Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 40
84 NÁTT ÚRU FR ÆÐING U RINN Gossprungur eru ínjög algengar liér á landi. En síöan á isöld hefur ekki ijlaðizt upp vernlegt fjall á neinni þeirra, að Heklu undantekinni. Til þess er of skammt um liöið. En margendurtekin sprungugos, eins og t. d. Skaftáreldarnir eða sprungugosin hér á Reykjanessltaga, myndu, er til lengdar léti, láta eflir sig smíði, sem ekki væri ósvipuð Heklu. 4) Hraungúlar myndast jafnan úr súru eða hálfsúru lirauni, sem er m'jög tregt og rennur því ekki verulega hurt frá upptökun- um, heldur hrúgast þar upp í kúpumyndaða liæð eða fja.ll. Gigur myndast því enginn, en fjallið er hæst upp af sjálfri magmarás- inni. Enginn sjónarvottur hefur verið lil frásagnar um slikl gos — ef gos skyldi kalla. En vegsummerkin tala sínu máli, myndun þeirra verður varla skýrð á annan hátt. Hér á landi eru allviða kynlega ljósir fjallhnúkar og tindar, sem að öílinn likindum eru þess konar myndanir. Til dæmis skulu liér aðeins nefnd Baula og Kerlingarf jöll. Efni þeirra er súr slorka af þeirri gerð, sem nefnist líparít. Öll eru þessi fjöll eillhvað af- löguð af útrænum kröftum. Óskaddaður hraungúll mun varla vera til hér á landi. Frægasla dæmið um hraungúla, sem hafa haldið vel lögun sinni, eru hnúkarnir les Puvs á hálendi Mið-Frakk- lands. Þeir eru bunguvaxnir nneð ávalan koll og hrattar liliðar, skriðurunnar aðeins allra neðst. Les Puvs eru að vísu eldri en Iverl- ingarfjöll (frá lokum tertíera limans), en hafa búið við hlíðara loftslag, aldrei verið sorfnir af jöklum og hera því ellina betur. íslenzku líparítfjöllin eru aftur á móli mörg liver orðin keilulaga tindar. Stundum her svo við, að magmað storknar efst i rásinni, og storkinn Iirauntappi ýlisl í heilu lagi upp úr henni. Það eru kall- aðir hraunstöplar. Frægasla dæmið er Mont(agne) Pelé(e) á eynni Marlinique i Vesturindíum. Árið 1902 ýllist nýstorkinn bergstöpull upp úr gíg þessa eldfjalls. Ilann lyftist upp liér um hil 800 m, en varð samt aldrei hærri en rúmlega 300 m, vegna þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.