Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 8
4 GRÍMUR THOMSEN , eimreiðin íætur ber hann átta ótt, stjörnur undan hófum hrapa hart og títt um kalda nótt. Vísur hans geta Uomið eins og löðrungar: ÞiÖ munuð fá að súpa á sjó, þótt sitjið og bælið fletið, og háttunum ná í helvíti, þó þið hjarið á meðan þið getió. En líka eins og meitluð spakmæli: En ■— á bjartan orðstfr aldrei fellur, umgjörðin er góðra drengja hjörtu.1) — þar sem verður að muna, að umgjörð þýðir sverðslíðrar og því er lýsingarorðið bjartur valið, svo að fullkomnari sé samlíkingin við brandinn. Einmitt þessu má ekki gleyma um kvæði Qríms. Hann vandar svo til stílsins, að einstök orð og setningar verða seint of nákvæmlega athuguð. í vísuorðinu »og feiknstafir svigna í brosi« er heil lýsing á skaplyndi Goðmundar á Glæsisvöllum, en um leið er fornyrðið feiknstafir (upprunalega: ógnarrúnir, síðan: ógnir, mein, sbr. Grímnismál 12) alveg endurnýjað með því að setja það í þetta óvænta samband. Sama djörfungin> að gera lýsingu og samlíkingu að einni mynd, eins og gert var í árdaga skáldskaparins (kenningar), kemur fram í hinni að- dáanlegu línu í Skúlaskeiði: »skóf af klettunum í hófa hreggi*- Þetta mætti leysa sundur í langa samlíkingu: hesturinn bar svo ótt fæturna, að hófatak hann var eins og dynjandi hagl' él á klettunum o. s. frv. Það væri skáldlegt, en samt eins og frauður hjá málminum í máli Gríms. Og Hómer hefir verið dáður fyrir lýsingarorð, sem eru ekkt betur mynduð né valin en ilbleikir \ kvæðinu um Arnljót gellina. Eftir honum úlfar þjóta ilbleihir með strengdan kvið — — 1) Hér er ekki hirt um að vísa í kvæðabækur Gríms um tilvitnanir- Þeir sem kannast ekki við, hvaðan þær eru teknar, geta haft gott af a leita sem mest að þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.