Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 32
Bátar og formenn í Vestmannaeyjum Ásbjöm Pálsson. Ólafur Ólafsson. Vilhjálmur Magnússon. „Geysir“ 7,5 tonn. Smíðaður í Danmörku 1906. „Eros“ 6,00 tonn. Smíðaður í Danmörku 1907. „BIíða“ 6,00 tonn. Smíðuð í Danmörku 1907. Ásbjörn Pálsson, Gjábakka, var fæddur að Mýrarhúsum á Akranesi 2. september 1880. For- eldrar Páll Guðmundsson og Sig- ríður Ásbjörnsdóttir. — Ásbjörn ólst upp í Reykjavík til 15 ára aldurs og fór þá að Gaulverjabæ í Flóa til séra Ingvars, föður Helga á Vífilsstöðum. Þá var Ás- björn sendur til Reykjavíkur að læra orgelspil. Að því loknu var Ásbjörn organisti í Gaulverja- bæjarkirkju um árabil. Þaðan fór Ásbjörn til Reykjavíkur, sjómað- ur á skútu og síðar á strandferða- skipið „Sterling." Árið 1909 flutti Ásbjörn alfarinn til Vest- mannaeyja og 1911 tók Ásbjörn við formennsku á m.b. ,,Geysir“ og síðar á „Eros.“ Ásbjörn var góður sjómaður og kunni meira en almenningur á þeim dögum. Hann vann mikið við seglasaum frh. á bls. 273 Ólafur ólafsson, Bifröst, var fæddur að Innra-Hólmi, Akranes- hreppi 6. ágúst 1880. Foreldrar Ólafur Ólafsson og kona hans Jó- hanna Jóhannesdóttir og með þeim ólst Ólafur upp. Ólafur hóf sjómennsku á unga aldri frá Akranesi á opnum bátum. Síðar fór Ólafur á skútu og náði sér í réttindi sem sjómaður og fór þá í Stýrimannaskóla Islands og lauk þaðan farmannsprófi með I. einkunn, það mun hafa verið 1908. Eftir það fór Ólafur til Seyðisfjarðar og var þar mótor- bátsformaður í nokkur ár. Árið 1909 flutti Ólafur til Vestm.eyja og gerðist þar formaður á m.b. „Eros“ fyrir Gísla J. Johnsen, en 1915 tók Ólafur við for- mennsku á honum til vertíðar- loka 1918. Þá réðist ólafur I. stýrimaður á skip sem hét „Rig- frh. á bls. 273 Vilhjálmur Magnússon, Fögru- völlum, var fæddur að Prestshús- um í Vestmannaeyjum 3. sept. 1887. Foreldrar Magnús Vigfús- son, bóndi þar og sjómaður og kona hans Sigríður Þorsteins- dóttir. Vilhjálmur ólst upp með foreldrum sínum í Prestshúsum og fór síðan til föðurbróður síns, Sigurðar Vigfússonar í Fögru- völlum. Vilhjálmur byrjaði eftir fermingu sjómennsku á opnu skipunum og síðan á vélbátum þeim allra fyrstu á „Sæborgu11 hjá Ásgeiri Guðmundssyni í Litlabæ og var vélamaður á þeim bát allt til ársloka 1912 að Vil- hjálmur tekur við formennsku á henni. Veturinn 1913 hætti hann formennsku í bili, en gerðist vélamaður á m.b. ,,Hlíf“ hjá Kristni Ingvarssyni veturinn 1914, þá var mikill átroðningur frh. á bls. 273 l á i 288 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.