Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1992, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.02.1992, Blaðsíða 15
LYFTINGAR Norðurlandamótinu, þá var hann 59,85 kg og lyfti 75 kg í snörun og 90 kg í jafnhöttun. Ingi Valur á íslandsmet í bekk- pressu í 60 kg flokki drengja, lyfti 80 kg. Hann hafnaði í tjórða sæti á Norðurlandamótinu þegar hann lyfti 95 kg í snörun og 120 kg í jafnhöttun og var þá 66,85 kg. Þeir félagar eru á stöðugri uppleið og á íslandsmeistaramótinu sem haldið var á Akureyri 14. mars síðastlið- inn bættu þeir árangur inn um 10- 15 kg á aðeins þremur mánuðum. Ingi Valur sigraði í 75 kg flokki, hann lyfti 100 kg í snörun og 130 kg í jafnhöttun. Vilhjálmur sigraði í-67,5 kg flokki og lyfti 80 kg í snörun og 95 kg í jafnhöttun. * Iþróttamiðstöðin er opin sem hér segir í sumar Mánudaga - Föstudaga Laugardaga' og Sunnudaga kl. 07.00 kl. 12.00 kl. 14.00 kl. 19.00 kl. 09.00 10.00 13.00 17.30 22.00 16.00 Tveir glaðbeittir, Vilhjálmur Þór og lngi Valur. Hver er munurinn á ólympískum lyftingum og kraftlyftingum ? „Við beitum meiri tækni og þurfum að nota meiri snerpu held- ur en kraftlyftingamenn og allir líkamshlutar þurfa að vinna vel saman við hverja lyftu. Við æpum með keppni í huga og tökum stefnuna á ÓL 1996, en kraftlyft- ingamenn eru að trimma”. Tiltölulega fáir stunda ólympískar lyftingar hér á landi. Nokkrir stunda œfmgar á Akureyri, í Reykjavík og svo í Borgarnesi. Af hverju er áhug- inn svona lítill? „Það hefur ekki verið staðið nægi- lega vel að uppbyggingunni síðastliðin tíu ár. Milli 1970 og 1980 var mikill uppgangur, en síðan þá hefur íþróttin dalað. Það þarf að kynna þessa íþrótt betur. Sundlaug - Saunabað Heitur pottur - Ljósabekkur Þrekaðstaða - Leiðbeinandi Vatnsleikfimi - Leiðbeinandi Nudd og trimmform - Lærður nuddfræðingur íþróttasalur - Eróbikksalur Trimmklúbbur - Leiðbeinandi Ungbarnasund - Leiðbeinandi Ath. Sundæfingar hætta 17. júlí og er sundlaugin opin frá 07.00-13.00 og 14.00-22.00 virka daga eftir þann tíma, einnig laugardaga og sunnudaga frá kl. 9.00-16.00 VERIÐ VELKOMIN ! Tómstundaráö Borgarnesbæjar íþrótta-ogæskulýösfulltrúi. Skrifstofa Borgaihraut 11. S: 93-71224 Hvaða augum lítið þið lyfjaneyslu? „Það er mjög slæmt fyrir lyftingaí- þróttina að lyljaneysla hefur komið upp innan hennar hér á landi. Þó er ágætt að þetta sé komið fram í dagsljósið svo hægt sé að taka á vandamálinu. Fræðslan unt skaðsemina þarf að vera meiri. Við viss- um t.d. nákvæmlega ekki neitt nú um á- hrif lyfjaneyslu, ef íris hefði ekki verið nteð sérstaka fræðslu um þessi mál. Við vitum að við þurfum ekki að taka lyf til þess að ná árangri,” voru samróma loka- orð Inga Vals og Vilhjálms. Skinfaxi 15

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.