Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1962, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1962, Blaðsíða 46
Vígður kór safnaðarheimilis Langholtssafnaðar SlJNNUDAGINN 25. niarz s. 1. vígði biskup Islands kór safn- aðarlieimilis Langholtssafnaðar með mikilli viðhöfn og að viðstöddum mannfjölda. Vígsluvottar voru: Jón Auðuns dóin- prófastur, séra Garðar Svavarsson, séra Jakoh Jónsson og Magnús Jónsson bankastjóri, safnaðarfulltrúi Langholtssafnaðar. Athöfnin hófst með skrúðgöngu andlegrar stéttar manna og sóknarnefndarinnar, svo og safnaðarfulltrúans og horgarstjórans í Reykjavík. Hin nýja „kirkja“ á þegar marga og góða gripi, sem hornir voru í skrúðgöngunni og aflientir fyrir altari að venju. Biskup liélt að sjálfsögðu vígsluræðuna, en sóknarpresturinn, séra Árelíus Níelsson, prédikaði. Þá var altarisganga. Kristinn Ingvarsson og Helgi Þorláksson léku á orgel, en kirkjukórinn söng. Þótt þetta sé aðeins hluti liinnar væntanlegu Langholtskirkju, verður hann að teljast hinn smekklegasti og þægilegasti helgi-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.