Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1932, Blaðsíða 6

Fálkinn - 08.10.1932, Blaðsíða 6
G F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. LES ÞÚ! Eftir Olí'ert Ricard. Róm. 13: 12. Li'ðið er :i nóttina, en dag- urinn í nánd; lefíííjmn ]>vi af niyrkra-verkin off klæð- umst hertýgjum ljóssins. Þessi orð og þau, er á eftir fara, eiga sína sérstöku sögú. A úrslitastund höfðu þau svo stór- feld álirif á ungan mann, að þau urðu honum til eilífra sálar- Iteilla. Og seinna varð sá hinn sami ungi maður einn af merk- ustu leiðtogum kirkjunnar lýsandi stjarna langt fram eftir öldum. Unglingsárunum hafði hann eytt á glapstigum og hug- urinn elt hvarflandi hræloga um villigötur l'alskra kenninga. En meðan svo gekk, liafði unga og viðkvæma hjartað aldrei ró fyrir átölum samvizkunnar og brenn- lieitum fyrirbænum elskulegrar móður. Þá bar svo til, er hann í megnustu bugsýki hafði leitað einveru í trjágarði nokkrum að húsabaki, að hann heyrði barns- rödd óma og endurtaka bvað eft- ir annað orðin þessi: „Les þú, les þú!“ Og bann þreif Biblíuna, ’etti henni upp af handa hófi og kom niður á seinustu versin í þrettánda kapítula Rómverja- brjefsins. Og orðin þau kveiktu Ijósið í sál hans! Ágústínus hjet hann. Hvað flytja þau okkur í dag þessi orð? Liðið er á nóttina. Það eru nærfelt þúsund ár liðin síðan nótt heiðninnar var liðin hjer á landi. Dagurinn er í nánd og sól lífsins skín í heiði. Leggjum því af myrkraverkin — við vit- um best sjálfir hvar þau eru og klæðumst hertýgjum ljóssins: brynju trúarinnar og kærleik- ans, og von hjálpræðisins (I Þess. 5: 8). Ekkert næturgauf nje heims- dekur, það veikir hugar-þrosk- ann og firrir friði. Alt í skínandi dagsbirtunni! Á. Jób. (Úr liugleiðingasafninii ,Tag og læs‘). LOFIÐ DROTTINN! j.ofaður sje Drottinn, hrópa jeg, og jeg frelsast frá óvinum mínum. Brimöldur dauðaus umkringdu niig, Elfur glötunarinnar skelfdu mig. í nörur Heljar luktu um mig, Möslcvar dauðans fjellu yfir mig. I angist minni kallaði jeg á Drottin, og til Guðs míns lirópaði jeg. í höll sinni heyrði hann rausl mína og öp mitt barst til eyrna honum. Og hann frelsaði mig af því að hann hafði þókmm á mjer. Sálmur 18. Göta-skurðurinn. .1 siglingu um beykiskágana viff Forsvik. gefist upp við það. — En þremur hundruð árum síðar kemur ann- r maður til sögunnar, Baltazai' von Platen fríherra og sænskur láðherra og ber honum lieiður- iun af þessu mikla mannvirki. Vaj- bvrjað á Götaskurðinum 1809, en lítið varð ágengt fyrstu árin. Árið 1815 er fyrir alvöru ttkið til starfa samkvæmt áætl- unum von Platens og hermenn settir til þess að vinna að skurð- gerðinni og varð lnin margfalt ó- dýrari en ella, vegna þess að \erkamennirnir unnu aðeins fyr- ir mat sinum. Eigi að síður var áætlað að skurðurinn mundi 'Uosta um 14 miljónir króna og sfóðst sú áætlun vel, á vorra tíma mælikvarða, þvi að kostnaður- inn fór ekki nema á aðra miljón króna fram úr áætlun. En þarna voru samtals 43.623 hermenn að verki árin 1815 til 1832. Vanernskurðurinn gengur frá sjó að austanverðu við Slatback- en við Söderköping og að Ván- ern er 182 km á lengd en þar af er leiðin yfir Váttern 31 km. En sjálfur skurðurinn, sem hefir verið sprengdur og grafinn er 86 km. En alls er leiðin milli Gauta- borgar og Slátbacken 387 kíló- metrar. Verða því af leiðinni um 300 km. vötn og ár, en 86 km. skurður, eius og áður er sagt. Af ám og vötuuni, sem skipaleiðin liggur um er fyrst að nefna Göta- Það var nálægt árinu 1500, að því máli var fyrst hreyft i Sví- þjóð, að gera siglingaleið milli Gautaborgar, um vötnin smá- lensku til Nörrköping við Kystrasalt eða einhvers staðar þar nálægt. Þá lágu engar járn- brautir um löndin og var öllum Ijóst hve þýðingarmikið sam- göngutæki þessi skurður gæti orðið hinum blómlegu hjeruð- uin á þessu svæði. Annað vakti einnig fyrir Svíum í sambandi við þetta: að sleppa við Eyrar- sundstollinn, sem Danir tóku þá Flóffgáltin viff Trollháltan. Þeir sem fara um skurffínn fá tœkifæri til aff skoffa Trollháttenfossana og öll mannvirkin þar. Uppdráttur er sýnir legu Götaskurffarins. Þeir eru sjálfsagt margir, sem ekki muna það í fljótu bragði þegar rætt er um langa skipa- skurði, að á norðurlöndum er einn þesskonar skurður, sem í síðastliðin hundrað ár hefir verið þýðingarmikil siglingaleið fyrir landið sem hann liggur um. Þessi skurður er „Göta- Kanalen“, sem ásamt Trollhátt- af öllum skipum, sem fóru um Eyrarsund og kom tollur þessi beinlínis niður á sænskum innanlandssighngum, milli aust- ur- og vesturstrandar landsins Ennfremur þóttust Svíar geta lmekt valdi Hansakaupmaima, ef jjeir eignuðust þessa nýju leið. En í þá daga strandaði verkið á tvennu: peningaleysi og fá- anskurðinum myndar samfelda sig'lingaleið milli Kattegat og Eystrasalts um vötnin miklu, Vánern og Váttern í Suður-Sví- jjjóð, og liggur leiðin að nokkru leyti um Gautelfi og Motalaá. En vegna þess að skurðurinn allur er ekki fær hafskipum hefur hann vakið minni athygli en ella. Götaskurðurinn er ekki nema jnír metrar á dýpt og því ein- göngu fær grunnskreiðum fljóta- skipum. kunnáttu manna í verklegum efnum. Það var sænski biskup- inn Hans Bi’ask (d. 1538), einii af síðustu máttarstoðum ka- þólsku kirkjunnar í Svíþjóð, sein varð fvrsti frumkvöðull Jiessa máls og fyrir hans tilstilli var 1 yrjað á verkinu en bráðlega

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.