Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 7
Klemens Jónsson ráðherra. Klemens Jónsson er fæddur á Akureyri 27. ágúst 1862. Foreldrar hans voru Jón Borgfirðingur rithöfund- ur og kona hans Anna Eiríksdóttir bónda á Vögluns Sigurðssonar. Árið 1865 fluttist hann til Reykjavíkur með foreldrum sínum, og þar ólst hann upp. Vorið 1877 tók hann inntökupróf í lærða skólann og lauk stúdentsprófi 1883 með I. einkunn, 92 stigum. Meðan hann var í skóla, vann hann á sumrum við búð- arstörf í Reykjavík, og þá þegar tók hann að safna ýmsum fróðleik, er við kom sögu bæjarins. Haustið 1883 sigldi Klemens til Kaupmannahafnar og las þar lögfræði í háskólanum. Á Hafnarárunum lók Klemens mikinn þátt í félagslífi stúdenta, enda var hann alla æfi gleðimaður, sem kunni vel við sig í samkvæm- um. Hann var í miklum metum meðal stúdenta, eins og sjá má af því, að hann var kosinn »hringjari« á Garði. Er það ein hin helzta virðingarstaða, er siúdenti við Hafnarháskóla getur hlotnazt, og hefir að eins einn annar íslendingur hlotið hana. Þann 4. júní 1888 lauk Klemens lögfræðiprófi með I. einkunn. Eftir nokkra dvöl í Reykjavík varð hann að- stoðarmaður í íslenzku stjórnardeildinni í Kaupmanna- höfn. Á þeim árum fekkst hann mikið við lestur sagn- fræðirita. Enn fremur lagði hann mikla stund á að kynna sér þjóðfélagslöggjöf Dana. Mátti síðar sjá árang- ur þess í starfsemi hans á alþingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.