Vorið - 01.04.1933, Blaðsíða 8

Vorið - 01.04.1933, Blaðsíða 8
3 2 VÖRIÐ Hvar er húseigandinn? Krossgátur. a a á s s i r r æ. Raða þessum stöfum þannig að fram komi bæði lóðrétt og lárétt: kvenmanns- r.afn, karlmannsnafn og haf. á á a a a a i f r r b 1 s s n n. Raða stöfunum svo að fram komi hvort sem lesið er lóðrétt eða lárétt. Ein af dætrum Ægis, iilt umtal, karlmanns- nafn, dýr. ALDUR DÝRA. Hundar um 20 ára Úlfar — 20 — Refar — 16 — Hérar _ 7 _ Fílar — 400 — Úlfaldar ? — 100 — Hirtir — 40 — Sauðkind — 10 — Kýr — 15 — Hestar — 30 — Ernir — 100 — Hrafnar — 100 — Álftir — 300 — Skjaldbökur — 190 — -o- Kennai-inn: »Hversvegna greiðir þú þér ekki, drengur, áður en þú kemur í skólnn?« Drengurinn: Ég á enga greiðu«. Kennwrinn: »Þú gætir fengið lánaða greiðu hjá pabba þínum«. Drengurinn: »Hann á heldur enga greiðu«. Kennarinn: »Hvaða slúður! Greiðir hann sér þá aldrei?« Drengurinn: »Nei, því hann hefur ekkert hár!« ------o------ RÖRN OG UNGLINGAR! Kaupið og útbreiðið »Vorið«, með því vinnið þið góðu mál- efni gagn. Afgreiðsla blaðsins er í Ping- vallastræti 6.— Sími 174. Prentsmiðja Odds Björnss'onar.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.