Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Blaðsíða 1

Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Blaðsíða 1
IÐSKIFTATÍÐINDI RITSTJÖRI OG EIGANDI ÓSKAR SÆMUNDSSON I. ár Skrifstofa í Bergstaðastræti 1 — Keykjarík, 17. júní 1920 Nr. 1 Sp o r t vöruverzlunin Bankastræti 4. — Sími 213. — Símnefni: Áidan. Ljósmyndastofa verzlunarinnar tekur til starfa í dag og annast: FRAMKÖLLUN, KOPEÍRINGU :: :: :: og STÆKKANIR. :: :: :: ----Aðeins fyrir Amatöra.---- O O O O O Pantanir afgreiddar um hæl. O O O O O ^Halldór Guðmundsson & Co. Rafvirkjafélag. Bankastræti 7. Simar 547 og 815. Reykjavík. Rafmagnsstöðvar. Rafmagnsinnlagningar. Sigfús Blðndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Aluminium vörur (katlar, pottar, skeiðar, gafflar o. s. lrv.) Emaleraðar vörur (feikna úrval). Ilmvötn & Hárvötn (feikna úrval, þýzk, ensk, frönsk). Yatnsfötur (stórt úrval í 28—30—32 cm). {ffe Herra slifsi (feikna úrval). Silki & Flauel (stórt úrval). Postulinskönnur (feikna úrval). Hakar & Skóflur. Verkmanna slitbuxur. Verkmanna nærbuxur. Verkakvenna millipils (níðsterk). Chlorodont tannpasta (mjög ódýrt). Pebecco tannpasta (mjög ódýrt). Cigarettuveski (feikna úrval). Göðar vörur! Smekklegar vörur! Lægsta verð í borginni. Sími 720. Simi 720. Verzlun Símonar Jónssonar Laugaveg 12. Reykjavík. Simi 221. Selur allskonar nauðsynja- vörur og ýmsar smávörur. Nýkominn pakkaliturinn þýzki. — Hvergi ódýrari. , iL.AI'tDSBÓKf- ■Ari.'i bn lÍLAKJJS" Verzluti Sigurlar Skðlasonar Pósthússtræti 9. Simi 586. Simn.: Skúla. Heildsala & Smásala. Hefir ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af: Gerdufti, Eggjadufti, Sódapúlveri, Klórkalki, Hjartarsalti, Karry, Kanel, Kardemommer, . Negul, Pipar, Engifer, Allehaande, Sinnepi, Múskat, Crempúlveri, Búðingspúlveri, öllum tegundum, Marmelaði, Sultutaui, Vanillestöngum, Cítróndropum, Vanilledropum, Möndludropum, Eggjafarfa, Ávaxtalit, Blandaðri ávaxtasaft. Góðar vörur! Gott verð! Komlð fyrst tll Sigurðar Skúlasonav Pósthússtpœti 9. Sími 646. Sími 646. Sððlasmiðabúðin. Aktýgi, reiðtýgi, klyftöskur, hnakk- töskur, keyrsluteppi, hesthústeppi, vagnayfirbreiðslur, tjöld o. fl. Ennfremur allskonar ólar tilheyr- andi söðlasmíði og allir varahlutar í aktýgi, svo og allskonar járnvörur því tilheyrandi svo sem beislis- stengur, leimningamél, keyri, svip- ur o. fl., o. fl. — Sérstaklega slel bent á spaðhnakka, enska og ís- lenzka, með lausum dýnum, sem allir vilja eiga. Sími 646. Simi 646. Söðlasmiðabúðin, Laugav. 18 B. E. Kristj ánsson.

x

Viðskiftatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðskiftatíðindi
https://timarit.is/publication/549

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.