Vikan


Vikan - 15.07.1943, Blaðsíða 1

Vikan - 15.07.1943, Blaðsíða 1
Nr. 28, 15. júíí 1943 HELLISGERÐI í Hafnarfirði. Tuttugu ára gróðurstarfsemi Málfundafélagsins Magna í Hafnar- firði er fagurt fordœmi. Blettir eins og Hellisgerði eru sannarlega yndislegir fyrir Islendinga, sem alltof lengi hafa búið við bert land og fáskrúðuga skrautrœktun. Ingvar Gunnarsson kennari hefir séð um gróðursetninguna í gerðinu og lagt við það frábœra alúð. Það er göfugt dagsverk eitt út af fyrir sig, þótt ekki hefði hann gert annað um œvina. Fmmhain & ws. s. Gosbrunnurinn í Hellisgerði. Ingvar Gunnarsson. W~ i æÉÍR |8i£]||| íÉm-M*'/ ^ JllkT* f1 Æ

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.