Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 27

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 27
Þau eru ung og leika sér. ^IMsóknir s að ræða sædýr, fiska og seli. Aðsóknin varð þegar f byrjun svo góð og áhugi almennings svo mikill, að safnið hefur smátt og smátt getað fært út kvíarnar með fjölgun tegunda, og hefur nú til sýnis ýmsar landdýrategundir, eins og hreindýr, ísbirni, simpans- apa, Ijón, refi og ýmsar tegundir fugla, auk innlendra húsdýra svo eitthvað sé nefnt. Eins og áður er getið er Sædýrasafnið sjálfseignar- stofnun. Allt fjármagn, sem inn kemur, fer til frekari endurbóta og uppbyggingar. Aðdragandann að stofn- un Sædýrasafnsins má rekja til ársins 1964. Það ár kom Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði á fót fiskasýn- ingu og var hún til fjáröflunar fyrir starfsemi sveitar- innar. Þessa sýningu sóttu yfir 26 þúsund manns. Þær undirtektir almennings voru langt umfram vonir. Sýningu skátanna var ekki unnt að hafa opna nema í fimm vikur, bæði vegna staðsetningar og vegna ó- fullkomins útbúnaðar. En fljótlega að þeirri sýningu lokinni fóru ýmsir þeir, sem að fiskasýningunni stóðu, að velta því fyrir sér, hvort ekki væri unnt að koma upp varanlegu sædýrasafni. Ekki þótti rétt að skáta- *SKAN - Minnlst þess, að ÆSKAN er og verður alltaf ykkar blatS.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.