Dvöl - 01.03.1901, Blaðsíða 4

Dvöl - 01.03.1901, Blaðsíða 4
12 d y ö l . Johanns lírið 1200 voju borgaralegir embættismenn nefndir hérumbil eins og þeir eru enn þá nefndir. Majorsnafnið, sem ei' norskt að uppruna, var veitt æðsta embættismanninum í tið Hinriks 2. og sú tign- ai'lega barónsnafnbót. Þegai' Edvarð 3. sat að vold- um var Lord sett framan við það. (Framli.) Ráð við vondri meltingu. Pýtt úr ensku. Yarast að borða svínakjöt (pork) eða feitt kjöt, sætabrauð, ki yddjui tir, öll tilbúin sætindi, te, kaffi og alls konar víntegundir. Fæðan á ;ið vera blátt áfram, lótt og heilnæm, einkanlega ávexta- og jurtafæða, iJJ'auðið sé Ur Iiveiti. Borða á reglulegum tímum, ef máltíðii'nar eru þrjái', þá só kvöldverðurinn litill. Borða seint og ver glaður á meðan, varast lieit- an mat og heita drykki. Yarast um fram alt að borða á railli máltíða. Ver úti í hreinu lofti, sit aldrei í þungum þönk- um, en varast ab hugsa um nokkuð óþægilegt. Haf reglu í öllum hlutum, far snemma á fætur og gakk hálfan tima fyrir morgunverð. Far oft í bað, haltu hörundinu hreinu og svita- holunum opnum. Haf fæturaar þurraf, lát sóiana undir skónum vera þykka, svo engin deigla komist í gegn um þá. Sjá um að nóg af breinu iofti sé í svefnherberg- inu og daglegu stofunni, því slæmt loft getur deytt heilbrigða manneskju. — Þaö deyðir þúsundir manna. Lát fötin ekki þrengja að og sísþ um liolið. Reyk hvorki eða brúka neitt af tóbaki, fyrir aila muni aldrei, því ekkert spiliir meltingunni iíkt því. Brúka ekki meðul eða skottulækningar af nokk- uru tagi. -------o*o><>---- Flossaumur, sem er eins varanlegur og flosvefnaður. Verkinu er haldið beinu fyrir sór og saumað uppí hendina. Þ.að verður að taka til greina. Nálinni er stungið niður á ré.tthverfunni ogskilin eftir tæplega háif þumlungslangui' erldi. Degar nálin er dj'egin niöur, svo er farið undir 2 þræði, og komið upp með nálina 2 þráðum eða sporum nær manni en endinn er, sem eftir var skilinn en í sömu línu. Fiyt. þá náiina 4 sporurn fjæi', með þessum 2 meðtöldum, og sting henni niður á milli 4. og 5. sporsins, einlægt í sömu iínu, sem byrjað var á, og sting henni svo upp i sama náifarið, sem fyrsti end- inn varð eftir í, og lat þráðinn verða ofan við nálina og upphafsendann, herð svo á þiæðinum, sem hefir þá myndað haft eða langt spor yfir báða endana, fyi'stu endana og nálarendann, sern koina þá niður. undan miðju haftinu. Þetta er fyrsta sporið. Næsta spor: Sting nálinni rriður undir 2 spor fjæi', og í sörnu línu, kom upp með hana við endann á haftinu, eða fyi'sta sporinu, en lát þá nálþi'áðinn mynda lykkju, jafnlanga enda þeim, sem eftir var skilin, fer þá fjær með náiina og yfir og undii' 4 spoi', með hinum 2 meðtöldum og sting nálinni upp við endann á iykkjunni, en milþráðurinn myndar haftið ofan við, eins og á fyria sporinu. Nú eiu tvö spoiin konrin og þannig er haldið áfiam eftir því hvað verkið á að vera langt eða breitt, einlægt myndast lykkja á milli livers spors. Næsta spoiaröðin er ein.s, nemaað tvö spor eða þræðii' eru hafðir á milli þeirrá; spoia- Jöðin lendir á miili þi'áða, eins og t. d. bein þræðing á tvisti eða striga mundi lenda milli þráðanna, eöa spoianna, þannig er þetta. Bezt ei' að sauma þetta í tvist eða java canevas, en það má lika í klæði, flöjel og hvað annað, en þá verður að ætla sói' til spoi'a- tölunnar af handa hófi, nema ef hægt væri að móta þau með teikningu á verkefnið. Flos má saurna með alls konar litbrey.Lingum eins og hvern annan saurti, og brúka hið sama í það, t. d. zephyrgaiu, og sneggra gain, jafnvel í vöuduðum verkum, silkitvinna óklofinn eða klofinn, sömuleibis seyddan svaitan togþráð eins og hafður var í hið fagi'a gamla flos; Flossaum má hafa saman við annan saum í rósabikaia og til feg- urðarauka á fieiri stöðum. Degar búið er að flosa nægilega mikið, er klipt upp úr öllum lykrcjunum og jafnað svo með skærum, svo flosið verði eins snögt og loðið og maður vill hafa það, t. d. i rósum má mis-klippa það, þav sem blöð koma saman, og þar 'sem lægðir eiga að vera eftir skugga og ljósbi eytingum. 'i’il þess ei'u bezt íbjúg skæri sem fást i Thomsensbúð og kosta 1 kr. 50 au. -------OoOoO----- Ýmislegt. (þýtt úr ensku). Kartöllukökuv. Eftir að búið er að sjóða kartöflur og taka af þeim hýðið, eru þær kramdar vel í sundur, meðan þær eru volgar, svo er jafnmikið tekið af hveiti og lítið eitt af smjöri. Þetta er hnoðað samán og flatt út eins og smákökur en ekki mjög þykt, og bakað síðan í heitum ofni. Degar þær ei'u orðnav brún- leitar, eru þæi' klofnar í sundui', borið smjör á þær og borðaðar heitar. Steilitur fugl. Franzbiauð (líka má hafa gott súihrauð) er skor- ið smátt, látinu i þa,ð hálfur bolii af heit'u vatni; þá er brytjaður laukur og dálítið af pipar iátið saman \ið, með þessari kássu er fuglinn fyltur upp, saumað fyrir gatið og hálsinn festur aftur á bakið, vængjaboinin og lærleggirnir vafðir samau, svo beinin standi ekki út; þegar búið er að steikja fuglinn, er hann nnnað livoTt, boiinn inn heilJ eða i pöi tum og kássan þá látin á sama fatið. Sósan. Ofur lítið a.f liveiti er hrært út í sjóðandi vatni og lögur sá sem fuglinn var steiktur í með litlu af pipar látin saman við. Bluðið kostar hér á landi .1 kr. 25 an., erlondis 2 kr., og borgistlielmiugui'ina fyrir 1. júli, on liiim við áramót. Afgreiðsla blsðsins cr í nr. ií(> á Laugavegi. Útgol'andi: Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm. Preutað í Aldar-prentsmiðju.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.