Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 196

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 196
Prestafélagsritið. PR ESTAFÉLAGIÐ. Merkilegasta máli6, sem félagsstjórnin beitti sér fyrir á síðastliðnu fé- lagsári, var umsóknin um „að Alþingi veiti ríkissfjórninni heimild til að nota árlega alt að einum prestlaunum með dýrfíðaruppbót, meðan nokk- ur prestaköll eru laus, án fastrar prestsþjónustu, til þess að greiða ferða- kostnað handa prestvígðum manni, einum eða fleirum, til eflingar and- legri samvinnu meðal presta, til hjálpar í erfiðum prestaköllum, og til kristilegra áhrifa á söfnuði úti um land“. — Rökstuddi félagsstjórnin umsókn sína til Alþingis á þessa leið : „Það sem fyrir stjórn Prestafé- lagsins vakir með beiðni þessari er, að eðlilegt sé, að eitthvað af því fé, er ríkinu sparast við það, að presfar eru ekki í öllum prestaköllum landsins, sé veitt til stuðnings kirkjulegri og kristilegri starfsemi í land- inu með því fyrirkomulagi, að áhugasamir kirkjunnar menn séu fengnir til að ferðast um á meðal prestanna, þeim til samvinnu á einhvern hátt. Hvort sú samvinna beinist aðallegast að fundarhöldum, fyrirlestrarhaldi, guðsþjónustum eða persónulegum áhrifum í einrúmi, verður reynslan að skera úr. Val manna til slíkra ferðalaga hugsum vér oss í höndum bisk- ups og Prestafélagsins, og ferðalögin aðallega bundin við þann tíma ársins, sem ferðalög til sveita eru hentust, við sumartímann. Þó hugs- um vér oss að vetrarferðir gætu einnig komið til greina, einkum til fyr- irlestrahalds við námsskeið alþýðuskóla. Má í því sambandi benda á beiðni skólastjórans á Laugum í Þingeyjarsýslu dags. 15. sept. og 25. nóv. f. á., þar sem hann fer fram á, að Prestafélagið útvegi mann til að halda fyrir- lestra um trúmál og kirkjumál á fyrirhuguðu fyrirlestramóti Lauga-skólans í febrúar þ. á“. — Frumkvæðið að því að koma ferðaprestshugmynd- inni í framkvæmd með þvf að fá fé með þessu móti, er frá séra Þor- steini Briem á Akranesi. A hann og allir þeir þingmenn, sem hlyntu að góðum undirtektum málsins á Alþingi, beztu þakkir skilið. Eru ákvæði fjárlaganna fyrir árið 1927 um þetta á þessa leið : „Ef fé sparast á þess- um lið (3: 14. gr. A. b. 4 : Framlag til prestlaunasjóðs) vegna þess að prestaköll eru laus, er kirkjustjórninni heimilt, samkvæmt tillögu presta- stefnu, að verja alt að einum prestlaunum til þess að greiða ferðakostn- að handa prestvígðum manni, einum eða fleirum, til eflingar andlegri samvinnu meðal presta og kristilegra áhrifa á söfnuði úti um Iand“. — Samkvæmt þessu lá það undir vald prestastefnunnar að taka ákvörðun um framkvæmd þessa lagaákvæðis. Tók synodus málið til meðferðar og samþykti svohljóðandi tillögu: „Prestastefnan samþykkir að fela stjórn Prestafélags íslands í samráði við biskup að annast tilhögun og undir- búning ferða-prests-starfa 1927 samkv. 14. gr. fjárlaga þ. á. En jafnframt mælir prestastefnan með því, að reynt verði að fá þá prófessor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.