Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 55
24. mynd. Amish heitir krístinn trúflokkur, stofnaður í Sviss 1693. Amishmenn hafa nú runnið saman við áþekka söfnuði í Evrópu en í Vesturálfu lifa nokkrir söjhuðir þeirra og blandast lítt öðrum. Vegna þessa og genasamsetn- ingar upphaflega landnema- hópsins er í amishsöfnuði í Penn- sylvaníu talsvert um erfðagalla sem annars staðar eru sjaldgœfir, svo sem Ellis van Creveld-heil- kenni („sexfingra dvergvöxt"), eins og barnið á myndinni líður af. (McKusick, Victor 1969. Hu- man Genetics. Prentice Hall, New Jersey.) ekki eina aflið sem mótar þróunina. Þáttur stökkbreytinga hefur þegar verið nefndur. í litlum stofni má búast við genaflökti, tilviljunarkenndum breytingum á tíðni einstakra gena. Einstök gen geta jafnvel með öllu horfið úr stofninum en önnur breiðst út. I vissum einangruðum sértrúarflokkum í Bandaríkjunum, sem komnir eru af fá- mennum hópum evrópskra innflytjenda og hafa öldum saman lítt blandað geði og genum við aðra menn, má enn merkja afbrigðilega genatíðni landnemanna (24. mynd). Hér tala menn um landnemaverkun. I stofnum allra tegunda má greina veru- lega fjölbreytni í eðlilegunt, arfgengum ein- kennum, þar sem eitt virðist hvorki betra né verra en annað. Til dærnis þekkjast afbrigði af ýmsum ensímum sem öll virðast skila hlut- verki sínu í efnaskiptunum jafnvel. Margir telja að tilviljun ein ráði útbreiðslu slíkra ein- kenna og þar með genanna sent stýra þeim. Þó er rétt að túlka þetta með gát. Stundum kemur í ljós að sérkenni sem engu máli virðist skipta getur haft örlagarík áhrif við sérstakar aðstæður. Ætla mætti að ekki varði miklu fyrir einstakling hvort hann er í blóðflokki A eða B. En ákveðnir sjúkdómar leggjast mun þyngra á menn í einum blóðflokki en öðrum. Menn í A-flokki virð- ast til dæmis þola betur bólusótt en aðrir. Það er tæpast tilviljun hversu útbreiddur þessi blóðflokkur er nú meðal afkomenda þeirra indíána sem verst urðu fyrir barðinu á bólunni í Kanada eftir að hvítir rnenn báru sóttina til Vesturheims. Þekkt eru önnur mein sent leggjast frekar á menn í öðrum blóðflokkum. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.