Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 202

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 202
Prestafélagsritið. Lög um almannafrið. 193 yfirvald á helgidögum, nema brýna nauðsyn beri til, og þess sé þá bein- línis krafist af valdsmanni þeim, er stefna lætur, og ska! þó eigi stefna lesin meðan á messu stendur. 6. gr. Almenna fundi má eigi halda um veraldleg efni á helgidögum þjóðbirkjunnar fyr en um nónbil. Þá og þar, er guðsþjónusta fer fram eftir nón, er þó því aðeins heimilt að halda almenna fundi samtímis, að þess sje gætt, að fundurinn sje eigi haldinn svo nálægt kirkju eða bæn- húsi, að guðsþjónustan verði trufluð af því. 7. gr. Bönn þau, er talin eru í undanfarandi greinum, ná yfir allan daginn föstudaginn langa og hinn fyrra helgidag stórhátiðanna. Þau gilda einnig eftir kl 6. á aðfangadagskvöld jóla. Kvöldið fyrir aðra stórhátíðisdaga eru allar almennar skemtanir bann- aðar eftir miðaftan. 8. gr. Brot gegn ákvæðum Iaga þessara varða sektum, frá 5—1000 kr., er renna í sveitarsjóð; auk þess má með dómi svifta mann rjetti til að hafa veitingahús eða annan almennan veitingastað, hafi hann þrisvar sinn- um sætt sektum fyrir brot gegn lögum þessum. Með mál, er rís út af brotum gegn lögum þessum, skal fara sem almenn Iögreglumál. 9. gr. Nú virðist lögreglustjóra, að brot á móti lögum þessum sé sprottið af afsakanlegum misskilningi, og skal hann þá aðeins gefa þeim áminning, er brotið hefir, og, ef þörf er á, gefa út almenna auglýsing mönnum til leiðbeiningar og viðvörunar. 10. gr. Lög nr. 19, 6. nóv. 1897, um heimild til að ferma og afferma skip á helgidögum þjóðkirkjunnar, og lög nr. 47, 20. des. 1901, um almannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar, svo og önnur lagaákvæði um sunnu- og helgidagahald, er koma í bága við lög þessi, eru feld úr gildi. LEIÐRÉTTINGAR. í síöasta (7.) árgangi ritsins eru menn beðnir aö leiörétta: Bls. 31, 10. 1. a. o.: «hjarta míns og vitund» o. s. frv., les: hjarta mínu og vitund. Bls. 40, 9. 1. a. o.: «part. perf. af sögninni na», les: sögninni va. Bls. 40, 20. 1. a. o.: «þ. e. dauðinn*, les: þ. e. dauöann. Bls. 41, 14. 1. a. n.: «sameining Brahma* o. s. frv., les: sameining viö Brahma. Bls. 143, 1. 1. a. o.: «Karan» les: Karaa. Ðls. 144, 4. 1. a. n.: «Div», les: Din. Bls. 147, 3. 1. a. n.: «Ebú-Sína», les: Ebn-Sína. En í þessum árgangi lesist á bls. 49, 8. 1. a. o.: Laufeyjar, í staö; Svövu. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.