Ný þjóðmál - 26.01.1980, Blaðsíða 8

Ný þjóðmál - 26.01.1980, Blaðsíða 8
VIÐ TAKANDI: F r ambj óðendur til forsetakjörs Eins og alþjóö veit, hefur forseti Eldjárn hverfur þvi úr starfi tslands dr. Kristján Eldjárn lýst þjóðhöföingja I sumar eftir aö þvi yfir að hann gefi ekki kost á hafa gegnt þvi á farsælan hátt og sér til endurkjörs. Dr. Kristján hvivetna til sóma. Albert Guðmundsson Guðlaugur Þorvaldsson Pétur Thorsteinsson Bréf Jafnréttisráðs ( til Alþingis „Skýri framteljandi rangt eða villandi frá einhverjum atriðum er varða framtal hans má gera honum sekt allt að 1.000.000 kr. enda þótt upplýs- ingarnar hafi ekki áhrif á skattskyidu hans eða skatt- greiðslur.”. Hver telst framteljandi á framtali sem tveir skrifa undis-? Jafnréttis- ráð telur æskilegt að framtölin séu aöskilin og hver einstakl- ingur beri einn ábyrgð á sinu framtali. Jafnréttisráð lýsir ánægju sinni með ákvæði 69. gr. laga nr 40/1978 þar sem segir m.a.: „Hjón sem skattlögð eru sam- kvæmt 63. gr. teljast bæði framfærendur og skiptast barnabætur milli þeirra til helminga”, en vekur, athygli á, að i drögum að skáttframtali barna mun einungis‘gert ráð fyrir einum framfæranda. Samræmist það hvorki 1. nr. 40/1978, lögum nr 20/1923 um réttindi og skyldur hjóna, lög- um nr. 57/ 1921 um afstöðu foreldra til skilgetinna barna né framfærslulögunum nr. 80/1947. Jafnréttisráð fer þess á leit að skattframtalseyðublöðin verði tekin til endurskoðunar hið fyrsta”. Auknar aðgerðir gegn orsökum steypuskemmda Komin er Ut skýrsla sem nefn- ist Steypuskemmdir, ástands- könnun og varðar Akureyri. Staðfest er i skýrslunni að alkali virkni veldur þar skemmdum, þótt ekki séu þær jafn afdrifa- rikar og þær alkali skemmdir, sem nú eru orðnar augljósar i Reykjavik. Ljóst er af rannsóknum þeim, sem að baki liggja þessari skýrslu ogtveim fyrirrennurum hennar, að nauðsynlegt að að auka mikið aðgerðir til þess að draga úr áhrifum skemmda- valdsins. Nú þegar hefir sementsfram leiðslu verið, breytt, og ný byggingarreglu- gerð setur ákveðnar kröfur til fylliefna, semeiga aðkoma f veg fyrir skemmdir af þessu tagi i nýjum mannvirkjum. Aðeins takmarkaðar rannsóknir hafa hins vegar farið fram á þvi, hvernig hægt sé að draga úr skemmdum á þeim mannvirkj- um þar sem áhrif eru þegar komin fram, eða i vændum. Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins áformar nú að auka þessar rannsóknir, og hef- ir auglýst eftir nýjum sér- fræðingi til steypurannsókna. Bréf Jafnréttisráðs tilrikis- skattstjóra er svohljóðandi: „Jafnr éttisráð vill lýsa vonbrigðum sinum með framkvæmd laga nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt miðað við drög að eyðublaði eins og það liggur nú fyrir, en þar er gert ráð fyrir sameigin- legu framtali. IJafnréttisráð telur, að þetta framtalseyöublaö brjóti i bága við meginreglu laga nr. 40/1978 um sérsköttun. Jafnréttisráð telur þvi að hver einstaklingur eigi að fá sérstakt framtals- eyðublað án tillits til hjúskap- arstöðu og skrifa undir sitt framtal og bera ábyrgð á þvi einn. Benda má á vandkvæði sem upp koma ef annar aðilinn hefur lokið sinu framtali á til- skildum tima en hinn ekki. Einnig má benda á vandkvæði varðandi refsingar sem m.a. koma fram i 107. gr. 2. mgr.: Grásleppuhrogn verðmæt útflutningsvara sleppuhrogn að verðmæti - 1.3 milljarðar króna. Mest hefur farið til Danmerkur eöa fyrir 736 millj, kr„ þá til Frakklands, en það eru 163 millj. kr. og Bandarikja N-Ameriku fyrir 106 millj. kr. Auk þess hafa grá- sleppuhrogn veriö seld til fimm annarra landa, en það eru Vest- ur-Þýskaland, Sviþjóð, Belgia Bretland og Italia. Veruleg verðmæti eru i grá- sleppuhrognum, þó aö aðrir hlutar grásleppunnar hafi ekki verið nýttir að neinu marki, þvi miður. Viðsvegar um land hafa menn verulegar tekjur af þessum veiðiskap og verkun hrognanna til útflutnings. A þessu ári hafa verið flutt út til loka nóvembermánaöar grá- Myndirnár hér til vinstri eru teknar i útgerðarstöð grásleppukarlanna við Ægissiöuna i Reykjavlk.

x

Ný þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.