Æskan

Árgangur

Æskan - 29.05.1902, Blaðsíða 1

Æskan - 29.05.1902, Blaðsíða 1
ÆSK AN. v. Arg, Eign&rrétt heflr St6r-Stúka íelandB (I. O. G. T.) 29. MAÍ 1902. BitdtjArl: I (j b 1 iii ti r S»t'ur6i*Bon. 16.—17. Bátur á siglingu. Öll sveitabörn þekkja, hversu garaan er að ríða hart, og muna víst eftir því, hve mik- ið gaman það var, þegar þau íóru að geta riðið ein. Sjávarbörnin hafaaðraskemt- unina, töluvert ólíka. ]?að er sjórinn, og varla er nokkur sá drengur, að hann fari ekki að busla niðri í fjöru undir eins og hann er kominn á skrið. Fyrst er byrjað á því að tína skeljar og kúfunga í fjör- unni, þá að veiða kola við bryggjur eða út af steinum, og svo að busla í bátunum. En þó er sú skemtunin ekk- ert á mót.i því að fá að sigla. Þá sýnist landið fljúga framhjá eins og hestur á harða spretti. Sjórinn freyðir á framstefninu, báturinn hallast út. í aðra hliðina, svo stundum virðist sjórinn ætla að skolast inn. Komi alt í einu sterk vind- hviða, getur báturinn alt í einu farið um koll. En hver hugsar um það. Yndið er svo mikið, að mega sigla með fJeygiferð áfram, áfram, harðara en nokkur hestur getur haft við á harðasta spretti. En hyggilegra er það að hafa klóna lausa Joachim Murat. Pið hafið öll heyrt sögurnar um karlssyn- ina í kotinu. sem ólust upp í öskústónni, en seinna reyndust þeir efnismenn, svo engir voru þeirra jafningjar. Frömdu þeir

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.