Kyndill - 01.03.1934, Blaðsíða 16

Kyndill - 01.03.1934, Blaðsíða 16
Kyndill Ríkisauðvald rikisrekstur fyrirtækis. Þannig fer þörfin sívaxandi fyrir aukinni skipulagningu — einu heildar-plani — en því er ekki að heilsa, meðan nokkur hluti fjármála- eða framleiðslu- starfsemi er í höndum einka-auðvaldsins, þó rikið hafi nokkuð með höndum. Rikisauðvaldið takmarkar vald atvinnurekendanna með því að yfirtaka atvinnufyrirtækin, án þess þó aö hagga við innri uppbyggingu fyrirtækjanna eða gefa verkalýðnum þau áhrif, sem honum ber og hann ætti að hafa. Verkalýðurinn getur á þessu tímabili að eins óbeint með auknum áhrifum sínum innan þings og stjórnar haft áhrif á stjórn og framkvæmdir á fjárhags- og framleiðslu-sviðinu. Hitt verður hlutverk socialistiska þjóðfélagsins, að finna þær leiðir, á hvern hátt verka- maðurinn getur öðlast sín réttmætu áhrif á sínum vinnu- stað og í sinni atvinnugrein. Ríkisauðvaldið innleiðir opinberan eignarrétt á fyrir- tækjum, en upphefur alls ekki mótsetningarnarj i skift- ingu framieiðslunnar. Fyrirtækin munu oftast hlíta þeirri stjórn, að horft verður eftir, ágóðanum, stjórnað með reksturságóða fyrir augum; þess vegna verða stöðugar mótsetningar milli verkalýðsins og starfsmannanna ann- ars vegar og stjórnar fyrirtækisins hins vegar, þótt þær mótsetningar fari minkandi. Ríkisauðvaldið eyðir ágóðahungri einstakiinganna, sem áberandi þætti í latvinnurekstrinum, en megnar ekki að bæta það upp með því að koma í kring skipu- lagðri heildarvirðingu, skipuiögðum ríkisrekstri. En grundvöllur skipulagningar er lagour, og þróunin geng- 14

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.