. Af Ghostigital er annars það að frétta að ný breiðskífa er í smíðum hjá sveitinni og eins stendur til að koma út einni eða tveimur tónleika- skífum á árinu. Ljóst er að Curvers verður sárt saknað hér á landi en að sama skapi verður honum vel tekið í NY. Curver úr landi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.