Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 28
Skirnir] Veðurfræöistöð á íslandi. 21 hringurinr e r 1 i ð i n n, þegar loftvogin hefir staðið svo sem tilgreint. er i töflunni kl. 8 að morgni dagsins. Staða loítvogarinnar í m m 7-45 750 755 760 765 770 775 Af hverjum hundrað að vorinu 83 75 58 41 20 11 3 athngmium liefir aö — sumrinu 94 82 54 31 15 4 0 meöaltali fallið úrkóma — hau'tinu 82 77 65 43 ‘24 12 3 svo mörgun sinnum: — 'vetrinum 67 67 54 43 39 18 8 Af töflunni má.sjá: ef loftvogin t. d. einn góðan sum- ardagsmorgun kl. 8 stendur á 770 mm þá hefir að eins 4 sinnum af hverjum 100 tilfellum fallið úrkoma innan kl. 8 næsta mcrgun. Hins vegar eru ærnar líkur til að rigni ef loftvogin stendur á 745 mm, því í 94 skifti af 100 hefir það reynst svo í þessi J5 ár. — Slíkar athug- anir fyrir ýmsa staði á Islandi gætu bæði verið til gagns- og gamans. Ein er sú höfuðvilia sem svo mun algeng á Islandi,. að eg álít vert að benda á liana. En hún er sú, að marg- ir álíta, að loftið sé léttast er loftvogin stendur hátt, en þyngist eftir því sem hún fellur. Þetta er aiveg öfugt sem sjá má af skífunni á loftvoginni og tölum þeim, er þar standa. Talan 760 (meginloftþyngdin) stendur efst og svo hækkandi til hægri en lækkandi til vinstri. Sýnir hærri talan auðvitað meiri loftþyngdina, og áður er þess getið um kvikasilfurs-Ioftvogina, að því meiri sem loft- þrýstingin væri, því hærra stæði kvikasilfrið í lengri álm- unni og yfirborð þess við hærri tölu á tölustiganum. Vindurinn. Verði loftið þvngra, af einhverjum orsökum, á einum stað en öðrum í sömu hæð yfir sjávar- flöt, myndast í því straumhreyfing sú, er við nefnum vind. Að sínu leyti eins og vatnið streymir frá hærri stöðum til lægri, sækir og lofthreyfingin frá hærri þrýstingnum til lágþrýstingarinnar, til að jai'na mismuninn. Misþyngd loftsins orsakast að miklu leyti af því að loftið næst yfir- borði jarðarinnar mishitnar. A þeim stöðum er það hitn- ar mest, þenst það og mest út. Hlýtur það þá að leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.