Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 59
an og 0,76 að aftan. Skipsskrúfurnar eru 1,37 m. í þvermál og standa um það bil 2,4 m. niður úr kjölnum. Mesta breidd skipsskrokkanna niður við sjólínu er 2,44 m., en 3,8 uppundir yfirbyggingunni. Skipsklæðn- ingin er 16 m. þykkt mahoni. En undir sjólínu er tvö- föld klæðning af 20 mm. mahoni. í skipinu eru 40 vatnsþétt. Skipið hefur fjóra 1200 ha. G.M.-mótora, sem vinna tveir á hvorum öxli, en ef með þarf er hægt að stöðva þrjá og keira samt áfram á einum. Skrúfublöðin eru þannig útbúin, að hægt er með raf- magni frá brúnni að snúa þeim á öxlinum, svo að öxull- inn og mótorarnir hafa alltaf sömu snúningsáttina. Ytri hliðar skipsskrokkanna eru beinar, en að innan- verðu er % hlutar skrokkanna bogmyndaðar. Skipið getur á fullri ferð tekið beygju, sem nemur 3 til 4 sinnum lengd þess. Þar sem svo mikið af skipinu er ofansjávar, verður erfiðara, ef vindur er, að stjórna því í þrengslum, svo sem inn og út úr höfn. Til þess að komast fram hjá því, hefur Wood útbúið skrúfu sem er í beinu sam- bandi við aðalvél skipsins, en er inn á milli skipsskrokk- anna, og er ætluð til þess að nota ef hreyfa þarf skipið til hliðar,en er að öðru leyti dregin inn. Wood segist ekki vera að vinna að þessari hugmynd sinni til þess að hafa fjárhagslegan hagnað af því sér- staklega, heldur til þess að koma hugmyndum manna inn á heilbrigðari brautir með byggingar farþegaskipa framtíðarinnar. Hann telur nú, að hugmynd sú, sem hann hefur verið að fást við í 28 ár, og skip það, sem er árangur hennar, hafi nú þegar fengið ágæta reynslu til þess að ryðja veginn fyrir frekari umbótum í sigl- ingamálum. Lausl. þýtt af H. J. 18 skipstjórar Ijúka fiskimannaprófi. Hinn 11. febrúar s.l. útskrifuðust 18 skipstjórar með fiskiskipaprófi frá Stýrimannaskólanum. Próf þetta var nú haldið í 5. og væntanlega síðasta sinn við skólann, samkvæmt lögum um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum frá 1945. Þessir luku prófi: Arni Þorsteinsson, Keflavík, 1. einkunn 90% stig; Atli Þorbergsson, Reykjavík, 2. einkunn 81% stig; Bergþór Guðjónsson, Akranesi, 2. einkunn 72% stig; Bjarni Jóhannesson, Akureyri, ág. einkunn 102 stig; Björn Þórðarson, Vestmannaeyjum, 2. eink. 79% stig; Einar Runólfsson, Vestmannaeyjum, ág. eink. 100% stig; Garðar Finnsson, Isafirði, 2. einkunn 78% stig; Guðmundur Falk Guðmundsson, Reykjavík, 1. eink. 86 stig; Guðmundur Kr. Guðmundsson, Keflavík, 1. eink. 97 stig; Gunnar Pálsson, Isafirði, 1. einkunn 92 stig; Hjalti Gunnarsson, Reyðarfirði, 1. einkunn 94 stig; Hjörtur Bjarnason, Isafirði, 2. einkunn 81 stig. Jón Þórðarson, Akureyri, 1. einkunn 88% stig; Magnús B. Sigurðsson, Keflavík, 1. einkunn 84 stig; Sigtryggur Jónatansson; Akranesi, 2. eink. 74% stig; Sigursveinn Þórðarson, Neskaupstað, 1. einkunn 94 stig; Svanbei'g Magnússon, Hafnarfirði, 1. eink. 86% stig; Þorsteinn Þórðarson, Keflavík, 1. einkunn 91% stig. Kisaskipiö Normandie í New York. V I K I N □ U R 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.