Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.03.1938, Blaðsíða 3
Kirkjuritið. SIGURÐUR P. SÍVERTSEN PRÓFESSOR OG YÍGSLUBISKUP. Kirkjuritinu er bæði ljúft og skvlt að minnast fyrv. ritstjóra síns og Prestafélagsritsins, sem alla æfi helg- íiði kristni landsins krafta sína óskifta með þeim liætti, að kirkju vorri mun endast lengi til lieilla og blessunar. I. Sigurður Sívertsen var fæddur 2. okt. 18(58 að Höfn í Borgarfirði. Bjuggu þar foreldrar hans, Pétur Sívertsen Sigurðsson, Bjarnasonar riddara Sívertsens, og seinni kona hans Steinunn Þorgrímsdóttir, prests Thorgrím- sens í Saurbæ, Guðmundssonar. Þau hjón voru systra- körn, Helgi biskup Tliordersen móðurhróðir beggja. Heimilið lá í þjóðbraut og var gestrisni þess við brugðið. Sigurður ólst þar upp öll bernskuárin til 10 ára aldurs. Hann unni Höfn mjög, enda er unaðsleg fegurðin í Hafnarskógi, og alt Borgarfjarðarbérað utanvert það- an að sjá svipmikið og frítt. En söguminningar miklar °g merkar eru við það tengdar. Niðri við sjóinn stend- nr höfðinn, þar sem Þangbrandur lagði að skipi sínu, er hann boðaði hér kristna trú. Mun Sigurði stund- nm liafa farið líkt því, er segir um Guðmund Arason i rcsku, að „honum var ger mítra og bagall og messuföt, kirkja og altari, og skyldi hann vera biskup í leiknum“. Óskin að fá að verða prestur fléttaðist í bernskuleiki hans og trú móður hans og kærleikslund studdi. Tíu ára gamall fór hann að Kálfatjörn á Vatnsleysu- strönd til séra Stefáns Tliorarensens og konu hans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.