Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 13
Lúðvíg Knudsen: Nokkur orð til mæðra og kennara (Kristján Jónsson, bóndi í Frcmstafelli, jtaf mér á dögunum eitt cint. af gömlu sveital>laft'i. Nefndist þaó Hœg/ari og var gefió út í Köldu- kinii í Suóur-Þingeyjarsýslu í lok síðustu aldar. Þetta eintak er: 3.—4. blað 23. desember 1392. Ritstjórar: SiguriVur jónsson, síiVar bóndi og ráðherra í Yztafelli og Jónas Jóhanncsson, greindur bag- yrðingur, sem dö ungur úr likþrá. Efni blaðsins, ank greinar þeirr- ar, sem bér birtist, er Hugarflug, kvæði eftir fyrrn. Jónas og Smá- pistlar um kirkjumál eftir Sigurð í Felli. Ræðir þar um skilnað ríkis og kirkju og er aðeins uppliaf greinaflokks, sem höfnndur befur ákveðið að rita. Séra Ludvíg Knudsen var fæddur 9. 2. 1867 og því aðeins 25 ára er hann vígðist að Þóroddstað 9. október 1892 og er grein lians nokkurs konar ávarp til safnaðarins. Síðar varð liann prest- ur á Bergsstöðum í Svartárdal og loks 16 ár á Breiðabólstað í Vesturhópi. Þar andaðist liann 30. apríl 1930. Hann var gáfaður maður og orðsnjall. Skeinmtinn og vinsæll). Við livað eigum vjer að lík.ja hinni skörpti eptirtektasemi Earnanna, hinum nænui tilfinningum þeirra? Jeg vil, ef svo má að orði koinast, líkja lieila barnsins við Vax, þar sem öll ytri álirif, smá sein stór, marka spor, o« strengir bjartans eru svo fínir og viðkvæmir að í þá tekur, •ivað lítið sem við er komið. En vaxið barðnar og þornar með bnianum og strengirnir verða barðari og grófari er á ilaginn Iíi'Siir. Því er um að gjöra að marka sporin sem bezt og Hest sem fyrst, og stemma strengi bjartans rjett, meðan þeir e,'n auðveldir viðfangs. Þetta er ein af aðalorsökunum til liinn- ar tniklu áberzlu, sem menn eru farnir að leggja á barnaupp- ^æðsluna. — Áliugi manna á uppfræðslu barna er sannarlegt gleðiefni, og hann er fyrirboði nýrra og betri tíma fyrir land vort. En með allri virðingu fyrir barnakennurum og barnaskól-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.