Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 28
IÐUNN íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum. íslendingar fyr á öldum áttu völ svo dýrmætra hiuta, að þeir gátu framar öðrum mönuum sæmt stórhöfðiugja gjöfum svo fágætum, að þeir gripir töldust konungsgersemar. Má af þessu tæi fyrst nefna hvítabirni. Þeir voru sem von var fágætastir, því að menn áltu þess sjaldan kost, að komast yfir slíka gersemi lifandi, en þó nefna sögur vorar dæmi þess, svo sem þegar Auðunn vestfirski gaf Sveini kon- ungi Ulfssyni hvitabjörn- inn og ísleifur Gissurarson í vígsluferð sinni Heinreki keisara Konráðssyni. Þá var þaðj tannvara, og mun sú merkust frásögn um náhvalstönnina »á fimtu öln«, sem Þorvaldur prófastur Helgason komst yfir, og um getur í Árna bisk. sögu. Og loks má til hinna dýrmætu gripa telja valina islensku, og naut þeirra lengst. Um þá er ætlun min að rita nokkuð í greinar- korni þessu, þó ekki frá [náttúrufræðislegu sjónar- miði, heldur að eins að rekja nokkur söguleg drög um þetta efni. Gn til skilningsauka um það hvernig á því stóð, að íslenskir valir voru svo eftir sóttir niður allar aldir, sem raun varð á, skal ég í fám orðum drepa á veiði með fálkum, temslu og veiði íþeirra fyrrum alment. Menn hafa það fyrir satt, að veiði með fálkum Björn Pórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.