Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 2
aS vir'öa reglugeröarákvœöi þau, sem sett voru um 4 mílna landhelgi noröanlands. En miöur fagurt hljóö hefur heyrzt úr ööru horni. Kom þaö frá Norömönnum. Eitt stœrsta og áhrifa- mesta blaö þeirra, Verdens Gang, birti fyrir skömmu nœsta furöulega grein um mál þetta. Reynir þáö m. a. aö gera gys afi Islendingum og þessu „landhelgisbrölti“ þeirra. Hiö alvar- legasta í greininni, sem viröist aö efni til runnin frá norskum síldarútvegsmönnum, er sú fullyröing, aö norskir útgeröarmenn muni livergi hrœöast Islendinga og ætli sér að fara sínu fram eftir sem áður. Séu þessi ummœli eitthvaö annaö en fleipur eitt, töluð í reiöi, geta þau ekki þýtt annaö en þaö, aö Norömenn œtli aö liafa friöunarákvœ'Sin aö engu, þeir séu staöráönir í, afi brjóta niöur friöunarreglugeröina. Þá veit maöur þaö! Nú er því sá eini kostur fyrir hendi, afi taka mannlega á móti, þegar Norömenn fara aö iöka í íslenzkri landhelgi þá tegund „nor- rænnar samvinnu“, sem hér er boöuö. Annars hlýtur þaö að vekja stórfuröu, að einmitt Nor'Smenn skuli verSa þjóSa fvrstir til aS ráSast á Islendinga, þegar þeir eru aS berjast fyrir tilverurétti fiskistofnsins viS landiS. ÞaS er öllum þjóSum kunnugt, aS NorSmenn eiga ein- mitt um þessar mundir í harSvítugri dcilu viS Breta um víkkun norskrar landhelgi, sem þó hefur ekki veriS eins smánarlega þröng og hin íslenzka. ÞaS er nœsta ótrúlegt, aS allur þorri norsku þjóSarinnar sé sammála þeirri þokkalegu skoSun, aS rétt sé aS brjóla niSur land- helgisvarnir Islendinga samtímis því sem NorSmenn hafa stœkkaS landhelgina heima fyrir og verja hana meS oddi og egg. BlaSiS „Vísir“ minntist á þetta mál í skórulegri forystugrein 22. júní s. I. Kemst „Vísir' m. a. svo aS orSi: „Islendingar vita, hvaS hér er í húfi og óhœtt er aS segja, aS þessum málwn verSur ekki borgiS og hættunni bœgt frá, fyrr en landgrunniS allt er orSiS óskoruS eign landsmanna einna. Þess vegna hljóta Islendingar aS vera ósveigjanlegir í þessu máli og sýna þeim, sem œtla aS gerast hér veiSiþjófar á komandi sumri eSa síSar, aS þeim mun ekki haldast þaS uppi átölulaust. HiS friSaSa svœSi verSur aS verja, hvort sem þeim líkar betur eSa ver, sem vilja á þaS sœkja“. Þessi ummœli vill Víkingur gera aS sínum. ViS Islendingar höfum ré.tt og gott mál aS verja. ÓjafnaSarmenn hafa boSaS, aS þeir muni sœkja okkur heim. Tökum mannlega á móti! G. G. Hópganga á sjóm.ann.adaginrL ÞaS er aS verSa hin mesta háSung aS tala um almennan Sjómannadag í höfuSstaS Jands- ins. AS vísu er alltaf nokkur þátttaka í íþróttum dagsins og fara þœr yfúleitt fram meS þeim hœtti, aS til sæmdar má telja fyrir sjómenn. En hópgangan er alltaf aS þynnast, og verSur, ef slíku heldur áfram, sjómönnum og útgerSarmönnum til há&ungar í staS sæmdar, ef eigi breg&ur til hins betra aftur. Fyrstu árin var mjög almenn þátttaka og sá hópur fríSur, sem um göturnar gekk þennan dag. ÞaS er bezt aS segja þaS eitis og þaS er, aS ef þaS er rétt, aS sjómenn séu svo óstéttvísir, aS þeir þurfa aS híma undir húsveggjum í staS þess aS taka þátt í göngunni þennan eina dag, sem þeir sýna sig sameiginlega, án þess aS vera viS skyldustörfin, ef þeir eru viS land, aS þá vœri sæmra aS gjöra ekki kröfu til þess aS þeir hinir sömu væru kallaSir sjómenn, en í staS þess ósamstœ&ur hópur húsgaflamanna, sern stundif.Su hinn lci&a löst íslendinga, aS þykjast 13B V í K I N G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.