Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 41
(misstóran þó) til kvörðunarferilsins, hafa sannað ótvírætt að mögulegt er að ná 10-20 ára óvissu; vart er hægt að sjá mun á niður- stöðum einstakra stofa þegar þær mæla áhringi frá sama áratug. Til þess að ná svo mikilli nákvæmni þarf að sjálfsögðu að vanda til mælinganna og mikilvægt er að geta mælt hvert sýni lengi. Ennfremur þarf stöðugt að sannreyna stöðugleika tækjanna; ef vel á að vera þarf að verja um þriðjungi mælitímans í gátmælingar. ■ LOKAORÐ Eftir áratuga þróun og endurbótastarf eru geislakolsgreiningar nú komnar á traustan grunn. Þorri rannsóknarstofanna á þó enn eftir að treysta nákvæmni og óvissumörk mælinga sinna. Erfiðleikar fyrstu áratuganna og ofmat margra aldursgreiningarstofa á nákvæmni sinni varpa enn skugga efasemda á geislakolsgreiningar. Ekki bætir úr skák að lýsing á mæliniðurstöðum er í fjötrum hefða sem engar forsendur eru fyrir lengur, eins og rætt er um í Viðauka F. Aðferðirnar þrjár sem notaðar eru til að finna C-14 remmu skila svipaðri nákvæmni en aldursgreining með geislamælingu er um helmingi ódýrari en AMS-mælingar. AMS- aðferðin hefur hinsvegar þann mikla kost að mælisýnið er um þúsund sinnum minna, aðeins um 1 mg. Lengst af hefur uppgefin óvissa í almennri aldursgreiningu verið 50-80 ár. A síðari árum er að verða æ algengara að sjá mun lægri óvissu, allt niður í ±15 ár. Líklegt má telja að á komandi árum verði gerðar strangari kröfur um nákvæmni í almennum geislakolsgreiningum en gerðar hafa verið lil þessa. ■ HEIMILDIR Bowman, S. 1990. Radiocarbon dating. Univer- sity of California Press/British Museum, Los Angeles. 120 bls. International Study Group 1982. An inter- laboratory comparison of radiocarbon meas- urements in tree rings. Nature 298. 619- 623. Karl Grönvold, Níels Óskarsson, Sigfús J. Johnsen, Henrik Clausen, Claus U. Ham- mer, Gerard Bond & Edouard Bard 1995. Ash layer from Iceland in the Greenland GRIP ice core correlated with oceanic and land sediments. Earth and Planetary Science Letters 135. 149-155. Margrét Hermanns-Auðardóttir 1989. Islands tidiga bosattning. Umeá Universitet, Arkeo- logiska Institutionen. 184 bls. Olsson, I.U. 1983. Radiocarbon dating in the Arctic region. Radiocarbon 25. 393-394. Olsson, I.U. 1991. Experiences of ,4C dating of samples from volcanic areas. Pact 29, 213-223. Olsson, I.U. 1995. Nágra problem vid l4C- matning och tolkning av resultat. í: Eyjar í Eldhafi (ritstj. Björn Hróarsson, Dagur Jónsson & Sigurður Sveinn Jónsson). Reykjavík, Gott mál. Bls. 209-222. Páll Theodórsson 1992. Aldursgreiningar með geislakoli. Árbók Hins íslenska fornleifa- félags. Bls. 59-75. Páll Theodórsson 1997. Aldur landnáms og geislakolsgreiningar. Skírnir 171.92-110. Rasmussen, K.L. 1994. KuIstof-14 datering. Munksgaards dimensioner. 63 bls. Siegenthaler, U., Heimann, M. & Oeschger, H. 1980. 14C variation caused by changes in the global carbon cycle. Radiocarbon 22. 177- 191. Skripkin, V.V. & Kovalyukh, N.N. 1998. Re- cent developments in the procedures used at the SSCER laboratory for routine prepara- tion of lithium carbide. Radiocarbon 40 (2). 211-214. Stefán Arnórsson & Árný E. Sveinbjörnsdóttir 1998. Uppruni jarðhitavatns á íslandi. I. Notagildi kenniefna. Náttúrufræðingurinn 68. 55-67. Stuiver, M. & Braziunas, T.F. 1993. Modeling atmospheric l4C influences and l4C marine ages of samples to 10,000 BC. Radiocarbon 35 (1). 137-190. Stuiver, M. & Pearson, G.W. 1986. High pre- cision calibration of the radiocarbon time scale, AD 1950-500 BC. Radiocarbon 28(2B). 805-838. Stuiver, M. & Reimer, P.J. 1993. Extended l4C data base and revised calib 3.0 l4C age cali- bration program. Radiocarbon 35 (1). 215- 230. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1991. Radiocar- bon dating and Icelandic archeology. Laborativ Arkaeologi 5. 101-113. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.