Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 47

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 47
Rjómabúin í Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðar. Samvinna manna hjer á landi, til smjörgjörðar, liefir feng- ið ýmisleg nöfn. Alþingi og H. Grönfeldt, kennari á Hvann- eyri, kalla þennan búskap »mjólkurbú«; búnaðarritið, eða Sigurður ráðanautur Búnaðarfjelags íslands, kann víst bezt við orðið »smjörbú«. Flest dagblöðin tala um búin sem »rjómabú«. Pað kann að þykja litlu skipta um nafnið, en villandi getur það orðið að hafa ír.örg nöfn, og tals- vert ólík um sama hlutinn. Tímaritið verður eitthvert nafnanna að velja, og kýs þá orðið »rjómabú«; það er norðlenzka orðið, og það mun hið almennasta. Pó menn sjeu ekki sammála um nafnið á þessari bún- aðarhreifingu mun varla nokkur skoðanamunur vera um það, að hreifingin hefir breiðzt út um Iandið með ó- vanalega miklum hraða og haft ákaflega mikla þýðingu, eptir því, sem menn eiga að venjast hjer á Iandi. Fyrsta rjómabúið tók til starfa árið 1900, Áslækjarbúið í Hrunamannahreppi. Árið 1901 voru 3 ný bú stofnuð; árið 1902 stofnuð 5 ný bú; árið 1903 aptur stofnuð 5 ný, og árin 1904 og 1905 stofnuð 10 ný bú, hvort árið, svo við árslok 1905 voru rjómabúin orðin 34. Um við- bót síðast liðið ár er ekki fengin skýrsla. Þessi 34 rjómabú flokkuðust þannig, eptir sýslum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.