Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 121
eiMREIÐ1N RITS]A 117 ^esturheims. Hann kynnist sæg af frægum mönnum og merkum hérlendis °S erlendis. Hann hvarflar milli ýmissa skoöana og er sveiflað af mis- munandi hugarástandi milli bjartsýni og megnasta kvíða. Hann flytst landshornanna milli og lendir í mörgu. — Má sjá af þessu að söguefni hefir hann nóg og er þó að eins það gripið, sem hvarflar í hugann eflir VÍirlestur bókarinnar. O9 þá efast víst fáir, sem kanciasl við penna Matthíasar, um það, að f'ann muni færa þetta í stílinn á þann veg, að ekki verði með öllu kragðlaust. Eq gef ekki betur fundið, en að bók þessi sé meistaraverk í sinni röð. Sagan er að vísu engan veginn rakin mjög fast eða jóðlað mjög á ártöl- Utn eða slíku, og endurtekningar eru býsna margar. En alt þetta hverfur fyrir þeim andvara sannrar listar, sem gustar um alla frásöguna, og lyftir hsnni óraveg upp yfir hversdags muldrið. Vil eg nefna t. d kafiann um ^að, er höf. missir fyrstu konu stna, Elínu Sigríði. Hann er um tvær bfaðsíður, en gripið á því efni af slíkum meistarahöndum, að mér finst ^aa sfna líka eiga í vorum bókmentum á síðari tímum. En þó að eg nefni tennan stutta kafla, af því að mér brá er eg ias hann, og hann snart mi9 miklu átakanlegar en flest, sem eg hefi lesið nýlega, þá er ekki svo skilja, að hann standi í raun réttri framar en svo margt annað í knbinni. Eitt sem einkennir þessa bók er það dæmafáa hispursleysi, sem fram l(emur í öllum mannlýsingum, jafnt um sjálfan höf. og aðra, hvort heldur ^eir hafa verið meiri eða minni vinir Matthíasar. Qet eg vel ímyndað nrer, að sumum þyki þetta við of, og þykkist við fyrir hönd náinna sbyldmenna. En afskaplegur misskilningur finst mér slíkt vera. Vfir öllum mannlýsingunt í bókinni er svo mikið af þeim kærleika og elskusemi, sem leiðir af fullkomnum skilningi, að engin einasta persóna, sem þar er Um rætt, verður nokkra vitund minni, heldur að eins skýrar uppdregin °S skarpar. Líkir hann því sjálfur við það, að setja skugga í andlitsmynd °S er það rétt. Sparar hann það ekki heldur við sjálfan sig. Eg kyntist ekki síra Matthíasi persónulega. En mjög finst mér eg þekkja 1,31111 vel af þessari bók, og þykir vænt bæði um hann og hana. Er það eftirtektarvert, að þeir kaflar bókarinnar, þar sem höf. leitast við að lýsa Sur og hugarástandi sínu, lýsa honum lang minst, en í atburðunum er 1,3,111 svo að segja „ber og nakinn" fyrir lesandanum. Hefir búið í hon- Um Hstamannssál nokkurnveginn með ummerkjum, viðkvæm, svo að ná- leSa er ómögulegt með að fara, og sýnist hvað eftir annað hafa verið í verulegri hættu sfödd að sundrast, af því að listamannseðli hans hefir ^orið alt annað ofurliði. Höf. hefir það eftir einum vin sínum, er hann Var í Odda, að hann (þ. e. Matth.) væri mein praktískur ef hann vildi. Sama mátti segja um pólitík hans. Þessar hliðar eru til á honum, en 'stagáfan yfirgnæfir þær svo, að það að eins glittir í þær við og við, °S Þær komast aldrei fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.