Kyndill - 01.03.1934, Blaðsíða 6

Kyndill - 01.03.1934, Blaðsíða 6
Kyndill Rikisauðvald ríkisrekstur Þegar verkamenn Parísar höfðu gert febrúarbylting- una 1848, rekið konunginn burtu og sett á laggirnar frjálslynda stjórn með nokkrum jafnaðarmönnum i, lýstu þeir því yfir, að stjórninni væri gefinn > þriggja mánaða frestur til þess að koma umbótunum í kring. 15 ár eru liðin síðan rússneska „verkamanna- og bænda- stjórnin" var mynduð. Rússneski verkalýðurinn hefir ekki sloppið með „priggja mánaða eymd“. Ennpá — 15 árum eftir byltinguna — lifir pjóðin á erfiðu millibils- ástandi fjárhagslegrar próunar, sem eftirminnilega und- irstrikar pann sannleika, að milli auðvalds og jafnaðar-) stefnu — kapitalisma og socialisma verður óhjá- kvæmilega breytingatímabil, — þróunartími. Htop verOar pesal þrónnT Á pingi austurríska Alpýðuflokksins 1932 lét Otto Bauer — forseti flokksins — þess getið í ræðu, aö lausnin á fjárhagslegu örðugleikunum í augnablikinu væri ríkisrekstur — ríkisauðvald.......Þetta er leiðin út úr ógöngum núverandi skipulags einkaauðvaldsins, þó að ríkisrekstur með gagnhugsaðri skipulagningu og verzlunaralræði sé út af fyrir sig alls enginn socialismi, pá pýðir hann breytingu skipulagsins, millibilsástand auðvalds og jafnaðarstefnu." Á síðustu árum hefir mikið verið hugsað, rætt og rit- að um „ríkisauðvald" sem millilið yfir til nýrrar pjóð- félagsskipunar. Mest hefir pó á þvi borið víða í Miö- Evrópu ,þar sem rikisvaldið hefir orðið að grípa inn í 4

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.