Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 17
ViÖtal meö Sigurpál, því aö þá höfö- um viö Einar Árnason fiugmað- ur ákveöiö aö láta smíöa Gísla Árna fyrir okkur í Noregi. Viö fengum lán hjá hinum og þess- um aðilum og fyrirtækjum. Viö lögðum sjálfir ekkert í kaup- verðið, sem var 18 milljónir. En til þess aö mega láta hefja smíði bátsins urðum viö aö leggja þriðjung af kaupverði hans inn á banka hér heima. Það tókst. Þessar 6 milljónir voru síðan greiddar upp á fyrsta 6 mánaða úthaldi báts- ins. Það kom sér vel því eftir fyrsta árið mitt með Gísla Árna datt síldveiðin niður og loðnu- veiðarnar hófust ekki af krafti alveg strax.“ — Ef þú værir ungur maður í dag, hvernig heldurðu að þér myndi líka þessi afla- kvóti og þau höft sem nú eru á veiðunum? „Ég skal ekkert segja um það, en þessi kvóti fer óskap- lega í taugarnar á mér. Alla mína tíð var maður frjáls og mátti veiða eins og maður gat. Nú er þessu öllu miðstýrt. Ég held að svona stjórnun eins og er á fiskveiðunum nú til dags drepi niður einstaklinginn. Nú hefur enginn tækifæri til að sýna hvað í honum býr með því að skara framúr. Ég skal ekki leggja dóm á hvort þörf er á þessu eða ekki, en þetta fer af- ar illa í okkur þessa gömlu sjó- menn sem hafa alla tíð verið frjálsir. Mig hefur oft langað til að blanda mér í umræðurnar um þetta kvótakerfi, en hef set- iö á mér og haldiö kjafti. Það er búið að sefja þjóðina svo með þessu að maður yrði hrópaður niður“. — Ertu sammála niður- stöðum loðnurannsókn- anna? „Ég er í sjálfu sér sammála því sem þeir segja um það sem þeir sjá og vita. I loðnurann- sóknunum komast þeir oft ekki að heilu svæðunum fyrir ís eða vegna veðurs. Óvissuþættirnir eru svo margir svo sem eins og hitastig sjávar, svo dæmi sé tekið. Þetta eru ágætir drengir sem standa í þessu en menn ráða bara ekki alltaf við að- stæðurnar". Happatalan 75 „Eg á happatölu, það er 75. Sjáðu til, Víðir II. var GK 275, Sigurpáll var GK 375, Njáll er RE 275 og Gísli Árni er RE 375. Bílnúmerið mitt er R-37570, liggi við að snúa rangsælis, bakka ég heldur og legg nokk- uð á mig til að geta snúið skip- inu réttsælis. Þetta er nú ekki beint hjátrú, því það er betra að sjá til í horninu hjá sér stjórn- borðsmegin. Hjá mér er þetta líka orðinn gamall vani“. — Veiðirðu lax á stöng? „Já, ég hef gert það nokkrum sinnum, en veiði voða lítið. Ég hef aldrei fengið laxveiðibakt- eríuna. Mér þykir meira gaman að fara með færi út á sjó á trillu. Það er líka gaman að veiða farsímanúmerið á Njáli er 20275 og á Gísla Árna 22575.“ — Ertu hjátrúarfullur? „Eru ekki allir hjátrúarfullir? Annars held ég aö þessar tölur séu tilviljun. Þótt ég sé ef til vill eitthvað hjátrúarfullur er ég ekki eins slæmur og Þorsteinn bróðir sem ekki vill hefja úthald á mánudegi. Mér er alveg sama þótt ég hefji róðra á mánudegi. Mín hjátrú varðandi sjómennsku er sú að ég vil ekki leggja frá bryggju nema snúa skipinu réttsælis. Þótt betur með stöng úti á sjó. Ég hef gert dálítið af því. Það er gaman að draga þaraþyrskling á grunnu vatni, það er svo fljótlegt". Millilenti til að horfa á knattspyrnu Það er alltaf sama hógværð- in I Eggerti þegar hann er kall- aður aflamaður. Eftir að hann hætti á Sigurpáli varð hann skipstjóri á Þorsteini RE vetur- inn 1965 og síðan var hann með Heimi frá Stöðvarfirði þá Um borð í Njáli með nokkur tonn af kola á dekki. Ljósmynd Þor- steinn Gíslason. VÍKINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.