Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 111
Árferði á íslandi. í Skírni 1919 bls. 79—81 er stutt grein eða ritdómur um bók 'snina »Árferði á íslandi í þúsund ár. Efni greinarinnar er aðallega «ð auka smáatriðum við Árferðisannálinn, og væri þrð í alla staði lofsvert, ef athugasemdir þessar væri réttar og á rökum bygðar, eu iþvf miður hefir greinarhöfundurinn hvorki skilið stefnu nó tilgang bókarinnar og heldur ekki haft næga dómgreind til að vinsa hismið írá kjarnanum. Viðaukarnir verða því flestir út á þekju og koma •ekkert málinu við. Eg verð því að mótmæla staðhæfingum grein- srinnar, sem hvergi eiga heima, og geta þvf verið villandi fyrir þá, :sem ekki hafa sóð eða lesið bókina. Það er víða tekið fram í árferðisbók minni, að þar só að eins ■■getið hins alira helzta, sem snertir veðráttufar og annað almeut ár- ferði, en það var alls ekki tilgangurinn að tína saman alls konar 'Sttámuni um húsbruna, Bkipbrot og þess konar, enda sór hver mað- •ur að slíkt kemur ekki árferðinu við. Það verður líka að takmarka ■efnið, svo það ekki flæði út yfir allar stíflur. Um einsamalt veðr- áttufarið væri hægðarleikur að safna rettmætum viðaukum í eitt •eða tvö jafnstór bindi, ef frá öllum öldum væri safnað. Það mætti ■því ætla að herra Tr. Þ. hefði veitt lótt að tfna saman nokkra nyt- sama viðauka í árferðisannálinn, og hefði það verið þakkarvert. En því miður kemur flest, sem hann nefnir, ekkert málinu við. Til- vitnanir í konungsbróf 1294 og 1320 um skreið og mjöl, snerta ■ekkert árferði nokkurs einstaks árs, það eru að eins otðatiltæki / lagafyrirmælum, sem eiga alstaðar við og hvergi, enda teain beint ‘>ir norskum lögum og eru þar látin eiga við Noreg. Skipbrotin 1430 og 1512 koma heldur ekkert áxferði við; hvers vegna tekur 'höf. þá ekki líka öll hin mörgu skipbrot, sem getið er f fornum -annálum, sem ekki eru nefnd í bók mintii. í arferðisbókinnt er •skipbrota sjaldan getið, nema þegar þau gefa einhverja bendingu <um hafís. Þá eru kirkjubrunar 1514 og 1530 árferðinu einnig óvið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.