Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Blaðsíða 26
Elliði SI 1. Mynd: Hinrik Andrésson Sigurður Ægisson, Siglufirði HINSTA SJÓFERÐ ELLIÐA Að búa við ysta haf, á mörkum þess sem byggilegt getur talist, hefur í gegnum tíðina krafist mikilla fórna. Þeg- ar fjöll, vindar og haf, leggjast á eitt, verður fátt til bjargar. Þá er maðurinn smár. Þau eru líka mörg heimilin, sem frá öndverðu og allt til okkar daga, hafa misst ástvini sína í veðraham norðursins, litið til himins í angist og spurt um til- gang þeirrar sorgar, er á þurfti að dynja. Já, þau eru mörg, alltof mörg. íslenskur vetur er hvergi sterkari, meiri eða kaldari en einmitt hér. Það að vera togarasjómaður við ís- landsstrendur á fyrrihluta 20. aldar og upp úr henni miðri var ekkert sældarlíf, heldur óþrjótandi barátta við náttúruöfl- in, sem enga vægð eða miskunn sýndu, frekar en áður. Mætti nefna Halaveðrið sem dæmi, í febrúar árið 1925, þar sent fjöldi togara út af Vestfjörðum lenli í hörðum átökum við Ægi konung og dæt- ur hans og hin myrku veðuröfl, og biðu sumir þar lægri hlut. Margar frásagnir eru til af hetjulegri baráttu sjómannanna okkar í álíka aðstæðum, þar sem allt ætl- Hluti áhafnar. Siglfirðingamir eru allir á myndinni nema Steingrímur Njáisson. Mynd: Hannes P. Baidvinsson 26 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.