Jólasveinn - 19.12.1925, Blaðsíða 1

Jólasveinn - 19.12.1925, Blaðsíða 1
Yersl. Nýhöfn Sími 88 Hafnarfirði Sími 88 heflr sýnt og siumað aið hún er samkepnisfær með verð og vörugæði. Lipur afgreiðsla! — Sanngjarnt verð! — Allir fara ánægðir og koma ánægðari aftur. — == Notið símann 88. == i uomn i Því: í gömlu Edinborg getið þið fengið allskonar eldfæri emaileruð og óemaileruð, einnig allskonar skói'atnað i'yrir fullorðna og börn, leirvörui, burstavörur og matvörur með al-lægsta verði í bænum. Pautið í síma 169. Yerslun Þorvaldar Bjarnasonar Sími 40. Hafoarfirði Sími 40. Heflr nú meira úrval en nokkru sinni áður af margs- konar prýðilegum JÓLAGJÖFUM fyrir fullorðna og börn: T. d. Allar nýjustu oe bestu SÖGU- og LJÓÐABÆKUR — Margar BARNABÆKUR. — Fallegt úrval af innrömmuðum MYNDUM ódýrum og þó geíið 10°/0 af þeim til jóla. BRJEFSEFNAKASSAR fallegir. KONFEKTÖSKJUR í fallegu úrvali. LEIKFÖNG, MYNDABÆKUR og KLÆÐISDÚKKUR fyrir börn og m. m. fl. Athugið 25 aura leikfangabasarinn. JÖLALÖBEIiAR og tilheyrandi SERVIETTUR til ;að skreyta með jólaborðið. JÓLATRÉ og JOLATRÉS- SKRAUT (Jóiatrjen verða til sýnis og sölu á þriðjud.) — NÝJIR ÁVEXTÍR. — SPIL. — KERTI stór og smá. CIGARETTUR og VINDLAR. — ÖL og GOSDRYKKIR. Svo við bætast allar MATVÖRUR með bæjarins lægsta verði, t. d. stórar ávaxtadósir og mjólkurdósir (bláa belj- an) á 70 au. og alt eftir því. — Alt sent heim. Sparið allar krókaleiðir, en símið, sendið, eða komið beint í verslun Þorvaldar Bjaransonar. MF* Gjörið svo vel að iíta í gluggana á morgun. "TRI 6 m m sH m §1 m J ólavömr! Jólaverd! Jólaliveiti, í smápokum og lausri vigt ALT TIL BÖKUNAR: Sitróndropar, Möndludropar, Vanilledropar, Möndlur sætar og beiskar, Sukkat, Cardemommur, Egg, Eggjaduft, Vanillesykur, Kúrennur, Rúsínur í pk. og Iausri vigt, Strausykur. í JÓLAMATINN: Hangikjöt, Fiskabollur, Tomat, Soya, Picles, Bláber, Capers, græn- ar Baunir, Sukkulade, Cakaó, Lár- berjablöð, Natron, Súpujurtir. — ÁVEXTIR þURKAÐIR: Apricots, Epli, Sveskjur, Blá- ber, Döðlur, Gráfíkjur. — NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR: Perur, Ferskjur, Ananas, Apri- cots. — Niðursoðinn fiskur: Lax, Sardinur og Síld. Jólabrauð með myndum, allskonar kaffibrauð, kex o. fí. Jólakerti, smá og stór. Spil fyrir börn og fullorðna. LEIR og GLERVARA nýkomin — fjölbreytt úrval: Köku- og Tertudiskar, Asiettur, Öskubikarar, Vatnsglös, Vínglös, Smádiskar, Vatnsflöskur, Barna- kaffistell, Gierkönnur, Bollapör margar teg. Lampaglös, allar teg., Maskínu- kveikir, Ýmsir varahlutir í olíu- vélar og ýmsar fleiri járnvörur nýkomnar. — Jólapappír, Jólakort, Myndabæk- ur fyrir börn. Jólavindlar í stór- um og smáum kössum. Epli Vín- ber, Appelsínur. — Jólaöl, Pilsner. Malt, Sitrón.* Bamakerrur, hentugar til jóla- gjafa. — Allsk. körfur, speglar og margt fleira sem of langt yrði upp að telja. — Hafnfirðingar! Verslið þar sem alt fæst á sama stað. — Góðar vörur. Vörurnar sendar heim. Sími 8. Kaupfjelag' Hafnarfjarðar Gott verð. Símí 8. m m iÉ m m m m m lANOSBÓíU 1

x

Jólasveinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinn
https://timarit.is/publication/473

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.